Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 20.05.1999, Side 13

Víkurfréttir - 20.05.1999, Side 13
 Það hefur verið í nógu að snúast hjá unga fólkinu í Njarðvík að undanfömu. Ljósmyndari blaðsins tók meðfyl- gjandi myndir í síðustu viku þegar sex ára böm heilsuðu uppá bæði lögregluna og slökkviliðið. Efri myndin er tekin við Njarðvíkurskóla þar sem krakkamir stilltu sér upp við slökkviliðsbílinn en neðri myndin var tekin á Hólagötu þar sem bömunm var kennt að nota gangbrautir. VF-myndir: Hrólfur Hvalskurður í Grindavík Strákarnir á Reyni GK fengu aldeilis happafeng á laugardaginn þegar þeir voru að veiðuni austur í Hælsvík. Þegar netin voru dregin kom í Ijós að Hrefna hafði flægt sig í veiðarfærin og tókst að koma böndum á skepnuna og draga hana í land. Hvalurinn var Itífður upp á bryggju meö öflugum krana og strax byrjað á að skera skepnuna. Hrefnan var um 5 tonn og að sögn Guðjóns Einarssonar skipstjóra var á annað tonn af kjöti sem nýttist af hvalnum. Sjaldgæft er að neta bátar nái að fanga hval af þessari stærð en ekki er óalgengt að sjómenn verði fyrir veiðafæratjóni af þeirra völdum. VF-mynd: Grétar Sig. Solgleraugu með þínum styrk Þjonustu- og abyrgðaraðili fyrir OPTICfil STUDIO FLUGSTOÐ LCIFS CIRÍKSSONfifi V íkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.