Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 02.09.1999, Side 1

Víkurfréttir - 02.09.1999, Side 1
§ Þ Þ * FRETTIR 35. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN. 2. SEPTEMBER 1999 Við opnum föstudaginn 3. september n.k. og verður skrifstofan opin alla virka daga frá 10-12 og 13-16 Okutækjatryggingar, Hústryggingar Heimilistryggingar, Brunatryggingar Líf og sjúkdómatryggingar Skipatryggingar, Rekstrartrygging Vörður Vátryggingafélag Hafnargötu 45, Keflavík. síini 421 6070, fax 421 2633 MmwmMm Keflavík - sími 4211544 • 4211545 «4 © E—I © < © m <1 ö Þ CQ Y» ö Þ < ö o < E-i Eh H Þ «4 EH CQ Gunnar Friðriks keypti Olsen! /V\ Mcponald Leita að fólki á Suðurnesjum! Fíkniefnasali handtekinn í Reykjanesbæ Aðfararnótt laugardagsins 28. ágúst kl. 00:30 stöðv- aði lögreglan í Keflavík bifreið í Njarðvíkunum. Vaknaði grunur á að um með- höndlun og sölu á ffkniefnum væri að ræða og vom ökumaður og farþegi handteknir og færðir á lögreglustöð þar sem 1. gram Skólastarf er hafið á Suðurnesjum og mættu börnin í fyrstu kennslustundirnar í þessari viku. Ungu mennirnir á mynd- inni eru í 2. bekk GK í Njarðvíkurskóla. Þeir vom að taka upp nestið sitt þegar Jóhannes Kristbjörnsson Ijósmyndari VF smellti af þessari mynd á þriðjudaginn. É&atvinnulíf - ítarleg umjjöllun í blaðinu í dag! af meintu amfetamíni fannst á öðrum aðilanum. Að fenginni heimild var leitað í bifreiðinni og fundu laganna verðir þar talsvert magn fíkniefna. meintu amfetamíni. í kjölfar þessa var óskað leitarheimildar á heimili meints sölumanns í Njarðvíkum og fundust við húsleitina fíkni- efiii, auk tækja og tóla til fíkni- efnaneyslu. Einn aðili var hand- tekinn í kjölfar húsleitarinnar. Á sunnudeginum úrskurðaði Héraðsdómur Reykjaness tvo aðila í gæsluvarðhald, annan í 10 daga en hinn í 7 daga, í þágu rannsóknar málsins. Bensín hamstrað hjá Aðalstöðinni! Það varð umsátursástand við Aðalstöðina á þriðjudagskvöldið eftir að Stöð 2 hafði upplýst um 5 krónu hækkun á bensínlítra sem tók gildi í gær. Hækkunin þýðir í raun að það kostar 300 krónum meira að fylla 60 lítra tank. Það var að heyra á fólki að það alls ekki sátt við þessa hækkun og finnst nóg komið enda hefur bensín hækkað um 25% á þessu ári. Þ Eh CQ Betri sýn á námið VIÐ SJAUM UM FJARMALIN AMSMANNAÞJONUSTA SPARISJÓÐSINS

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.