Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 16
Frumvörp á síðasta kjörtímabili: ■ Lánasjóður íslenskra námsmanna - (endurgreiðsluhlutfall) ■ Almannavarnir - (almannavarnaráð) Styrktarsjóður námsmanna ■ Afnám greiðslu þunga- skatts á umhverfisvæn ökutæki - (breyting ýmissa laga) ■ Stjórnarskipunarlög - (bráðabirgðalög) Þingsályktunar- tillögur á síðasta kjörtímabili: ■ Kaup á kvikmyndum Óskars Gíslasonar ■ Vistvæn ökutæki ■ Skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins ■ Styktarsjóður námsmanna ■ Menningarráð íslands ■ Rafknúin farartæki á íslandi ■ Notkun vetnis í vélum fiskiskipaflotans ■ Endurskoðun kennsluhátta ■ Bætt skattheimta ■ Starfsþjálfun i fyrirtækjum ■ Nýting Krisuvíkursvæðis Starfhættir Alþingis Meðflutningsmaður m.a. að eftírtöldum þingsályktunar- tillögum á síðasta kjörtímabili: ■ Tvöföldun Reykja- nesbrautar ■ Aukin landkynning og efling ferðaþjónustu í dreifbýli ■ Landslið hestamanna ■ Stuðningur stjórn- valda við islenska mat- reiðslumenn ■ Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni ■ Hægri beygja á móti rauðu Ijósi ■ Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum ■ Loftpúðar í bifreiðum Bókaútgáfa ■ Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árum ■ Efling íþróttastarfs ■ Stefnumótun í löggæslu Hjálmar var frumkvöðull að því að Birgið fékk inni í Rockville. Þar með var bjargað mannvirkjunum í Rockville og aðstaða skapaðist fyrir mikilvægt og gott starf. Stefnt er og að einangrunarstöð fyrir gæludýr á staðnum. Hjálmar hefur haft forystu um stofnun Vetnisfélagsins í samstarfi við Alþjóðlega risa. Með áætlunum fétagsins er stefnt að því að ísland verði fyrsta riki veraldar til að byggja efnahag sinn á vistvænni orku. Þá skapast möguleikar til útflutn- ings á vetni í stað innfluttnings á olíu. Vetnisfelagið Nickel-svæðið Eftir áralanga kyrrstöðu í Nickel-málinu beitti Hjálmar sér með öðrum fyrir því að málið komst á skrið að nýju. Nú stefnir loks i að Njarðvík. Keflavík geti verið skipulögð sem ein heild. Verðlaunabíll Nemendur Handíða- og myndlistarskólans unnu 1 verðlaun i norrænni hönnunarkeppni fýrir frum- legan og vistvænan húsbíl. Hjálmar var aðalstoð vinnuhópsins. Rafbílar Fyrir tilstuðlan nefndar, sem Hjálmar stýrði, eru m.a. nú sex rafbílar i notkun á íslandi. Flugfreyjur Hjálmar hefur átt þátt í að koma á samningi um að flugfreyjunám og annað flug- rekstrarnám er nú á leið inn í skólakerfið, m.a. MK og FS. Málmgarður Tillaga nefndar, er Hjálmar stýrði, um stofnun Málmgarðs, hefur þegar verið framkvæmd. Þar er í fyrsta sinn komið á þróunarsetri fyrir úrvinnslu léttmálma á borð við magnesíum og ál. Skapar byltingu í íslensku atvinnulífi. LÍN Hjálmar hafði mikil áhrif á að endurgreiðslur náms- manna til LÍN voru lækkaðar úr 7% af brutto- launum í 4,75%. Samtímis voru samtínagreiðslur teknar upp í samstarfi við peningastofnanir og full- trúi Iðnnemasabandsins fékk fulla aðild að stjórn. Vinnumálastofnun Hjálmar stýrði nefnd er undirbjó ný lög um at- vinnuleysisbætur og vinnumarkaðsaðgerðir. Reynslan er mjög farsæl af þeirri nýskipan þar sem gert er ráð fyrir að byggja fólk upp og hvetja í stað Ósabotnar - Stafnes Fyrir frumkvæði Hjálmars er nú unnið að heimild varnarliðsins til að leggja veg um Ósabotna að Stafnesi. Þessi hringur gjörbreytir grundvelli í ferðamálum á Suðurnesjum. Thermo-Plus - Fyrsta frísvæðið Fyrsta fríiðnaðarsvæðið á Suðurnesjum varð nýlega að veruleika með fyrirtækinu Thermo-Plus. Störf geta orðið um 50 talsins. Hjálmar hefur verið einn af bakhjörlum þessa verkefnis. Útfararbílar á Suðurnesjum Lions-menn i Garði veita útfararþjónustu fyrir Suðurnesjamenn. Þeir fluttu til landsins tvo bíla fyrir þjón- ustu sína en lentu í vand- ræðum í kerfinu við leysa þá út. Með aðstoð Hjálmars tókst að leysa þann vanda.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.