Víkurfréttir - 02.09.1999, Blaðsíða 15
Alda skemmd-
arverka í ágúst
Lögreglan í Keflavík hefur
áhyggjur af öldu skemmdar-
verka sem reið yfir Reykjanes-
bæ í ágústmánuði. Fjöldi bif-
reiða og vinnuvéla varð fyrir
árásum skemmdarvarga sem í
flestum tilfellum létu sér nægja
að brjóta rúður og lakk bifreið-
anna. Að sögn Karls Her-
mannssonar, aðstoðaryfirlög-
regluþjóns, eru nokkur mál
upplýst en grunur leikur á að
sami aðili hafi verið að verki í
ijolda tilfella. Hvatti Karl bæj-
arbúa til að vera vel vakandi
fyrir ferðum ókunnugra seint
að kvöldi og undir morgun um
helgar.
Uppsagnir hjá
Aðalverktökum
Islenskir Aðalverktakir sendu
um 40 starfsmönnum uppsagn-
arbréf í vikunni. Þeir sem
fengu þessi bréf eru flestir
tengdir vélarekstri í jarðvinnu á
vamarsvæðinu. „Fyrirsjáanleg
verkefnastaða í jarðvinnu og
vélarekstri innan vamarsvæða
er með þeim hætti að ekki
kernur á óvart að til uppsagna
komi”, sagði Stefán Friðftnns-
son forstjóri Islenskra Aðal-
verktaka. „Á haustin fækkar
jarðvinnuverkefnum og öðru
sem kallar á svo stórar vélar.
Reyndar er eitthvað af fólki frá
okkur í verkefitum við Vatns-
fellsvirkjun við Þórisós og
sjaldan verið fleiri í jarðvinnu
hjá IAV samsteypunni en nú.
Undanfarið höfum við auglýst
eftir fólki til að starfa við virkj-
unina og vel hefur gengið að
ráða fólk.”
Fréttavakt
Víkurfrétta
898 2222
Ferskleiki
erokkarfag!
Tökumað
okkurveislur
mhmmm
;/u //j
VEISLUÞJÓNUSTA
JJ1W
Tónlistarskóli
Reykjanesbæjar
Innritun er hafin
Innritun nemenda í Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar er hafin.
Innritun fer fram á skrifstofu
skólans að Austurgötu 13
og verður sem hér segir:
Fimmtudagur 2. september
kl. 12 - 18: Innritun nemenda
úr TK og TN frá síðasta skólaári.
Föstudagur 3. september
kl. 12 - 18: Innritun nemenda
úr TK og TN frá síðasta skólaári.
Mánudagur 6. september
kl. 12 - 18: Innritun nýrra nemenda.
Innritað er í allar deildir
Þeir sem eiga inni umsóknir frá því
f vor eða umsóknir á biðlista
Tónlistarskólans í Keflavík og
Tónlistarskóla Njarðvíkur þurfa
að koma og staðfesta þær á ofan-
greindum innritunartíma.
Nemendur úr öðrum grunnskólum
en grunnskólum Reykjanesbæjar og
úr framhaldsskólum þurfa að
afhenda stundatöflu við innritun.
Ganga þarf frá greiðslu
skólagjalda við innritun.
Kennsla hefst mánudaginn
13. september
Skólastjóri
flílKFÉLHG
KEFLAVíMIR
Almennur
félagsfundur
Almennur félagsfundur verður
haldinn í Frumleikhúsinu lau-
gardaginn 4. september kl. 14.00.
Leikstjórinn Þröstur Guðbjartsson
mætir á fundinn og kynnt verður
haustverkefni félagsons.
Allir áhugasamir velkomnir
Stjórnin
rrrrnTnwn
A ðalgjaldkeri
Landsbankinn í Keflavík óskar eftir
að ráða aðalgjaldkera.
Umsóknareyðublöð eru í afgreiðslu
bankans. Umsóknarfrestur er til
9. september 1999.
Allar nánari upplýsingar veitir
Guðjón Sigurðsson aðs-
toðarútibússtjóri
ísíma 420 1200
Landsbanki Islands
Keflavík
Landsbankinn
Esso Garði
Bensíriafc/reiðslumaður óskast.
Vaktavinna. 2-2-3
Upplýsingar veittar ó staðnum
Atvinna
Óska eftir að ráða starfskrafti til
afgreiðslustarfa um er að ræða 60%
starf. Upplýsingar á staðnum.
Valgeirsbakari
Til leigu
Vegna flutnings OK samskipta ehf.
er til leigu skrifstofuhúsnæði í
miðbæ Keflavíkur að Tjarnargötu 2,
3. hæð, (Bústoðarhúsið).
Góð aðstaða: Þrjú herbergi,
eldhúskrókur, sér snyrting,
geymsla og lyfta.
Laust ca. 15. september nk.
Upplýsingar gefur
Ásgeir, í síma 421-3013.
Til leigu
25m2 skrifstofuherbergi á
Brekkustíg 39, Njarðvík.
Upplýsingar gefur Jóhann R. Ben
ísímum 421 1850 og 421 2379
Víkurfréttir
15