Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 20.05.1999, Page 8

Víkurfréttir - 20.05.1999, Page 8
/ ■ Urslit í Landsbankahlaupinu 1999 í Reykjanesbæ og Grindavík: Árvisst Landslninkahlaup fór fram í Reykjanesbæ sl. laugardag. Pátt- taka og voru úrslit eftirfarandi: Stúlkur fæddar 1986-1987 1. Þóra Björg Sigurþórsdóttir 5:31:75 mín. 2. Berglind Þorsteinsdóttir 5:34:55 mín. 3. Inga Lilja Eiríksdóttir 5:44:72 mín. Stúlkur fæddar 1988-1989 1. Ragnheiður Theódórsdóttir 3:55:56 min. 2. Eydís Ósk Símonardóttir 3:56:00 mín. 3. Elín Ösp Guðmundsdóttir 3:57:55 mín. Drengir fæddir 1986-1987 1. AmórBjamason 5:03:68 mín. 2. Sveinn Sveinsson 5:07:14 mín. 3. Jóhann Ingi Sævarsson 5:15:00 mín. Drengir fæddir 1988-1989 1. Gísli Öm Gíslason 3:51:29 mín. 2. Hilmar Þór Jónsson 3:51:39mín. 3. Jón Gunnar Jónsson 3:52:00 mín. Pátttaka í hlaupinu í (Jrindavík var góð en þar hlupu 60 krakkar. Urlsit urðu eftirfarandi: Stúlkur fæddar 1986-1987 1. Jóhanna Pálsdóttir 6:05 mín. 2. Andrea Karen Jónsdóttir 6.30 mín. 3. Elva Rut Simarsdóttir 6.38 mt'n. Stúlkur fæddar 1988-1989 1. Bentína Fn'mannsdóttir 4.19 mín. 2. Guðrún Gunnarsdóttir 4.38 rnín. 3. Margrét Albertsdóttir 4.42 mín. Drengir fæddir 1986-1987 1. Bjöm Ólsen Daníelssson 5.40 mín. 2. Einar Helgi Helgason 5.45 mín. 3. Páll Guðmundsson 6.02 mín. Drengir fæddir 1988-1989 1. Jósef K. Jósefsson 3.47 mín. 2. Áslaugur Andri Jóhannsson 3.48mín. 3. ÓH Baldur Bjamason 4.18 mín. TIMARIT l'Jlllililðilufil KEMIIRIIT í NÆ8TU VIKU! Tveip slasast í i innanbæjarápekstni Hörkuárekstur varð á gatnamótum Flug- vallarvegar og Hringbrautar sl. miðviku- dag um kl. 17. Þarna hefur öðrum öku- manninuin hrugðist bogalistin á umferð- I arreglunum því stöðvunarskvlda er á Hring- I braut gagnvart umferð um Flugvallarveg. Fly- I tja þurfti tvo á sjúkrahús. VF-myndir: hbb i « , t'r’ 1 /TrSdB fSsg I i Eon n. 1 14 -ci Leikskólarnir í Reykjanesbæ efndu til mikillar hátíðar um síðustu helgi ískrúðgarðinum íKefiavík. Þar var farið í hina ýmsu leiki og mikið sungið. Þá var efnt til skrúðgöngu upp í íþróttahús við Sunnu- braut þar sem sýnd voru valin brot úr leikritinu Ávaxtakörfunni. Meðfylgjandi mynd tók Páll Ketilsson í göngunni þegar hún kom arkandi upp Skólaveg. 8 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.