Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 10.02.2000, Blaðsíða 6
Hækkun á hafnargjöldum Skipa- og aflagjöld hækk- uðu um 5% frá og með 11. janúar 2000. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Hafnasamiags Suðurnesja 4. febrúar s.l. Þjónustu- gjöld hækkuðu einnig um 5% frá og með 1. febrúar. Hafnarstjórn samþykkti á fundinum að úthluta Austnesi ehf. lóð undir eldsneytis- birgðastöð á tankasvæðinu í suð-vesturhluta Helguvíkur, samtals 8.989 fermetrar. Austnesi ehf. var jafnframt boðin lóð við hlið umræddrar lóðar undir aðra starfsemi fyrirtækisins. Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Borgarvegur 52, Njarðvík. 130m:einbýli með4 svefn. og 28m: bflskúr. Eign í góðu ástandi og á góðum stað. Skipti á minni eign. 11.200.000.- Lyngbraut 3, Garði. 131m2 einbýli með 3 svefnh. Sökkulpl. undir 35m: bílskúr. Hafnargata 13, Höfnum. 200m: einbýli á 3 hæðum með 50m: bílskúr. Húseign sem er mikið endumýjuð. Tilboð Holtsgata 28, Njarðvík. 3herb. 88m: n.h. í tvíbýli. Íbúð sem er mikið endumýjuð og í góðu ástandi. 7.000.000,- ICIapparstígur 8, Keflavík. 3ja herb. e.h. í tvíbýli með sérinngangi. Nýlega tekin í gegn. Laus strax. 4.100.000.- Hólagata 16, Sandgcrði. 109m: einbýli með 3 svefnh. Eign í góðu ástandi og á góðum stað. Hagstæð lán. 9.200.000,- Suðurgata 20, Sandgerði. 199m: einbýli á 2 hæðum með 64m: bílskúr. Eign í góðu ástandi sem gefur mikla mögul. 12.300.000,- Brekkustígur 29b, Njarðvík. 7 lm: 3ja herb. íbúð á 2 hæð. í fjölbýli. Góð eign á vinsælum stað. 6.000.000,- Greniteigur 9, Kcflavík. 88m:n.h. í tvíbýli með sérin- ngangi. Hagstæð lán áhvílandi. 6.500.000,- Heiðarholt 32, Keflavík. 61m: íbúð á 1 hæð. Ymsir greiðslumöguleikar og skipti í boði.Hagst. lán áhv. Tilboð ■ Olíuflutningar á Reykjanesbraut: Ávið 250.000 bfla Reykjanesbrautin er orðin alræmd vegna tíðra og alvar- legra slysa á henni. Umferð um hana fer vaxandi, m.a. vegna aukningar í ferðaþjón- ustu. Brýnt úrlausnareíhi er að tvöfalda brautina enda er unnið að undirbúningi þess máls. Hins vegar má strax grípa til annarra aðgerða. Alkunna er að allt eldsneyti vegna flugum- ferðar kemur nteð bílum úr Reykjavík. Og það er ekkert smáræði. I svari við fyrirspum minni um þetta mál á þinginu kemur m.a. ffam að 1998 fóru olíubílar 3.359 ferðir á braut- inni með olíur hingað suður. Magnið er hvorki meira né minna en 136.778.586 lítrar! Hér þarf margt að skoða. Fróðir menn segja mér að hver fullhlaðinn olíubíll með tanki slíti brautina á við 80-90 fólks- bíla. Þetta þýðir að olíuflutn- ingarnir samsvari umferð meira en 250.000 fólksbíla á brautinni árlega. Skyldi þama vera komin meginskýringin á hinum ljótu og hættulegu Hafnarstjóm Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum 26. janúar s.l. að ráðist yrði í við- gerð á Kvíabryggju sem skemmdist töluvert í miklu óveðri fyrir nokkm síðan. I greinargerð kemur fram að bryggjan virðist ekki vera brot- in en hugsanlega eru bitar sprungnir og boltar snúnir. Dekkið lyftist einnig upp í Strætóferðir áflugstöðina nausynlegar Markaðs- og atvinnuráð Reykjanesbæjar telur ferðir almenningsvagna milli Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjanesbæjar afar þýðing- armiklar fyrir þjónustustig bæjarins, sérstaklega m.t.t. atvinnulífs og starfsmanna flugstöðvarsvæðisins. Ráðið leggur áherslu á að þessum samgöngum verði haldið áfram. Bæjarstjórn Reykja- nesbæjar vísaði niálinu til bæjarráðs á fundi sínuni í síðustu viku. rásum sem ávallt myndast á Reykanesbraut vegna mikils álags? Ekki þarf flókna út- reikninga til að sjá hversu mikill kostnaður samfélagsins er af þessu. Eða slysahættan af vatni eða snjó í rásunum. Enn alvarlegri er líklega meng- unarhættan. Verði slys með þeim afleiðingum að olía lekur úr tönkum bílanna em vatnsból í stórhættu. Hvernig halda ntenn að ástandið yrði hér ef vatnsbólum okkar yrði lokað. Mest er hættan gagnvart bólum Vogamanna en flutningar með heilu lagi og undirstöðustaurar eru í lausu lofti nema til end- anna. Gerð verður tilraun til að reka bryggjuna niður og koma henni í samt lag. Ef það tekst ekki verða boltamir hertir og sprungnir bitar, styrktir. Við- lagatrygging mun síðan meta tjónið eftir því hvemig viðgerð gengur. svartolíu til Grindavíkur ógna hinum nýju vatnsbólum annar- ra Suðurnesjamanna. Slys á þeirri leið gæti eyðilagt vatns- bólin til lengri tíma. Helguvík og Grindavík. Höfnin í Helguvík er byggð sem olíuhöfn. Miklar bætur hafa verið unnar á höfn Grindvfkinga. Þess vegna er eðlilegt í alla staði að banna olíuflutninga um Reykja- nesbraut og skylda olíufélögin til að nota sjóleiðina og landa olíunni í Helguvík og Grinda- vík. 1 því felst mikil skynsemi. Öryggi vatnsbóla er stórlega bætt, slysahætta minnkar til muna og slit á Reykjanes- brautinni verður verulega minna. I raun fæ ég ekki kom- ið auga á nein rök sem mæla með því óheppilega fyrirkomu- lagi sem verið hefur í áratugi. Tímabært er að breyting verði á. Hjálmar Árnason, alþingismaður. I-----------------------1 | Garðmenn | | skoða háeff! | I Hreppsnefnd Gerðahrepps I I hefur hug á að skoða frekar • hugmyndir þess efnis að Hitaveitu Suðumesja verði I breytt í hlutafélag. Hrepps- | I nefndin tók málið til um- | I fjöllunar á fundi sínum s.l | I miðvikudag. Hreppsnefndin I I óskaði einnig eftir samráði I sveitarfélaganna um hversu marga fulltrúa hvert sveitar- ■ félag ætti að hafa í nefnd- . I inni sem er ætlað að skoða | I málið. | STUÐLABERG FASTEIGNASALA GUÐLAUGUR H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI 77/ sölu Hringlist Gallerý, á besta stað við Hafnargötu til sölu. Miklir möguleikar. Upplýsingar gefur Guðlaugur á Stuðlabergi Ákveðið að gera við Ki ábryg£ ju 6

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.