Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 31
HÖNNUN: Víkurfréttir auglýsingasmiðja M ■ r ^ * Æ* ■ 4. jijjjj y GrDjrynni Sjómannaguðsþjónusta í Njarðvíkurkirkju kl. 11:00 - sr. Baldur Rafn Sigurðsson Sjófararbæn verður afhent í Ke fla víkurkirkju frá kl. 12:00 - 14:00 BJÖRGUNARSVEITIN SUÐURNES Keppt verður í Streetball, keppt verður í tveimur flokkum, 13-15 ára og 16 ára og eldri, hámark 6 lið í hvorum flokk, 3 í liði. Skráning í Streetball er í síma 895 6491 (Siggi) og 869 1926 (Sævar). uu*. Útigrill - hamborgarar - pylsur og fleira Kaffihlaðborð frá 14 - 18 Verð kr. 900,- Frítt fyrir börn undir 6 ára. 1/2 gjald fyrir 6-12 ára. Alvöru útsýni. Sjómannadagsmatseðill kl. 18 - 22 Sjávarréttasúpa hússins eða Rækjukokteill með ristuðu brauði Dagskráin byrjar kl. 14:00 á smábátabryggjunni í Grófinni. Ræðuhöld og heiðrun. Sjávardýrasýning. Frábær skemmtun. Keppt verður í eftirfarandi keppnisgreinum: Kajakróður Hólmganga Karadráttur Svifbraut Sjómann Glæsileg verðlaun frá Kaffi Duus fyrir allar keppnisgreinar. Fiskiþrenna sjómannsins eða Lambafille með ristuðu grænmeti og bakaðri kartöflu Vanilluís með súkkulaðisósu eða Tiramisu - ítölsk ostaterta 3 rétta samtals 3.300,- f Sérréttamatseðill Kolagrillaðar Argentínskar steikur með meðlæti Fiskréttir hússins Grillmatseðill, hamborgarar, samlokurog fleira. Samsýning: Anna María Guðlaugsdóttir, Fjóla Jónsdóttir og Reynir Katrínar sýna og selja verk sín í Kaffi Duus. Boðið verður upp á siglingar í hvalskoðunarbátum frá kl. 10:00 ef veður leyfir. Verð pr. mann 500 kr. Sportköfunarskóli íslands og Siglingaklúbburinn Knörr kynna starfsemi sína. Keppt verður á kajökum frá BJ Trading auk þess sem sýning verður á kajökum og búnaði. Gallery Björg Handverkskynning og sölusýning verður að Hafnargötu 2 frá kl. 14 - 17. Sýning verður á Duus húsunum og kynning á tillögum Þórhalls Vilhjálmssonar arkitekts á framtíðarskipulagi Duus húsanna. Menningar og safnaráð Reykjanesbæjar. 31

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.