Víkurfréttir - 10.02.2000, Síða 16
Kirkja
Keflavíkurkirkja
Bænadagur á vetri.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Munið skólabílinn. Messa kl. 14.
Altarisganga. Prestur: sr. Ólafur
Oddur Jónsson. Ræðuefni:
Nýtrúarhreyfmga innan og utan
kirkju. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti: Einar Öm
Einarsson.
Þriðjud. 15. feb. Fjölskyldu-
stund íKirkjulundi kl. 10:30-
11:30. Helgistund, fræðsla og
samfélag fyrir aðstandendur
bama undir gmnnskólaaldri.
Umsjón: Brynja Eiríksdóttir.
Fermingamndirbúningur kl.
13:40-15:00 í Kirkjulundi.
Miðvikud.ló.feb. Kirkjan opnuð
kl. 12:00. Kyrrðar- og bænastund
í kirkjunni kl. 12:10.
Samverustund í Kirkjulundi
kl. 12:25 súpa, salat og brauð á
vægu verði - allir aldurshópar.
Alfanámskeið í Kirkjulundi
kl. 19.
Fimmtud. 17. fcb.
Fermingamndirbúningur kl.
13:30-15:40 í Kirkjulundi.
Föstud. 18. feb. Alfanámskeið í
kirkjunni kl. 20.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 13. fcb.
Sunnudagaskólinn kl. ll.Börn
sótt að safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvíkkl. 10.45.
Skátastarfið hjá Víkverjum og
kirkjan, fundur fyrir böm fædd
'89 og '90 þriðjudaginn 15.
febrúar kl. 16,30 og miðviku-
daginn 16. febrúar fyrir böm
fædd '87 og '88.
Njarðvíkurkirkja
Miðvikud. 16. feb.
Foreldramorgun kl.10
Baldur Rafn Sigurðsson
Fyrirlestur í
Útskálakirkju
Fimmtud. 10 feb. kl. 20:30.
Sigurður Pálsson sóknarprestur í
Hallgrímskirkju flytur erindi sem
hann nefnir: „Líf í sorg, líf í
von“. Með erindinu sýnir hann
myndir eftir þekkta listamenn,
sem tengjast viðfangsefninu. í
erindinu fléttar hann saman myn-
dum af persónum úr Biblíunni,
angist þeirra og glímu og tengir
það saman við raunvemleika
okkar sem lifum í dag í von með
sorg í hjarta. Á eftir er boðið upp
á fyrirspumir og umræður. Allir
em hvattir til að mæta og gefa
þessu áhugaverða efni gaum.
Björn Svcinn Björnsson
sóknarprestur
á næsta blaðsölustað
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir og amma
Guðbjörg Björnsdóttir,
Víðihlíð, Grindavík,
áður til heimilis að
Vallarbraut 2, Ytri-Njarðvík
lést mánudaginn 7. febrúar sl. Hún verður
jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
laugardaginn 12. febrúar kl. 13.30.
Haukur Örn Jóhannesson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
Jóna Margrét Jóhannesdóttir, Haraldur Einarssson,
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og vináttu vegna
andláts elskulegs eiginmanns míns
Höskuldar Agnarssonar
Kirkjuvegi 41,
Keflavík.
Áslaug Sigurðardóttir
og systkini hins látna.
TILLEIGU
Herbergi í Sandgerði
uppl. ísíma 423-7612.
4ra herb. íbúð í Njarðvík
6 mán fyrirfram sem trygging. Leiga
50 þús á mán. Uppl. í síma 862-3702
eða 421-2026.
ÓSKAST TIL LEIGU
Einstaklingsíbúð óskast
í Keflavík eða Njarðvík. Skilvísum
greiðslum heitið, reyklaus og snyrtileg
umgengni. Uppl. í síma 698-5425.
Bráðvantar 4ra herb. íbúð
til leigu í Keflavík sem allra fyrst.
Uppl. í síma 421-1434 eða 698-2117.
Herbergi eða lítil íbúð
Reglusamur maður óskar eftir herbergi
eða lítilli íbúð.
Upplýsingar í síma 421 1747 eftyir kl.
18:00.
TILSÖLU
10 vetra, stór og fallegur
reiðhestur viljugur og fer vel. Uppl. í
síma 421-7482.
Sturtuklefi
og Gustavsberg klósett. Uppl. í síma
421-4060 og 891-7564.
Amerískur svcfnsófi
breidd 174 sm. Uppl. í síma 421-1274.
Bens ‘82
þarfnast smá lagfæringar. Verð 100
þús. Uppl. í síma 426-7922.
Islenskir hvolpar
uppl. í síma 424-6833.
Hyundai Elcntra station
árg. ‘99 til sölu og sýnis í
Toyotasalnum. Skipti möguleg á
ódýrari. RS 039 einn með öllu.
Barnarimlarúm með öllu
kr. 20 þús. Brio kerruvagn m/kerrupo-
ka kr. 30-35 þús. Bamabflstóll 0-9 kg.
kr. 5 þús. 4 barstólar. Uppl. í síma 421-
5395.
