Víkurfréttir - 21.12.1999, Blaðsíða 6
helgarbláð
Uinningshafap í getraunum og
hrossgátum Helgarblaðs Víhupfrétla
Vinningshafi í krossgátu í 46. tbl. Víkurfrétta er:
Líney Hauksdóttir Miðtúni 230 Keflavík.
Lausnarorðið var: Þetta hlýtur að vera fugl fyrir þessa holu.
Vinningshafi fyrir krossgátu úr 48. tbl. Víkurfrétta er:
Hafþór Waldorf, Selsvellir 5,240 Grindavík.
Lausnarorðið var: Tómstund
Vinningshafar í Knattspyrnugetraun
Helgarblaðs Víkurfrétta 46. tbl eru:
Sigurður Vignir Bragavöllum 2, Keflavík
Bjöm Bjömsson Austurbraut 4, Keflavík
Smári Ketilsson, Njarðargötu 5, Keflavík
Haraldur B. Greniteigi 39, Keflavík
Einar Einarsson Hrauntúni 12, Keflavík
Karl Grétar Karlsson Vallargötu 6, Sandgerði
Amundi Georg Hlynsson Hraunholti 2, Garði
Hlöðver Magnússon Brekkustíg 6, Sandgerði
Jakob Már Jónharðsson Asabraut 5, Keflavík
Haukur Þórisson Mávabraut 9c, Keflavík.
Rétt svar var: Peter Schmeichei
Vinningshafar geta vitjað
vinninga hjá Víkurfréttum
fyrir jól. Vinsamlegast hafið
samband við shrifstofu blaðsins.
W
Silja Dögg forvitnast um jólin
Jón Kristinsson:
Hvað ætlar
þú að hafa í
jólamatinn?
Ájóladag
verður
kalkúnn og
svínahryggur. Kalkúnn
frnnst mér góður, en ekki
nema einn á ári. Ég veit
ekki hvað ég fæ að borða á
aðfangadag því ég verð
gestkomandi annars stað-
ar.
Birgir Páll Marteinsson:
Hvað viltu fá
í jólagjöf?
Allavega ekki
Fluffy. sem er
talandi dýr.
Ég myndi
helst vilja fá stóran
konfektkassa frá Nóa og
Síríus.
Kristinn Ómarsson:
Hvar ætlar
þú að vera á
jólunum?
Heimahjá
mér í Árbæn-
um. Ég er yf-
irleitt alltaf heima á jólun-
um því mér finnst best að
vera með allri fjölskyld-
unni á þessum tíma.
Anna Kristjánsdóttir:
Trúir þú á
jólasveininn?
Já ég geri það
og uppáhalds
jólasveinninn
minner
Skyrgámur.
Ester Anna Albertsdóttir:
Ferðu í
kirkju á jól-
unum?
Já, stundum.
Mér finnst
bara gaman
að hlusta á prestinn. Ég
ætla kannski í jólamessu í
Keflavíkurkirkju núna um
jólin.
Sigurjón Vikarsson:
Hlakkarðu
til jólanna?
Já, alveg
rosalega.
Þetta em
bestu stund-
tmar a annu.
Guömundur Gunnarsson:
Ætlar þú að
kaupa þér ný
föt fyrir jól-
in?
Já, ég er að
hugsa um að
kaupa mér stakan jakka,
buxur, skyrtu og bindi. Ég
er samt ekkert farinn að
skoða neitt ennþá.
Kristbjörg
Sveinbjörnsdóttir:
Drekkurðu
malt og app-
elsín með
jólasteik-
inni?
Já, ég geri
það alltaf. Mér fmnst það
ekkert sérstaklega gott,
þetta er bara einhver jóla-
hefð sem maður heldur í.
Þessi drykkur er einfald-
lega ómissandi með hangi-
kjötinu.
Axel Sigurbjörnsson:
Borðarðu
mikið
nammi á jól-
unum?
Já, svolítið og
þá aðallega
heimatilbúið sælgæti. Fjöl-
skyldan býr til konfekt fyr-
ir jólin og uppáhaldsmol-
amir mínir em þessir með
núggati, marsipani og
hnetum.
Guðbjartur Greipsson:
Ertu með
gervi- eða al-
vörujólatré?
Ég er með
gervijólatré
vegna þess að
ég nenni ekki að hafa nál-
amar út um allt hús.
Guðrón Bjarnadóttir:
Ertu búin að
setja upp
jólaskraut-
ið?
Já, ég er búin
að skreyta allt
heima. Eg er algjört jóla-
bam og hef voðalega gam-
an af þessu.
Þorbjörg Friöriksdóttir:
Hvað kaup-
l>?
irðu margar
jólagjafir?
Ætli það séu
ekki svona á
milli 30 og
40. Ég gef bamabömum
og foreldrum og systkina-
bömum. Mér finnst garnan
að kaupa jólagjafir og gefa
öðmm.
^Sestu ósfiir um gCeðiCegjóíogfarsœCcf í mjju dri!