Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 4
VF FRÉTTIR Arekstur á Hafnargötu Harður árekstur varð á mótum Skólavegar og Hafnargötu rétt fyrir hádegi sl. fimmtudag. Önnur bifreiðin var að koma austur Skólaveginn og hin norður Hafnargötu. Einn aðili var fluttur á Heilbrigðistofnun Suðurnesja til skoðunar en hann reyndist vera ómeiddur. Hafnarfjarðarskátar stálu fánum í Keflavík Skátar úr Hafnarfirði sem gistu í skátaskála við Snorra- staðatjamir voru gripnir glóð- volgir í Keflavík á aðfaranótt laugardagsins við þá iðju að stela fánum. Skátamir skelltu sér í bíó í Keflavík í gærkvöldi en á leiðinni til búða við Snorra- staðatjamir stálu þeir öllum fyrirtækjafánum sem þeir komust yfir. Þegar lögreglan í Keflavík gómaði skátana vora þeir með fána sex til sjö fyrirtækja. Piltamir, sem era á aldrinum 14-16 ára, viður- kenndu að hafa tekið þá nið- ur. Haft var samband við for- eldra piltanna, þeim tilkynnt um málsatvik. Foreldramir sögðu drengina hafa sam- þykki sitt fyrir útilegunni og var piltunum ekið að yfir- heyrslum loknum á tjald- stæðið við Snorrastaðatjamir. Fánamir vora teknir í vörslu lögreglu. TF-SYN, Fokkerflugvél Land- helgisgæslunnar, lenti um kl. þrjú sl. mánudag á öðrum hreyflinum á Keflavíkurflug- Relðahjóladrengur fyrir bíl Drengur á reiðhjóli lenti fyrir bíl við Fífumóa í Njarðvík sl. mánudag. Drengurinn sem er sjö ára gamall, hjólaði í veg fyrir bíl og kastaðist í götuna. Hann var fluttur á Heilsu- gæslustöð Suðumesja og fékk að fara heim að skoðun lok- inni. Tvær líkamsárásir voru til- kynntar til lögreglu um helg- ina, önnur í Sandgerði milli 16 ára unglingpilta, annar sagði hinn hafa ráðist á sig, slegið sig í andlitið með þeim afleið- ingum að hann nefbrotnaði. Hin líkamsárásin átti sér stað á Næturklúbbnum Strikinu. velli. Lendingin tókst giftusam- lega. Bilun kom upp í öðram hreyfli vélarinnar eftir hádegið í dag og því drap flugstjóri á honum. Slökkvilið á Keflavíkurflug- velli og flugmálastjóm vora í viðbragðsstöðu. Fjórir menn vora um borð í vélinni. Þyrla Björgunarsveitinni Þorbimi í Grindavík barst um miðja síð- ustu viku, beiðni um að sækja sjómann út í 60 tonna línubát ftá Grindavík sem var að veið- um um 100 sjómilur vestur af Reykjanesi. Hafði sjómaðurinn fengið öngul í hendina. Björgunarsveitin hélt á móti bátnum á björgunarskipinu Oddi V. Gíslasyni og kom að honum rúmlega tvö í nótt eftir 57 sjómílna siglingu frá Landhelgisgæslunnar kom til Keflavíkurflugvallar með flug- virkja til að gera við bilunina í hreyflinum. Samkvæmt upp- lýsingum VF á vettvangi missti mótorinn olíu og var bætt á hann strax eftir að vélin stað- næmdist við aðstöðu Suður- flugs á Keflavíkurflugvelli. Grindavík. Vel gekk að ferja sjómanninn slasaða milli skipa þrátt fyrir mikla öldu en norðan kaldi var á staðnum. Komið var með manninn í land í Grindavík um klukkan 7 um moiguninn. Fiskibáturinn var við línuveið- ar og kræktist öngull í hendi mannsins þegar verið var að leggja línuna. Maðurinn er ekki alvarlega slasaður. Sottu slasaðan sjomann i linubat Opið a föstudaginn 24. ágúst til kl. 19 m laugardaginn 25. ágúst til kl. 16 Bólcabúð Kejlamkuv SÓLVALLAGÖTU 2 • SÍMI 421 1102 4

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.