Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 34

Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 34
Sparkaup Sandgerði opnai* í nýju lulsnæði Til hamingju með eins árs afmælið Aron Ingi. Ég er alveg að ná þér. Kveðja, Bárður Sindri litli frændi. Sparkaup í Sandgerði opnar verslun í nýju húsnæði við Mið- nestorg 1, laugardaginn 24. mars kl. 10:00 . Við þessi tímamót verða fjöldi opnunartilboða og aukin þjónusta við viðskiptavini. Að sögn Skúla Þ. Skúlasonar fulltrúa framkvæmdastjóra, verð- ur boðið uppá nýbakað brauð og kökur alla daga vikunnar en í versluninni verður bakarofn. Þá verður aukið vöruúrval enda gólfflötur verslunarinnar talsvert meiri en í eldra húsnæðinu. Að sögn Skúla verður afgreiðslutími verslunarinnar rýmri og opið frá kl. 10 á laugardögum og frá kl. 12 á sunnudögum. I nóvember 2000 hófust fram- kvæmdir við að reisa húsið sem er 2006 m3 af stærð en grunn- flötur verslunarinnar er 517 fer- metrar. Húsið er stálgrindarhús reist á steinsteyptum sökkli og klætt að utan með litaðri ál- klæðningu. Allir gluggar og hurðir eru úr lituðu áli sem gefur húsinu viðhaldsfrítt útlit. Gólf eru dúklögð með bónfríum dúk og á lager er viðhaldsfrítt epoxy gólf. Húsið var keypt hjá BYKO. Aðalhönnuður var Teiknistofan Örk og um byggingarfram- kvæmdir sá Bragi Guðmundsson og synir ásamt fjölda undirverk- taka. Þiimmi' skokkaiff, r y stuttar og síðar aioma siffon skyrtur Viknrbraut 62 - sími 426 8711 Ársbirgðir af Kaffitári á Faxabrautina Agnar Sigurbjömsson og fjölskylda hans duttu í lukkupottinn því þau unnu einn eftirsóttasta vinninginn í Jólahappdrætti Víkurfrétta, ársbirgðir af hinu vinsæla Kaflitári frá sam- nefndu fyrirtæki í Njarðvík. Agnar og eiginkona hans Jórunn Dóra Hlíðberg eitt bama þeirra, Bjarni Valur Agnarsson mættu í húsakynni Kaffitárs þar sem Aðalheiður Héðinsdóttir, oft nefnd kaffikona fslands tók á móti þeim með körfu fulla af nýmöluðu Kaffitári. Þetta er eini stóri vinningurinn sem ekki var genginn út en hann kom loks í leitimar. Fjölskyldan sem býr að Faxabraut 31 í Keflavík mun nú fá nýmalað Kaffitár í hverri viku, eða alls 52 pakka en auk þess lylgdi með Mokka kaffikanna í vinningnum. Vilja efla íþróttahreyfinguna í Reyhjanesbæ Ritfært fólk óskast til aukastarfa hjáVíkurfréttum. Góðrar íslenskukunnáttu krafist. Fyrirspurnir um störfin sendist á pket@vf.is. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Bæjarstjórn Reykjancsbæj- ar samþykkti á fundi sl. þriðjudag tillögu meiríhlut- ans, um að hcfja nú þegar undir- búning að því að aðstoða íþrótta- hreytinguna í Reykjanesbæ við að grciða laun til þjálfara scm starfa við þjálfun harna. Tóm- stunda- og íþróttaráð mun und- irbúa viðmiðunarrcglur scm taka niið af stcfnumörkun Iþrót- ta- og Olympíusambands Islands varðandi barna- og unglinga- starf. í meðfylgjandi greinargerð segir að rannsóknir hafi sýnt að íþróttir hafi jákvæð áhrif á iðkendur þeirra, bæði er þær uppbyggilegar líkam- lega og sálarlega og sameini jafn- framt fjölskylduna í leik. „Vegna þess að íþróttir eru veigamikill þáttur í tómstundastarfi bama em gerðar miklar kröfur til íþrótta- hreyfingarinnar um að leiðtogar (þjálfarar) séu góðar fyrirmyndir, vel menntaðir og haft skilning á uppeldi- og þroskaferli barna. I samræmi við skilgreiningar í stefnuyfirlýsingu ISI um bama- og unglingaíþróttir er hér átt við að börn séu allir til og með 12 ára. Reykjanesbær vill með þessu efla gildi innra starfs íþróttahreyfingar- innar og aðstoða hreyftnguna við vandasamt hlutverk sitt. Það gerir bæjarstjóm meðal annars með því að gera samninga við deildir eða félög sem auðveldar þeim að ráða til þjálfunarstarfa vel menntaða og hæfa þjálfara fyrir yngstu iðkend- uma. A móti tryggi íþróttahreyf- ingin vel skipulagt og faglegt upp- eldisstarf iyrir bömin okkar", segir orðrétt í greinargerð og undir hana rituðu allir fulltrúar meirihlutans. Tillagan var samþykkt 11-0. Atvinna Aðstoð óskast á tannlæknastofu eftir hádegi. Stundvísi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir leggist inná skrifstofu Víkurfrétta merkt „tannlæknastofa" fyrir fimmtudaginn 29. mars nk. Atvinna Leitum eftir verkamanni tímabundið í vaktvinnu þarf að geta hafið störf strax Upplýsingar veittar í síma 423 7920, 897 5870, 895 2255 og 899 6344. Sandgerði — ■ Epson deild, 4 liða úrslit UMFN - KR Sunnudaginn 25. mars kl. 20. Mætum og styðjum okkar lið til sigurs. Áfram Njarðvík. SpKe-f Sparlsjóðurlnn í Kcflavík <$> Úrslitakeppni 1. deild kvenna Keflavík - KR Miðvikudaginn 28. mars kl. 20 AND * Langbestú^p llafnantótu 6J • 130 Ktflarik • Siml 411 4777 Elsku Oddný María til hamingju með 8 ára afmælið. Amma. Emil Ragnar afla og áhugamaður um Man- Utd.er 7 ára á morgun 23. mars. Til hamingju með daginn. Aft og amma. J 34

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.