Víkurfréttir - 31.05.2000, Blaðsíða 20
Keflavíkurkirkj a
Uppstigningardagur 1. júní.
Hátíðarmessa kl. 14. Biskup
Islands, herra Karl
Sigurbjömsson, vígir Kapellu
vonarinnar og blessar
Kirkjulund, nýtt safnaðarheimili
Keflavíkurkirkju.Prestar
kirkjunnar sr. Sigfús Baldvin
Ingvason og sr. Olafur Oddur
Jónsson þjóna fyrir altari
ásamt sr. Bimi Jónssyni,
fyrrum sóknarpresti í Keflavík
og sr. Láru G. Oddsdóttur, sók-
narpesti á Valþjófsstað. Safn-
aðarfulltrúi, sóknamefndarfólk
og starfsfólk kirkjunnar aðs-
toðar.
Kór Keflavíkurkirkju syngur
og flytur Kantötu, kórverk
Eiríks Ama Sigtryggssonar
ásamt hljómsveit. Organisti og
söngstjóri Einar Öm
Einarsson. Sóknamefnd býður
til kaffisamsætis í saf-
naðarheimilinu eftir messu.
Minnum á listsýningu í gamla
Kirkjulundi í tilefni þúsund ára
kristni á Islandi.
Opnunartími: l.júní: kl.13-18
og 3. og 4. júní kl. 13-16
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Ytri-
Njarðvíkurkirkja.
Uppstigninardagur 1. júní.
Guðsþjónusta kl 11.00. árd.
Eidey kór eldri borgara á
Suðumesjum syngur.
Einsöngur Guðmundur Ólafs-
son. Organisti Steinar
Guðmundsson.
Sjómannaguðsþjónusta sun-
nudaginn 4. júní kl 11.00. árd.
Sjómenn lesa ritningarlestra og
flytja bænir. Bam borið til
skímar. Kirkjukór Njarðvíkur
syngur undir stjóm Steinars
Guðmundssonar organista.
Vordagar kirkjunnar í
Njarðvíkursöfnuðum fyrir böm
í 3-4 bekk , hefjast í Ytri-
Njarðvíkurkirkju mánudaginn
5. júní kl. 9.30. Margt
skemmtilegt í boði.
Starfsfóik safnaðanna.
Grindavíkurkirkja
Sjómannadagurinn 4. júní.
Hátíðarguðsþjónusta í kirkjun-
ni kl. 13. Eins og undanfarin ár
taka sjómenn sjálfir virkan þátt
í messunni; lesa úr
Ritningunni, flytja samtal-
spredikun og bænir. Eftir
athöfnina er skrúðganga að
minnisvarðanum „Von“ þar
sem flutt er stutt íhugun og
iagður blómsveigur. Hvetjum
söfuðinn til að fjölmenna og
taka þátt í hátíðarstund sem
markar jafnframt upphaf að
tveggja vikna Menningar- og
kristnitökuhátíðar bæjar og
kirkju.
Sóknarnefndin.
Elsku Þóra Jóhanna
Kjartansdóttir til hamingju
með 40 árin 7. júní 2000. Þóra
Jóhanna tekur á móti gestum
laugardaginn 3. júní á heimili
sínu Asabraut 1, Sandgerði
eftir kl. 20. Halldór og
Sigurður Þór.
Tvíburamir Magnea Guðný og
Einar Stefánsböm fagna 100
ára sameiginlegu afmæli sínu
þann 4. júrn'. Hamingjuóskir frá
bömum, tengdabömum og
bamabömum.
J JJJ íl U 11
BB
\\ ífa
.9
Elsku Aníta Ósk.
Til hamingju með 5 ára
afmælið í dag.
Kær kveðja, mamma og
pabbi gamli.
Til hamingju með daginn.
Kveðja, Eirikur.
HÁSKÓLINN
ÁAKUREYRI
Háskólinn á Akureyri
■ TILLEIGU
Lítil stúdíófbúð
Uppl. í síma 898-6940.
93 ferm. íbúð í Sandgerði
3 svefnherb. Aðeins reglusamt og
ábyggilegt fólk með greiðslur í
gegnum greiðsluþjónustu koma til
greina. 2 mán. fyrirfram, 45 þús. á
mán. Ibúðin er laus 1. júlí. Uppl. í
síma 423-7578.
4ra herb. hæð í tvíbýli
til leigu. Nafn og símanúmer legg-
ist inn á skrifstofu Víkurfrétta
merkt „4ra herb.“
Stúdíó íbúð
í Kópavogi, sérinngangur, fallegt
útsýni, leigist í 2 nætur eða fleirri.
Uppl. gefur Jóhanna í símum
564-4946 og 895-7302.
Gott húsnæði fyrir skrifstofur,
eða lítil fyrirtæki. 3 samliggjandi
herb. ca. 60 ferm. að Hafnargötu
35, Keflavík. Uppl. í síma
421-2238 og 425-4655.
■ ÓSKAST TIL LEIGU
Bandarfskur maður
óskar eftir 4ra herb. húsi eða íbúð
með útsýni út á sjó strax. Uppl. í
síma 425-6148 eða 425-1508 (vs).
