Víkurfréttir - 10.02.2000, Síða 19
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja:
Meðhöndlunar-
deild syknr-
sjúkaaðopna
Nú fer að styttast í að sykursjúklingar fagna því
Heilbrigðisstofnunin opni að þurfa ekki lengur að
meðhöndlunardeild fyrir sækja þessa þjónustu á
sykursjúklinga á Suður- höfuðborgarsvæðið.
nesjum, en deildin mun Tekið verður á móti
starfa á svipuðum nótum tímapöntunum á Heilsu-
og þekkist á göngudeild gæslunni frá og með
sykursjúkra á Lands- mánudeginum 21.
spítalanum. febrúar.
Munu eflaust margir
Góð aðsókn að íþróttamannvirkjum
Reykjanesbæjar:
400.000 gestir
á síðasta ári
Gestafjöldi í íþróttamann-
virkjum Reykjanesbæjar
árið 1999 var um 400 þús-
und. I sundlaugar bæjarins
komu tæplega 150 þúsund
gestir, og þar af um 100 þús-
und gestir í Sundmiðstöðina í
Keflavík. í íþróttasalina
komu alls um 250 þúsund
gestir og þar af rúmlega 200
þúsund í íþróttahúsið í Keíla-
vík.
Frá árinu 1970 hafa komið alls
um 900 þúsund gestir í Sund-
laug Njarðvíkur en frá 1990
hafa komið um milljón gestir í
Sundmiðstöðina. Samkvæmt
gestafjölda í janúar og febrúar
undanfarin ár má gera ráð fyrir
að milljónasti gesturinn komi í
Sundmiðstöðina í lok febrúar á
þessu ári. Tómstunda- og
íþróttaráð Reykjanesbæjar hef-
ur ákveðið að milljónasti gest-
urinn verði verðlaunaður.
Nú einnig fyrif augu
Ný lyfting - nýtt líf
"js
•t ,■ -
ESTEE LAUDER
kynnir,
Resilience Lift
Eye
f. Jr M y-" WW'
■
Ék 'es
*
Nú getur þú einnig fengiö hið fræga Resilience Lift fyrir augu. Njóttu þess að horfa á færri
línur, sléttara og fastmótaðara augnsvæði, geislandi af nýju lífi. betta léttkenda, afar
virka augnkrem sér um það. Notaðu það ásamt Resilience Lift kremi fyrir andlit og háls frá
Estée Lauder og þú getur glaðst yfir yngra og ferskara útliti.
Resilience Lift Eye Creme 16ml. kr. 3232,-
Resilience Lift Face og Throat Creme 30 ml. kr. 3944.- og 50 ml. kr. 5588.-
Resilience Lift Face and Throat Lotion 50 ml. 5588.-
Pú færð Pure Velvet maskara 4,5 ml. frá Estée Lauder með hverju Resilence augnkremi.
Estée Lauder ráðgjafi
veröur í versluninni
föstudaginn 11. febrúar
kl.13-18
én
Fagmennska í fyrirrúmi
Apótek Keflavíkur
Snyrtivörudeild
Sími: 421 3200
19