Toyota Corolla
3ja dyra árg ‘91 ekinn 137 þús. Verð
320 þús. Útborgun 50 þús. Uppl. í
símum 421-2026 og 862-3702.
Ný Pentium 3,450 mhz,
64 mb. ram, 8 gb hd, 17“ skjár, 32 b
hljóðkort, 64 b skjákort, 56k módem,
HP 710 prentari, scanner og Kenwood
hátalarar. Selst allt saman á 130 þús.
Uppl. í síma 862-3702 eða 421-2026.
Kcnwood Dolby surround,
Pro-logic magnari, 7 diska spilari og 5
Bose hátalarar lítið notað. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 421-2026 eða 862-
3702.
ATVINNA
Vantar þig aukapening?
okkarmarkmid@gi.is
Mig vantar einnig áhugasaman sam-
starfsaðila um netið.
okkarmarkid@gi.is sími 421-6513.
Athugið
bráðvantar fólk vegna aukinna umsvifa
á nýrri öld. Frábært atvinnutækifæri.
Tilvalið fyrir þá sem vilja breyta til.
Hringið í síma 897-4512.
ÝMISLEGT
Orkublikið
emm að fara í gang með nýtt þróu-
namámskeið, sem tengist eðlisþáttum
sálar. Frekari uppl. í símum 421-7142
Reynir og 421-3812 Guðmundur.
Nudd - heilun
og höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun.
Hef hjálpað með mjög góðum árangri
að jafna og rétta hormónastarfsemina.
Er einnig með sérhannaðan ferðanud-
dstól sem hentar vel þeim ófn'sku svo
og sem vinnustaðnudd. Inga
Eyjólfsdóttir nuddari. Hs 421-2930
Gsm 869-9262.
Vitni óskast af ákeyrslu
á Samkaupsplani af jeppa. Ekið var á
Ford Escort, dökk bláan PS 665 fös-
tudaginn 4. febrúar milli kl. 14 og 15.
Vinsamlegast hringið í síma 421-6322
eftirkl. 19.30.
2000 er að byrja...
vantar 16 manns sem vilja ná af sér 12
kg. eða meira hratt, örugglega og
varanlega. Frí sýnishom. Hringdu núna
í síma 899-5345 eftir kl.19.30.
Aukakílóin burt
ný öflug vara! Ég léttist um 14 kg á 7
vikum og hef haldið því af í 3 ár.
Síðasta sending seldist strax upp.
Heildsala, smásala. Hringdu strax.
Soffía hfúkmnarfræðingur sími 899-
0985.
Athugið!
Vantar 5 manns sem vilja missa 10 kfló
eða meira á næstu mánuðum. Frí
sýnishom. Hringdu núna í síma 552-
4513.
Vetrartilboð
leysi 2000 vandann, geri föst verðtil-
boð. Vetrartilboð á nýjum tölvum verð
frá 72.500,- Pentium 450. Sé einnig
um uppfærslur.kem í heimahús ef
óskað er. Tölvuþjónusta Vals, verslun
og verkstæði, Hafnargata 68a, sími
421-7342 og 863-0142. Opið frá 13-18
mánud-laugard.
FÉLAGSVIST
Fclagsvist
spiluð verður félagsvist í Kirkjulundi
mánudaginn 14. febrúarkl. 20.30. Allir
velkomnir. Nefndin.
GEFINS
Gullfallegir hvolpar
fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma
421-6828 og 699-1751.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Bæna og lofgjörðasamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSÍÐA: www.gospel.is
Sýslumaðurinn í Kefluvík
Vatnsnesvcgi 33,230 Keflavík,
s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir
Hafnargata 28, Hafnir, þingl. eig.
Gunnar Örnólfur Reynisson,
gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður, íslandsbanki hf.útibú
545 og Sparisjóðurinn í
Keflavík, miðvikudaginn 16.
febrúar 2000 kl. 11:45.
Heiðarbraut 6, Sandgerði, þingl.
eig. Sandgerðisbær, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður,
miðvikudaginn 16. febrúar 2000
kl. 11:15.
Hringbraut 91, Keflavík, þingl.
eig. Þorkell Ingi Ólafsson,
gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 16. febrúar 2000
kl. 10:45.
Kirkjuvegur 10,0202, Keflavík,
þingl. eig. Ragnar Jónasson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf
og Ibúðalánasjóður, miðviku-
daginn 16. febrúar 2000 kl.
11:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
8. febrúar 2000.
Jón Eysteinsson
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík,
s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík, sem hér segir:
Eldhamar GK-13, skipaskránr.
1000, þingl. eig. Eldhamar ehf,
gerðarbeiðendur Gjaldtöku-
sjóður/ólögm sjávarafl, Lífeyris-
sjóður sjómanna, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Samkaup hf,
Sandgerðishöfn og Veiðar-
færasalan Dímon ehf, mið-
vikudaginn 16. febrúar 2000 kl.
10:15.
Islandía GK-101 skipaskrárnr.
0062, þingl. eig. Kristinn
Þórhallsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki Islands hf, Grindavík
og Sýslumaðurinn í Keflavík,
miðvikudaginn 16. febrúar 2000
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
8. febrúar 2000.
Jón Eysteinsson
16