Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2001, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 12.07.2001, Blaðsíða 5
VlKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON Frá slysstað á Hafnargötu í síðustu vlku. Lifshættulega slösuð eftin bifhjolaslys í Keflavík Liðlega tvítug stúlka úr Garðinum liggur lífshættulega slösuð á gjörgæsludeild Landsspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir alvarlegt bifhjólaslys á Hafnargötu í Keflavík í síðustu viku. Stúlkan virðist hafa misst stjóm á hjóli sínu á móts við Kjama. Hjólið rakst í gangstéttarbrún og kastaðist um langan veg og staðnæmdist framan við verslun 10-11. Læknir kom á slysavettvang og hlúði að stúlkunni og fór með sjúkrabílnum til Reykjavíkur. Stúlkunni er haldið sofandi í öndunarvél. Búmenn byggja í Grindavík Hér rís Búmanna-byggð í Grindavík. Innan skamms munu hefjast framkvæmdir við byggingu sex íbúða af 10 sem Búmenn ætla að byggja í Grindavík. Félagið fékk lóðir fyrir fimm par- hús við Skipastíg og Árna- stíg í Grindavík. Lóðirnar eru á nýju byggingarsvæði. I áætlunum Búmanna er gert ráð fyrir að hús í fyrri áfanga verði tilbúin haustið 2002. Búmenn hafa lokið byggingu húsnæðis í Garði og fram- kvæmdum eru að ljúka í Sandgerði. Nú er verið að auglýsa eftir umsóknum um íbúðimar í Grindavík. Mikill áhugi hefur verið fyrir íbúð- um hjá félaginu en þær eru sniðnar fyrir fólk sem er 50 ára og eldra. Félagið er nú í viðræðum við verktaka í Reykjanesbæ um möguleika á að byggja íbúðir þar og fé- lagið fekk lóðarloforð fyrir íbúðum í Vogum. Roast Beef^^l kryddlegið 'fV verðl .424 kr/kg Púrtvíns- steik a l wmf verðl .199 kr/kg ( Amaretto rkK Njarðvík Aviko Steakhoi|$e 750g. ofnfranskar % verð 229 kr- HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Del Monte maískorn Njarðvík Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.