Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 24
Þorsteinn Marteinsson, Penninn-Bókabúö Keflavíkur: ^PackardBell ZCOnneCt **“ 1700ce/rw Verðfrá 11&900. Hljómtækjasamstæður á frábæru verði! SHARP Mest seldu heimilistölvur í Evrópu! Rafborg ehf Víkurbraut 27 • 240 Grindavík Sími 426 8450 Tölvnorðabækur efsiar á baugi Bækur eru dýrmætar gjafir og segir Þor- steinn Marteinsson, verslunarstjóri Pennans- Bókabúðar Keflavíkur, orða- bækurnar vera hefðbundnar fermingargjafir, svo og bæði erlendir og innlendir Atlasar. Skáldverk eftir okkar þekkt- ustu höfunda eins og t.d. Laxness og ýmis ljóðasöfn eru jafnframt vinsælar gjafir, að sögn Þorsteins. „Það sem er kannski hvað efst á baugi hjá okkur í ár em nýju tölvuorðabækurnar. Til eru íslenskar tölvuorðabækur, íslensk/enskar, íslensk/danskar og íslensk/franskar. Töskur ífá Case Logic teljast jafnframt til nýjunganna í ár. Þetta eru litlar, nettar og litríkar töskur fyrir geislaspilara, geisladiska, ferðatölvur og fl.“, segir Þorsteinn. „I ár munum við endurvekja Parkerdaginn svokallaða, en þá er hægt að fá ókeypis áletrun á Parker-penna. Þetta verður 30. mars n.k.“ segir Þorsteinn Marteinsson. Einar Valur Árnason: Það veit ég ekki! Spupning: Hvað hefuröu hugsað þér að gera við fermingar- peninginn? Ragnheiður Anna Kjartansdóttir: Ég veit það ekki Þórhildur Inga Ólafsdóttir: Ég ætla að geyma peningana þangað til ég þarf á þeint að halda Erlingur Daði Ingimundarson: Ég ætla að kaupa mér rúm Hallur Þór Jensson: Ég hugsa að ég kaupi mér eitthvað dýrt Vordís Heimisdóttir, Georgi V. Hannah: Lukkuhringir og vina- armbönd vinsælast Skartgripir eru vinsælar fermingargjafir og hefur því starfsfólkið hjá Georgi V. Hannah ávallt í nógu að snúast í kringum fermingamar. Að sögn Vordísar Heimisdóttur, afgreiðslustúlku hjá Georgi V. Hannah, eru hálsmen með lukkuhringjum það heitasta í fermingargjöfunum í ár ásamt svokölluðum vinaarmböndum. „Stálarmböndin sjálf kosta 495 kr. en á þau eru bættir hlekkir sem geta t.d. verið mánaðarsteinar, stjörnumerki, stafir o.fl. Fyrir strákana eru krossar og armbönd, sem hægt er að láta grafa í, vinsælast. Ur hafa jafnframt alltaf verið klassískar fermingargjafír en Storm úrin eru mikið í tísku í dag.“, segir Vordís Heimisdóttir. 24

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.