Víkurfréttir - 10.02.2000, Page 14
Grindavíkurbær
Nýtt deiliskipulag og breyting
á aðalskipulagi í Grindavík.
Samkvæmt grein 6.2.3 í skipulagsreglugerð sem sett er
samkvæmt 10. grein skipulags og byggingalaga nr. 73
frá 28 maí 1997, lýst er eftir athugasemdum við eftirfarandi
tillögur að deiliskipulagi og breytingar á
aðalskipulagi í Grindavíkurbæ.
1. Nýtt deiliskipulag norðan Glæsivalla.
Skipulagssvæðið afmarkast af Skipsstíg og Kúadal annars
vegar og Nesvegi og Grindarvíkurvegi hins vegar.
Á svæðinu er áætlað að byggja 23 einbýlishús,
17 raðhús og 12 parhús.
2. Breyting á aðalskipulagi.
Aðalskipulagssvæðið afmarkast af Skipsstíg og Kúadal
annars vegar og Nesvegi og Grindarvíkurvegi hins vegar.
Tillögurnar liggja fram á skrifstofu Grindavíkurbæar,
Víkurbraut 62 frá ló.febrúar 2000.
Athugasemdum við tillögurnar skal skila til skipulags-og
byggingafulltrúa Grindavíkurbæjar eigi síðar en
29. mars 2000 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilgreinds frests,
teljast samþykkir tillögunum.
Skipulags-og byggingafulltrúi Grindavíkur
Spurning
dagsins:
Ætlarðu að
gera eitthvað
sérstakt á
Valentínusar-
daginn 14. feb.
n.k., degi
elskenda?
Sigurður Árnason:
Nei, ég á enga konu.
Maður vikunnar
Hustler Humor og
Casino í uppáhaldi
Nafn: Pétur Rúðrik Guðmundsson
Fædd/-ur hvar og hvenær: Keflavík, 17. júlí 1972
Stjörnumerki: Krabbi
Atvinna: Trésmiður
Laun: Góð
Maki: Sandra D. Guðiaugsdóttir
Börn: engin
Bifreið: Yaris og gamall jálkur
Besti bíll: Skoda Rapid
Versti bfll: Colt
Uppáhaldsmatur: Allt sem að kjafti kemur
(nema þorramatur)
Versti matur: Segir sig sjálft
Besti drykkur: ískalt Malt
Skemmtilegast: Allt sem viðkemur íþróttum
Leiðinlegast: Taka til, en það þarf ég að gera mjög sjaldan
Gæludýr: Köttur (Gismo) hann er allveg eins og Gremlins
Skemmtilegast í vinnunni: Að hlusta á Steina og Jónsa
rífast um hver sé mesti loserinn á spilaborðinu.
Leiðinlegast í vinnunni: Þegar það vantar Steina eða Jónsa
á spilaborðið.
Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Hreinskilni og
heiðarleika
En verst: Óheiðarleiki og smámunasemi
Draumastaðurinn: Hvíta húsið, þar þarf maður
ekki að taka til.
Uppáhalds líkamshluti á konum/körlum: Ég get ekki
gert upp á milli brjóstanna og rassinns þannig að ég
segi bara augun
Fallegasta kona/karl fyrir utan maka: Tori Wells
Spólan í tækinu: Bikarleikurinn á milli Grindavíkur og KR
Bókin á náttborðinu: Engin
Uppáhalds blað/tímarit: Hustler Humour
Besti stjórnmálamaðurinn: Pass
Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Star Trek (gömlu þættimir)
íþróttafélag: U.M.F.G.
Uppáhaldskemmtistaður: Casino
Þægilegustu fötin: íþróttagallamir mínir
Framtíðaráform: Njóta lífsins
Spakmæli: Það erekki hve stór þú ert heldur
hve stórt þú spilar
14