Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 17
Sigurður Stein- dórsson, einn af feðrum knattspyrn- unnar í Kellavík, var heiðursgestur á leik Keflavíkur og Grinda- víkur sl. þriðjudag. Honuin var klappað lof í lófa þegar hann gekk inn á völlinn fyrir leik og tók í hendina á leikmönn- um og dómurum leiksins. var í eins jakkafotum og voru Grindvík- ingarnir með merki félagsins saumað í barminn. Þessi nýi siður hefur mælst vel fyrir hjá aðstand- endum og stuðnings- mönnum og skapar skemmtilega umgjörð. áframhald gæti hann komist í 25 mörk þegar deildinni lýkur, en hvert lið leikur átján leiki. Reiknað er með að Einar Örn mæti á æfingu í Keflavík á næstu dögum, sam- kvæmt heimiidum Víkurfrétta. •••••••••• Nágrannarnir úr Keflavík og Grindavík hafa mæst ellefu sinnum í Landssíma- deildinni í knatt- spyrnu og var leik- urinn á þriöjudag sá fyrsti sem lýkur með jafntefli. Keflvíkingar hafa átt í erfiðleikum með að hrista af sér „- Grindavíkurgrýluna“ undanfarin ár, en þeir unnu síðast í síðari umferð íslandsmótsins 1998,3-1 í Grindavík. Þórarinn Kristjánsson fór mikinn í þeim leik, skoraði eitt, iagði upp citt og fiskaði vítaspyrnu. Framherjinn Einar Örn Birgisson, úr KR, hefur verið orðaður við Kcflavík. Einar mun vera að reyna að losa sig undan samningum við KR, en gengur hægar en rciknað hafði verið með, enda KR-ingar ekki þekktir fyrir að gefa tonimu eftir. Guðmundur Stein- arsson, Keflavík, cr markahæstur í Landssimadeildinni með Hmm mörk í þremur leikjum. Miðað við sama Leikmenn beggja liða mættu prúðbúnir til leiks. Hvort lið um sig TT j-- i Íj FRETTIR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.