Óska eftir 3ja - 4ra herb.
íbúð á leigu í Keflavík. Öruggar
greiðslur í gegnum greiðslu-
þjónustu. Uppl. t' síma 692-3504
eftirkl. 18.
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast til leigu frá og með 15. júní.
Ömggar greiðslur í gegnum
greiðsluþjónustu. Uppl. í síma
421-6595 og 869-8853.
Einstaklingsíbúð eða herbcrgi
óskast til leigu í KeflavtTc eða
Njarðvík strax. Uppl. í síma
699-3889.
3ja til 4ra herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 421-1309.
■ TILSÖLU
Tvö rúm
annað 120 sm og hitt 90 sm, bæði
nýleg. Mjög gott sófasett m/2
borðum og Emmeljunga bama-
kerra. Uppl. í síma 423-7578.
Tilboð óskast í tjaldvagn
sem þarfnast lagfæringar, á sama
stað er til sölu stór ísskápur. Uppl. í
síma 426-7972 og 426-8720.
4ra ára gamall Creda þurrkari
með barka, 20 þús. Uppl. í síma
896-5598.
Daihatsu Charade ‘90
með stærri vélinni, nýskoðaður.
Verð kr. 130 þús. Uppl. í síma
423-7310 og 695-3964.
18 gíra fjallakvenhjól
með bamastól, 16“ bamahjól og
golf kvensett, jám 3,4,5,7,8,9 og
PW tré, 1,3 og 5 pútter og góður
poki, mjög vel með farið. Uppl. í
síma 421-4420.
Mitsubishi L 300,8 sæta
4WD. Rafmagn í rúðum. vök-
vastýri, Keyrður 148 þús km. Selst
á 80 þús. staðgreitt. Uppl. í í síma
421-6581.
■ ÓSKAST
20 feta gámur óskast
til kaups. Uppl. hjá Bamagaman,
Iðavöllum 3, sími 421-7702
og 893-5603.
■ ÞJÓNUSTA
Er skírn, brúðkaup
eða útskrift framundan? Leigjum
út fallegan borðbúnað fyrir öll
tækifæri. Sendiþjónustan sf, sími
424-6742, 897-9597 og 421-2648.
Píanóstillingar og viðgerðir
Hljóðfæraverslun ísólfs,
Háteigsvegi 20, st'mi 551-1980 og
895-1090.
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir og viðgerðir.
Ámi Gunnars, trésmíðameistari,
Hafhargötu 48, Keflavík. Sími
698-1559.
Stari - stari
fjarlægum starahreiður og eitmm.
Yfir 5 ára reynsla á Suðumesjum.
Uppl. í síma 896-0436
Guðmundur meindýraeyðir, Pétur
869-0982.
Húsaviðgerðir
getum bætt við okkur
múrviðgerðum, gemm tilboð.
Uppl. í síma 899-8237 og
899-8561.
■ ÝMISLEGT
Aukakílóin burt!
Ný öflug vara. Náðu varanlegum
árangri í eitt skipti fyrir öll. Ég
missti 18 kg. Síðasta sending seld-
ist upp. Persónuleg ráðgjöf og
stuðningur. Hringdu strax. Pétur
sími 893-1713.
Sumartilboð
á nýjum tölvum. Verð frá 75.000,-
Dæmi Pentium 500.
Leysi 2000 vandann, geri föst
verðtilboð. Sé einnig um
uppfærslur, kem í heimahús ef
óskað er. Höfum til sölu frábæra
bókhaldsforritið Vaskhugi og Win
‘98 á íslensku. Tölvuþjónusta Vals,
verslun og verkstæði. Hafnargötu
68a, sími 421-7342 og 863-0142.
Opið frá 13-18 mánud.-laugard.
Fjarnám í rekstrarfræði
Háskólinn á Akureyri býður upp á
90 eininga BSc nám í rekstrarfræði.
Um er að ræða fjarnám,
samstarfsverkefni við Miðstöð
símenntunar á Suðurnesjum.
Námið er einkum ætlað
fólki í atvinnulífinu.
Því er gert ráð fyrir lengri
námstíma til lokaprófs. Á haustönn
verða kenndar tvær greinar;
„Aðferðir og atvinnulíf" og
„Þjóðhagfræði 1" alls 6 einingar,
auk þess sem „Hagnýt stærðfræði 1"
verður kennd í Reykjanesbæ í vetur á
hálfum hraða, alls 3 einingar.
Umsóknum skal skilað á sérstöku
eyðublaði til Miðstöðvar símenntunar
á Suðurnesjum eigi síðar en 8 júní nk.
Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða
nám frá öðrum háskóla.
Umsóknareyðublöð liggja frammi
á skrifstofu MSS, Kjarna,
Hafnargötu 57, Keflavík, sem einnig
veitir nánari upplýsingar.
Sími 421 7500, http://www.mss.is
Umsóknareyðublöð fást einnig á
heimasíðu HA http://www.unak.is/
MlÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR
ÁSUÐURNESJUM
20