Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 02.09.1999, Síða 9

Víkurfréttir - 02.09.1999, Síða 9
Hraðagosar fá gluggapóst Lögreglan í Keflavík þurfti að opna ratsjár- bókina góðu 22 sinnum í síðustu viku og er það eini jákvæði punkturinn við bensínhækkunina í gær að hún er sparnaðarhvetjandi fyrir hraðagosa svæðisins. Þrátt fyrir að staðið sé í fram- kvæmdum á og við Grinda- víkurveginn eignuðust tveir ökumenn loforð um glugga- póst frá ríkisvaldinu er þeir voru stöðvaðir á 121 km. hraða á Grindavíkurveginum síðastliðinn mánudag. Með kranabifreið af vettvangi Harður árekstur varð milli tveggja bifreiða fyrir franian Aðalstöðina uni hádegisbilið síðastliðinn laugardag. Enginn slasaðist og aðstoð lögreglu einskorðaðist við útfyllingu tjónaskýrslu en önnur bifreiðin reyndist óökufær og þurfti aðstoðar dráttarbifreiðar við. i Varðstöð á Aðal- i stöðvarplanið I Aðalstöðvarplanið er vin- I sælt meðal rúntara og víst er I að ntalbikið slitnar hraðar j það en annars staðar flest kvöld vikunnar og allar j helgar. Ólíklegt er þó að I lögreglan komi sér þar upp I eftirlitsstöð og athugi með I ástand ökumanna en þó vel athugandi að „setja einn á göngupatrol“ eftir árangur síðustu helgar. Aðfaramótt laugardagsins voru nefni- lega tveir kærðir fyrir meinta ölvun við akstur, báðir stöðvaðir á þessu Mekka rúntarana. L “I J / " \ SOLARHRINGS FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA V J - Raftagnir - Nýlagnir - viðgerdir Get bætt vid mig verkefnum í raflögnum. Ómar Hafsteinsson Löggiltur rafverktaki, simar 421 1523 og 895 1553 Höfum opnað útibú fyrir skipaskoðun á Suðurnesjum að Víkurbraut 13 í Keflavík. rzszszrzszszszzrzjzsz^szszszrzszsz^L? SIGLINGASTOFNUN Siglingastofnun íslands, Víkurbraut 13,230 Keflavík sími 421 1072-fax 421 1072 www.sigling.is - keflavik@sigling.is . og bensínið alltaf aö hækka 20 miðar -15% afsláttur tí 100 miðar - 35% afsláttur 160 miðar - 50% afsláttur C 160 miðar duga í um fjóra mánuði C^r v miðað við að vagninn sé tekinn v—y' til Reykjavíkurfimm daga í viku! J. y Afgreiðsla og upplýsingarí síma 421 5551 Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.