Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Simar421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Heiöartún 4, Garöi. 11 lmJ verslunar- eöa skrif- stofuhúsnæði á góðum stað. 4.400.000,- Tjarnargata 9, Sandgerði. 121m! e.h. í tvíbýli með sér- inngangi. Búið að klæða húsið að utan. Skipti á eign i Njarðvík 5.900.000,- Brekkustígur 29b, Njarðvík. 71 m: 3ja herb.íbúð á 2 hæð i íjölbýli. Góð eign á vinsælum stað. 6.000.000,- Lyngbraut 3, Garði. 131nv einbýli mcð 3 svefnh. Sökkullplata undir 35m; bíl- skúr. Skipti á ódýrari eign. Tilboð. Vatnsnesvegur 21, Kcflavík. 135m! einbýli á 3 hæðum með 25m! bílskúr. Hús sem er mikið endurnýjað og gefur mikla möguleika. 8.700.000.- Faxabraut 2, Kcflavík. 105m! íbúð á 2. hæð með 2-3 svefnh. Eign í góðu ástandi. Laus strax og hagstæð lán. 7.200.000,- Þverholt 9, Keflavik. 152m! einbýli með 4 svefnh. og 48m! bílskúr. Glæsileg eign i mjög góðu ástandi með nýjum innréttingum. Garöbraut 14, Garði. 151m! einbýli á 2 hæðum með 48m! bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi. Skipti á eign í Reykjanesbæ möguleg. 15.800.000,- 9.500.000.- Túngata 17, Keflavík. 188m! einbýli á 3 hæðum með 33m! bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi og mikið endur- nýjuð, hægt að hafa 2 íbúðir í húsinu. Skipti á minni eign koma til grcina. 12.800.000.- Ásabraut 15, Keflavík. 3ja herb. endaíbúð á efri hæð. Eign sem er mikið endunýjuð og í góðu ástandi. Losnar fljótlega. 5.500.000.- Kona féll af hestbaki síðdegis á sunnudag og var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar þar sem hún kcnndi til í baki, öxlum og síðu. Konan var í reiðtúr við Hringbraut í Kellavík, á móts við Heiöarberg, þegar slysið átti sér stað. VF-ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson íþróttadagur eldri borgara í dag Stjórn Félags áhugafólks um íþróttir aldraðra ætl- ar að standa fyrir íþrótla- og leikdegi fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ, Garð- inum, Sandgerði, Grindavík og Vogunum miðvikudaginn 31. maí. Dagskráin hefst í íþróttahúsinu við Sunnubraut kl 10:00, með leikfimi, leikjum, dansi, og fleim. K1 11:30 verður gert hlé og boðið upp á súpu á vægu verði og jafnframt kynningu á mikilvægi þess að stunda hreyfingu, heilsunnar vegna. Eftir matinn verður haldið áfram, með kynningu á krikket og boccia í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Vonandi taka eldri borgarar vel á móti þessum góðu gestum og fjölmenna í íþróttahúsið til að kynna sér holla hreyfmgu. Undirbúningsnefnd Tóm- stundastarf eldri borgara Marijúana á Hafnar- götunni rír aðilar voru hand- teknir á Hafnargötu í Keflavík í síðustu viku. Við leit í bifreið þeirra fannst tæpt kíló af mari- júana. Mennirnir eru góð- kunningjar lögreglunnar. Þeir viðurkenndu að eiga efnið, og var slcppt að yfir- heyrslu lokinni. ■ Fjölmennasta æskulyðsmót Norðurlanda:________ Ungmennum af Suðunnesjum boðin þátttaha Um þrjú þúsund norræn ungmenni munu taka þátt í æskulýðsmóti í Reykjavík 21. til 28. júní nk., hinu fyrsta sinnar tcgundar sem fram fer hérlendis. Mótið ber yfirskriftina Kultur og ungdoni eða Menning og æska. Ungmennum af Suðurnesjum gefst kostur á að taka þátt í niótinu en unisóknarfrcstur rennurút lO.júní. Laugardalurinn verður miðstöð mótsins í Reykjavík, en dagskrá þess verður viðamikil og fer að mestu fram í höfuðborginni. Má þar m.a. nefna glæsilega setning- arhátíð, tónleika, Ijósmynda- maraþon, fatahönnunarkeppni, Jónsmessuhlaup og margt fleira. Þátttakendur munu borða flestar máltíðir á Broadway sem verður stærsta mötuneyti landsins þessa daga. Norrænu ungmennin fara í dagsferð um Suðurland og skoða m.a. Þingvelli, Gullfoss og Geysi, planta trjám í Aratungu og taka þátt í unglingahátíð á Sel- fossi í lok dags. Ungmennafélag íslands ber ábyrgð á framkvæmd æskulýðs- mótsins, en það nýtur til jiess stuðnings íslenska ríkisins, Reykjavíkurborgar, Norrænu ráðherranefndarinnar og ýmissa stofnana og fyrirtækja. Þetta er einstakt tækifæri fyrir unga Islendinga að kynnast jafn- öldrum sínum frá hinum Norður- löndunum. Umsóknarfrestur er til lO.júni. Frekari upplýsingar veitir Einar Haraldsson í s. 421- 3044 eða 897-5204, netfang: ein- ar@keflavik.is eða Lene Hjaltason UMFÍ s. 568- 2929. Ertu að tapa stórfé út um gluggana? Fáðu góð ráð hjá okkur og lækkaðu hitareikninginn varanlega! Smiöjuvegi 7, Kópavogi - sími: 54 54 300 - fax: 54 54 301 - www.gler.is 6

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.