Víkurfréttir - 11.05.2000, Qupperneq 8
r
luríkur Árni Sij>tryj>í>sson
opnar niálverkasýninjíu í
Svarta pakkluísiini nk. lauj;-
ardajj kl. 14 oj; stendur sýn-
injjin ytir til 2S. niaí. Ilún
verður opin uni heljjar l'rá
kl. 14-20 oj; á virkuni diij’-
uni l'rá kl. 18-21. Aðjjangur
er ókeypis og allir velkonin-
ir.
Eirfkur Árni sýndi síðast mál-
verk á nienningarviku í 1 lal'n-
arlirði árift 1081 en |)á halði
hann verið húseltur í Svíþjóð
uni nokkurra ára skeið |iar
sem hann kenndi lónlisl. „Eliir
|iá sýningu átlu tónsniíðar hug
minn allan og ég lör í tón-
sniíðanám lil Kanada og
liandanhjanna". segir Eiríkur
Árni.
I lann hel'ur nú siuiið sér altur
að niálverkununi og á sýning-
unni í Pakkluisinu. verða ein-
göngu olíuniálverk. „Allar
niyndirnar eru ligúratívar og
inargar þeirra eru liá Kellavík.
Eg sýni líka dans og scingva-
myndir, hreinar landslags-
inyndir og fantasíur", segir
Eitikur Árni, en Suðurnesja-
nienn ættu ekki að niissa af
þessari skemintilegu sýningu.
Tæknilega sinnaður
bjófir á Reykjanesi
I Brotist var inn skrifstofu ís-
lenskra sjóefna á Reykja-
nesi aðfaranótt laugardags
I og ýmsu smálegu stolið.
I Meðal annars tók þjófurinn
I hljóðbylgjudýptarmæli, síma
t og fleira en lét verðmætari
tæki og tól eiga sig. Gaman
væri að vita hvað þessi vís-
indalega þenkjandi þjófur
ætlast fyrir með hljóðbylgju-
dýptarmælinn! Lögreglan
rannsakar málið.
Ný upplýsingamið-
stöð ferðamála
Grindavíkurbær og Bláa lónið
hafa ákveðið að reka í samein-
ingu upplýsingamiðstöð ferða-
mála við Bláa lónið. Upplýs-
ingamiðstöðin mun fyrst og
fremst veita staðbundnar upp-
lýsingar um Reykjanesið og
reyna að stuðla að því að ferða-
menn skoði sig meira um á
svæðinu. Miðstöðin verður
opin alla daga frá 1. júní til
l.september kl 11-18. I sumar
verða þrír starfsmenn við upp-
lýsingagjöf í Upplýsingamið-
stöðinni.
Að mati Róberts Ragnarssonar,
ferðamálafulltrúa Grindavíkur-
bæjar og Önnu Sverrisdóttur,
rekstrarstjóra Bláa lónsins, sem
hafa umsjón með verkefninu,
gefst þama mjög gott tækifæri
fyrir ferðaþjónustuaðila á
svæðinu til að koma sínum
skilaboðum á framfæri við
þann mikla fjölda ferðamanna
sem sækir Bláa lónið heim.
CELLULAR
SYSTEME
Framar öllu
kremi...
Fremur en
andlitslyfting...
Framar öllu
sem þú hefur
áður séð.
Kynning á
föstudaginn
kl. 14-18
Vertu velkomin!
10%
kynningarafsláttur
LIPO-SCULPTING
og fallegur kaupauki.
Galíery,
/förðun
Hafnargata 25 * Keflavík • Sími 421 1442
Þú sérð mun eftir 30 daga!
Fyrsta skófhistungan
að nýjum leikskóla
Fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla,
við Krók í Grindavík, var tekinn sl.
þriðjudag. Um 20 leikskólabörn tóku
fyrstu skóflustunguna að nýja húsinu
sínu. Með byggingu skólans verður hægt
að taka á móti öllum bömum í Grindavík
á aldrinum 2-6 ára, og jafnvel allt niður í
18 mánaða en brýn þörf var orðin á fleiri
leikskólaplássum vegna hraðrar upp-
byggingar í bænum. Þessi ffamkvæmd
er stórt framfaraskref fyrir bæjarfélagið
og á vafalaust eftir að hafa mikið að
segja um framtíðaruppbyggingu á svæð-
inu.
Fyrinækið Istak byggir húsið eftir teikn-
ingum Ormars Thors Guðmundssonar
arkitekts, en fyrirtækið Nýsir er eigandi
hússins og gerir um það þjónustusamn-
ing við Grindavíkurbæ. Samningurinn
felur í sér leigu á húsinu með fullbúinni
lóð og tækjum til 24 ára en hann hljóðar
upp á 23 millj. kr. á ári. Húsið á að vera
tilbúið 1. janúar2001.
Leikskólinn er byggður samkvæmt
einkaframkvæmd, sem er nýjung í fram-
kvæmdum á vegum sveitarfélaga. „Þetta
er í fyrsta sinn sem leikskóli er boðinn út
í alútboði og okkar útreikningar sýna að
hagkvæmara sé að vinna þetta með þessu
móti, en ef sveitarfélagið hefði byggt
húsið sjálft og rekið það“, segir Einar
Lámsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.
Skólinn mun verða fjögurra deilda leik-
skóli og mun væntanlega rúma um 110-
120 böm, en fjöldi þeirra fer eftir skipt-
ingu heilsdags- og hálfsdagsplássa.
„Leikskólastarfið hefur ekki verið útfært,
en við höfum áhuga á að skoða með opn-
um huga allar nýjungar og möguleika
sem tengjast skólahaldinu sjálfu með
hagsmuni bamanna að leiðarljósi", segir
Einar og bætir við að einnig standi til að
gera endurbætur á gamla leikskólanum
og búa hann í takt við tímann.
8