Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 24
 Kosningar t\\ Alþingis í Gerðahreppi Kjörfundur fer fram í Gerðaskóla laugardaginn 8. maí 1999 frá kl. 10.00 til kl. 22.00. (Munið að hafa persónuskilríki til að sýna þegar atkvæðaseðill er afhentur.) f.h. undirkjörstjórnar Gerðahrepps, Páll Þorsteinsson, formaður. Kjörfundur í Vatns- ieysustrandarhreppi vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 8. maí 1999 Kosið verður í Stóru-Vogaskóla. Kjörstaður verður opinn frá kl. 10.00 til 22.00. Sérstök athygli kjósenda er vakin á 81. grein laga nr. 80/1987: „Er kjósandi kemur inn í kjörfund- arstofuna gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægj- andi hátt. Ef hann þannig á rétt á rétt á að greiða atkvæði samkvæmt kjörskránni afhendir oddviti honum einn kjörseðil." Kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskírteini, getur á von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Vogum 5. mai 1999. Kjörstjórn Vatnsleysustrandarhrepps. t (tiim1))0 m Kjörfundur í Grindavík vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 8. maí 1999 Kjörfundur fer fram í Grunnskóla Grindavíkur laugardaginn 8. maí 1999 frá kl. 10.00 til kl. 22.00. (Munið að hafa persónuskilríki til að sýna þegar atkvæðaseðill er afhentur.) Kjörstjórn Grindavíkur. Skólinn rændur Aðfararnótt 2. maí sá ein- hver sig knúinn til að brjót- ast inn í Gmnnskóla Grinda- víkur og stela þaðan pen- ingakassa sem innihélt 20- 25 þúsundir króna. Málið er óupplýst. Verkafl með annan áfanga Bæjarstjóm Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í fyrradag að taka tilboði Verkafls í 2. fráveituáfangaí Njarðvík upp á 30,5 millj. kr. Tilboðið var yfir kostn- aðaráætlun eða 115,4%. REYKJANESBÆR Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 8. maí 1999. Kjördeildir eru: ■ Njarðvíkurskóli fyrir íbúa í Njarðvíkum og Höfnum ■ Holtaslcóli fyrir íbúa í Keflavík. Kjörfundur stendur frá kl. 10.00 til 22.00. ATH: KJÓSENDUR SKULU HAFA HANDBÆR PERSÓNUSKILRÍKI. Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar moð og afslæffir i fjoUa verslana á föstudegi tilfjár - ath. Uka taugardag! Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.