Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 22
Atvinna Óska eftir góðum starfsmanni til sumarafleysinga. Starfslýsing: Vigtun farartækja og vinna á móttökupiani. Umsækjendur þurfa ad hafa lyftarapróf (stóra prófið). Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Víkurfrétta ekki seinna föstudaginn 14. maí 1999. Atvinna Góð sumarvinna við við slátt. Æskilegur aldur um 19 ára. Upplýsingar í símum 421-7033 eða 698-8684. Atvinna Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í verslun okkar. Nauðsynleg þekking á bílahlutum og verslunarrekstri. Umsóknum skal skila skriflega í verslunina eigi síðar en föstudaginn 14. maí. Grófin 8 • Keflavík • sími 421 4670 Atvinna Óskum eftir að ráða mann með lyftararéttindi í fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 426 8550 Fiskanes hf, Grindavík Atvinna Starfsfólk vantar í fisk- og humarvinnslu. Upplýsingar í síma 426 8550 Fiskanes hf, Grindavík Móttaka og símavarsla Starf við móttöku og símavörslu hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík er laust til umsóknar. Um sumarafleysingar er að ræða. Laun og kjör eru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjanesbæjar og fjármálaráðherra f.h. ríkisjóðs. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir varðstjóri símavörslu, Agnes Garðarsdóttir í síma 4220500. Ath. Reyklaus vinnustaður. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Mánagötu 9 230 Reykjanesbæ Mótttökuritari Beint í apótekiö Á fundi bæjarstjómar sl. þriðjudag fór fram fyrsta umræða um ársreikninga bæjarfélagsins 1998. Guð- mundur Kjartansson, endur- skoðandi hjá Deloitte- &Touche, útskýrði reikning- ana fyrir viðstöddum og fór hratt yfir sögu eins og fag- manna er siður. Jóhann Geir- dal, oddviti minnihlutans, var fljótur að sjá vankantana og sagði það hreinlega kalla fram þunglyndi að skoða ársreikningana því nú þegar væri ljóst að 129% tekna færu í útgjöld og hann sæi ekki betur en sú prósenta ætti eftir að hækka. Framundan er nánari skoðun bæjarfulltrúana á ársreikn- ingunum og því spuming hvort þunglyndislyf þurfi á línuna. Móttökuritara vantar til sumarafleysinga við Heilsugæslu Grindavíkur. Töluvukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Heilsugæslunnar. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 1999. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Þórðardóttir, hjúkrunar- forstjóri í síma 426-7000. Ánægður með körfuna Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, vakti máls á úrslitaviður- eignum Keflvíkinga og Njarðvíkinga í körfuknatt- leik. Sagði hann rimmuna hafa verið skemmtilega, spennandi og bæjarbúum til framdráttar. Þá sagði hann viðhorf leikmanna í viðtöl- um, gagnvart bæjarfélaginu, hljóta að vera umfjöllun sem bæjarfélagið nyti góðs af. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Víkurbraut 62 240 Grindavík Flakarar Ný-Fisk ehf. í Sandgerði vantar vana flakara til starfa. Mikil vinna. Upplýsingar veita Ásdís eða Birgir ísíma 423-7622. Atvinna Starfsfólk óskast á Fitjagrill. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð á staðnum. Háskólanám á ferðamálabraut Sveindís Valdimarsdóttir, bæjarfulltrúi, var að vonurn ánægð með samstarfssamn- ing F.S, M.O.Aog Háskól- ans á Akureyri varðandi fjar- nám á háskólastigi. Hún lagði til að gengið yrði í það að koma á háskólanámi á ferðamálabraut. Hvergi á landinu væri jafngóðar að- stæður til slíks náms og ein- mitt hér. Geirdalinn vakandi Jóhann Geirdal var sannar- lega vakandi yfir vanköntun- unt. Hann benti á klúður í uppsetningu á afgreiðslu bæjairáðs á samkomulagi Hitaveitu Suðumesja og sveitarfélaganna á Suður- nesjurn og fékk því vísað aftur til bæjarráðs. Þá var hann ekki sáttur við fundar- gerð Heilbrigðisstofnunar Suðumesja og fannst orða- lagið „að fara inn á“ þetta eða hitt málefnið ekki vera við hæft sem er rétt. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.