Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 20
Skátaskeyti
Víkverja og
Heiðabúa
Opnunartími
fermingadagana
25. mars,
1. og 8. apríl
frá kl. 10-19
Víkverjar
símaþjónusta 421 5966
Þórustíg 3, Njarðvík
neðri hæð.
T55T igO
Heiðabúar
símaþjónusta 421 3190
Hringbraut 101, Keflavík
"vísr io
——
Hvernig líkar þár fermingarfræðslan?
Ellen Agata Jónsdóttir:
Mér finnst ekkert svo gaman
Iris Hrönn Rúnarsdóttir:
Ágætlega
Almar Elí Færseth:
Mér finnst hún frekar leiðnleg
i
Kristjana Hildur Gunnarsdóttir:
Með rautt lakkrís-
bindi og í hvítum
uppreimuðum skóm!
Kristjana eða Kiddý eins og hún er köll-
uð, fermdist árið 1985 í Hvalsneskirkju.
Kiddý man ekki betur en að allt hafi
gengið eins og í sögu í kirkjunni. „Veislan var
haldin heima hjá mömmu og pabba og boðið
var upp á kökur og kafii. Eg hugsa að það
hafi komið eitthvað um 80-90 manns.“
Óskafermingargjöf Kiddýjar var stórt kasettu-
tæki, sem hún og fékk. „Það vildu allir stórt
kasettutæki og örfáir fengu alvöru græjur. Sú
gjöf sem er samt hvað eftirminnilegust er úrið
sem ég fékk frá mömmu og pabba“, segir Kiddý.
Kiddý segist ekki hafa verið neitt yfir sig hrifin
af að klæðast fínum „stelpufötum" á ferming-
ardaginn. „Fermingarfötin mín voru sítt, rautt
pils, hvít, stutterma skyrta, rautt lakkrísbindi og
hvítir, uppreimaðir skór, rosalega flott! Ég fékk
reyndar líka grásprengd jakkaföt, sem ég var
miklu hrifnari af. Ég var ekki mikið fyrir að
klæðast fínum fötum en ég fékkst til að klæðast
„stelpufötunum" mestan partinn af veislunni en
svo mátti ég fara í jakkafötirí1, segir Kristjana og
hlær.