Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 20.05.1999, Blaðsíða 17
GEYS1R VÉlSltDAFERDIR Holtsgötu 56 Njarðvík sími 42 7 5622 Sólbaðs- og þrekmið- stöðin Perlan í Kefla- vík innleiddi nýja íþrótt á Suðurnesin sl. þriðjudag en þá hófst „Sparkhnefaleikakennsla" í umsjá Þórarins„Tóta“Inga- sonar í fyrsta sinn á Suður- nesjum. Kickbox ersam- bland af tækni úr bardaga- list og boxi annars vegar og þolfimi hins vegar. Kraft- miklar æfingar undir dvnj- andi tónlist einkenna æfing- arnar, snöggar handhreyf- ingar, spörk og fleiri þekkt- ar box og bardagalistaæf- ingar. Æfingarnar krefjast einbeitingar, tækni, samhæf- ingar og jafnvægis og er góð tilbreyting frá hefðbundn- um þolfimitímum fyrir bæði kynin. Atökunum og ein- beitingu fylgir sviti og brennsla auk liðleika og styrks. Þórarinn Ingi er 28 ára með margra ára reynslu í karate og stundaði kickbox í Englandi í eitt og hálft ár. Perlan býður upp á frían prufutíma á þriðjudögum og fimmtudögum. Hjóladagur var haldinn hátíðlegur á Leikskólanum Gimli í Njarðvík á dögunum. Þá mættu allir á leikskólann á sínum farkostum. Skipti engu máli hvort það voru, tví- eða þríhjól, allir \oru hjól- andi og glaðir. Meðfylgjandi mynd tók Hrólfur Ijósmyndari af börnunum í tilefni dagsins. GLERAUGNAVERSLUN HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.