Víkurfréttir - 21.12.1999, Blaðsíða 15
Djassgeggjarar, Þórir Baldursson, Veigar
Margeirsson, Róbert Þórhallsson og Einar
Scheving í Njarðvíkurkirkju á laugardagskvöld
Stafræn Ijósmyndun: Hilmar Bragí
Frábær jóla-
djass hjáVeigari
Veigar Margeirsson trompetleikari hélt tónleika með léttum jóla-
djass í Ytri-Njarövíkurkirkjuá laugardagskvöldið. Með honum
léku Þórir Baldursson á píanó, Einar Scheving á trommur og Ró-
bert Þórhallsson á bassa
Á efnisskrá tónleikanna voru þekkt jólalög í útsetningum eftir Veig-
ar. Hann hefur tvlsvar áóur haldið tónleika í Ytri-Njarövíkurkirkju og
var húsfyllir í bæöi skiptin. Fyrir tónleikana sagöi Veigar aö hann
hafi alltaf langaö til aö leika jólalögin í léttum djassútsetningum.
Tónleikargestir, sem voru fjölmargir, kunnu vel aö meta þaö sem
Veigar og hans menn höföu fram aö færa.
Veigar lauk sérnámi s.l. vor í kvikmyndatónsmíöum og býr nú i Los
Angeles þar sem hann starfar við tónsmíöar og útsetningar.
-2000
Forsala
er hafin
421 4601
CANAPE
'Blinió ineð ~Kavíar og óýrðum 'Rjóma
FORRÉTTUR
Rémnar óalacl með jAppeltfínum og •f’cnnikulynýði
MILLIRÉTTUR
TLropical óorbei
AÐALRÉTTUR
■H’umarfyLliar Oi/udaluuðir „ 'Demí Glace “
MILLIRÉTTUR
'ferók Jarðaber í ~Kampavíni
EFTIRRÉTTUR
Hunangóió „ óemi -freclo "
Bljaireiðiiluinaðiir
'Daníel Sigurgeinidon
'Dagðlirá kvöldóínó
TRekíð á móii geóium með kampavini kl. 20:00
Geóigjafi kvöldóimi:
sArnar Jónóóon leíkari ódur borðLyald.
Skemmiiatríði.
Jónaó óþórir, áóami óöngkonunni Oflgrgre'ii sArnadóttur.
Galclrar og grin.
'Bjarni iöframaður 'Baldvinóóon
sAnuáll 1900-2000 í umójón sArnaró Jónóóonar.
yóméveíiin
hafrót
ieíkur jyrir danói
ópariklœðnaður áókilin.
Borðapanianir í óíma 4-21 4601
Uerð pr. mann
10.000,-
Rúm
BAR • RESTAURANT* CAFFÉ
Hafnargötu 19a - Simi 421 4601