Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 21
Þorgeröur Jóhannsdóttir: Ágætlega Helgi Rúnar Einarsson: Frekar leiðinleg Kristjana eða Kiddý eins og hún erkölluð, fermdist árið 1985 í Hvalsneskirkju Litagleðin ræður ríkjum í Tölf Fermingardrengirnir eru mest fyrir að ganga í klassískum svörtum og gráum jakkafötum og í hvít- um skyrtum innanundir, að sögn Jakobs Hermannssonar eiganda Töff. Litagleðin er þó aðeins meiri þegar kemur að bindum, en bleik, fjólublá og alla vega bindi renna nú út eins og heitar lummur. „Það er einn og einn sem kem- ur hingað inn og þorir að taka jressa sterku liti sem eru í gangi í skyrtunum, þ.e. rauðar, lilla, grænar, bláar o.s.frv. Ég hefði vilja sjá fermingardrengina vera aðeins óhræddari í að fara í sterku litina, eins og eldri herramir em orðnir“, segir Jak- ob en pabbar og bræður fá að sjálfsögðu Iíka fót við öll tæki- færi íTöff. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.