Víkurfréttir - 21.12.1999, Blaðsíða 12
Ný bók um umsvif
stríðandi þjóða og
þátt herliðsins á
ísland í síðari
heimsstyrjöldinni:
Fremsta
Veitingahúsið Ráin í Keflavík tók í nótkun nýjan veitinga-
og skemmtisal um helgina. Salurinn er í nýrri bogadreg-
inni byggingu sem byggð hefur verið aftan við eldra hús-
næði Ráarinnar. Við opnunina söng Stúlknakór
Tónlistarskóla Reykjanessbæjar. Meðfylgjandi myndir
voru teknar í opnunarhófinu á sunnudaginn.
víglína
Áiök og hernaðaiunisvif á
Austurlundi í heimsslyr-
jöklinni síðari. Höt'undur:
Frið|wr Eydal.
í hókinni birtast í fyrsta sinn
ITúsugnir |iýskra kafháts-
loringju setn lágu fyrir
skipuni undun Austljörðum,
l'ífkljörfutn heimsóknum
|)eirra í Seyðisljörð og árás-
um á skip sem hurfu
sporlaust.
Einnig er í fyrsta sinn greint
l'rá áformum um lagningu
llugvalla át slærð við Kefla-
víkurflugvöll í Aðaldal og á
Egilsslöðum, herslöðvar við
|)á og hafnarmannvirki.
I>á er fjallað um starfsemi
öryggisjyjónustu hersins og
Vestur-Islendinga sem störf-
uðu við að uppræta undir-
róðurssiarlsemi og njósnir
Þjóðverja, kalhátaferðir með
þýsku njósnara til landsins
og jiátt gagnnjósnara banda-
manna á Islandi í innrásinni í
Normandí.
Toyofasalurinn í Njarðvík
bauð öllum sem keypt hafa
nýjan Toyotabíl á síðustu
tveimur árum á jólaball í
Toyotasalnum um síðustu
helgi. Mæting var góð og
allir í sannkölluðu jólaskapi
Meðfylgjandi myndir voru
teknar við þetta tækifæri.
SpDrtköfunarskóli íslands
□g Blái harinn þakka
valunnurum sínum
veittan stuðning.
Kveöja,
Tómas J. Knútsson.
eouet
farsœCt ComancCi ár.
HREINT HAF
HAGUR ÍSLANDS