Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 22.03.2001, Blaðsíða 33
AUGLÝSINGASÍMINN ER421 4717 Keflavíkurkirkja Fimmtud. 22. mars. Lokaæfing fermingarbama sem fermast 25. mars: Kl. 16 fyrir þau sem fermast 10:30 þ.e. 8.N. í Heiðarskóla (hópur 1) og kl. 17 fyrirþau sem fermast kl. 14 þ.e. 8. A í Holtaskóla. (hópur 2) Föstud. 23. mars. Jarðarfor Jóhannesar Bjamasonar, Fram- nesvegi 15, fer fram kl. 14. Jarðarfor Guðmundar Valdimars- sonar, Faxabraut 57, Keflavík, fer fram kl. 16. Sunnud. 25.mars. Miðfasta. Fermingarmessur kl. 10:30 ogkl. 14:00. Prestar: Sigfus Baldvin Ingvason og Olafur Oddur Jónsson. KórKeflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Öm Einarsson. Meðhjálparar: Hrafh- hildur Atladóttirog Björgvin Skarphéðinsson. Sjá nöfn ferm- ingarbama í staðarblöðum, dagblöðum og í Veftiri Keflavík- urkirkju, keflavikurkirkja.is Þriðjud. 27. mars. Kirkjulunduropinn kl. 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteig. Starfsfólk verður á sama tima í Kirkjulundi. Miðvikd. 28. mars. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25. -djáknasúpa, salat og brauð- á vægu verði. Umsjón: Ástriður Helga Sigurðardóttir, cand. theol. Alfanámskeið kl. 19:00 í Kirkjulundi og lýkur í kirkjunni kl.22. Hvalsneskirkja Sunnud. 25. mars. 4.sd. í föstu. Fermingarguðsþjónusta í Hvalsneskirkju kl. 11. Eldri borg- arar annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sóknarprestur. Húsamálun ^ ‘i1*' Tökum að okkur alla almenna málningavinnu, gerum föst verðtilboð ef þess er óskað. Upplýsingar gefur Börkur í síma 899 8049. Þórhallur, Raggi, Hjörtur, Börkur og Vald Týndur köttur ársgömul brún/bröndótt læða hvarf frá heimili sínuað Hátúni 14 sl. sunnudag. Ef þú hefur fréttir af henni þá endilega hafðu samband. Fundarlaun. Uppl. í síma 421-3370. Nýja ÓB stöðin við Fitjabakka í Njarðvík. Stöðin er í alfaraleið við Njarðarbrautina. Fyrsta ÍB stöðin á Suðurnesjum 0B bensínstöð seni verið hefur í byggingu und- anfama ntánuði verður opnuð formlega í byrjun apríl. Hún er staðsett við Fitjabakka 2-4 í Njarðvík. Skrifstofur og verslun Olís í Reykjanesbæ flytur starfsemi sína í nýbygginguna um næstu mánaðarmót. Að sögn Steinars Sigtryggs- sonar, framkvæmdastjóra Olís hafa komið upp bilanir í stöð- inni á meðan tilraunakeyrsla hefur staðið yfir sl. hálfan mánuð sem vonandi væru afstaðnar nú. OB er sjálfsafgreiðslustöð og selur eingöngu 95 oktana ben- sfn og dísilolíu. „Þetta er viðbót sem margir hafa beðið eftir“, sagði Steinar en ÓB sjálfsafgreiðslustöðvar hafa aðaliega verið reistar á höfuðborgarsvæðinu en þó eitt- hvað úti á landi. Þetta er fyrsta stöðin á Suðurnesjum og Steinar sagði hugsanlegt að fleiri yrðu settar upp í fram- tíðinni. Verðið hjá ÖB hefur verið 4,20 krónum lægra á lítra. VlKURFRÉnAMYND: JÓNAS FRANZ SIGURJÖNSS0N ilzliiillljjiiíiiiir i jifulyulnii/ ' —cj~ — OPIÐ VIRKA DAGA frá kl. 07:00 til 14:00 Iðavóllum 1 • Keflavík • simi 421 4797 ■pöttatítbo sent, áótt eða í sal 12." tílboð 12." 'pizza yn/j álegg. + 6 átk. bra.a8átangír + 1/2.U Ct>ke + |ak. Orvílle örbylrjjupopp l<r, i43“o,- 16" tílboð, 16" Í?izza m/3 átecjcj. + 12. Atk. brauSótcmcjír + 2.J- Coke + pk. Örvílle Örbytgjupopp t<r. 19^0.- Tilboö íjilt>ir eftirlal^a út.W-nbingarbfuja á Sýn 09 Stöö 2. Hafnorgolu ii • Uangbeátír í boltanum! 0., io., ii., t's., 14., tf., 17., 09 iB. mar.\ London New York Boston B Arasterdam Bl Kauranannaliöfn Minneapolis WL Frankfurt- flug og búl París, höfuöborg ástar og ævintýra Sölusknfstofa í Leifsstöð - Sími 425 0220 Opið frá kl. S:30 til 17:00 alla daga • TJöruþvottur • Glanssvömpun • Gler hreinsað að uian • Felgur hreinsaðar oJJ. FÖIksbill kr. 1 .390.” Jfeppi kr. 1 .790." Bónstöðin Fitjum ( Toyotasalurinn) S: 421 6855 Vönduð vinna Daglegar fréttir frá Suðurnasjum á www.vf.is 33

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.