Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 19
UMFN vann Arborg Njarðvíkingar unnu lið Árborgar 4-1 á Njarðvíkusvelli sl. laugar- dag. Lcikurinn var liður í síðustu uniferð b-riðils 3. deilda. Kvrir leikinn var Ijóst að Njarðvíkingar kæmust áfrani í dcildinni. Fyrsta mark leiksins átti Sævar Gunnarsson þegar rúniur bálftími var liðinn af leiknuin. Nokkruni mínútuin seinna náðu gestirnir síð- an að jafna með marki Jens Hjiirleifs Hárðarsonar. Staðan í bállleik var því 1-1. Á 76. mínútii skoruðu Njarðvíkingar síðan annað mark sitt en þar var á ferð Kristinn Örn Sævarsson. Stuttu seinna bætti Sævar Eyjólfsson þriðja markinu við. Sævar gerði síöan út um leik- inn á 87. mínútu þegar liann skoraði fjóða mark Njarövíkur, 4-1. Nesprýðismót um helgina Laugurduginn 23. ágúst verður liuldið knallspymuniót í 3. Ilokki ilrengja a veg- um knaltspymudeildar Kellavíkur, í boði Nesprýði ehl. Mótið lielsl klukkan l():(H) og því lýkur um kl 16:20 með verðlaunaalhendmeii oe grillveislu I .eikið verður á aðalvellinum við 1 Irmgbraut og á Iðuvöllum, el' illa viðrur verður larið i Reykjuneshöllinu. Þátttökulið verða: Kellavík, Njarðvík. Viðir. Cirindavik, Þróllur Vogum. Reynir, Sandgerði og I laukar. ar. Víðismenn í ham og lögðu Sindra Víðis menn heimsóttu Sindra á laugardag þegar liðinn mættust í 15. umferð 2. deildar Islandsmótsins í knattspymu. Leiknum lauk með 1-2 sigri Víðis sem er nú í 8. sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var rólegur og ekki fyrr en í seinni hálfleik sem líf tók að færast í leikinn. Víðismenn skoruðu fyrsta markið á 48. mínútu en þar var að verki Ásgrímur Stefán Waltersson. Heimamenn náðu síðan að jafna þeg- ar Goran Nikolic skoraði á 60. mínútu. Á 84. mínútu tryggðu gestimir sigur- inn með marki Atla Vilbergs Vilhelmssonar en þeir vom þá einum færri. Júlíusi Frey Valgeirssyni úr Sindra var vikið af velli á 8ö. mínútu. Næsti leikur Víðis er í Garðinum nk. fóstudag gegn Leikni úr Reykjavík en Leikn- ir er nú með einu stig meira en Víðir. Reynir kemst ekki í úslit K.F.S. tryggði sér sæti í úrslitum 3. deildar karla þrátt fyrir tap á móti Reyni. Liðin em jöfn að stigum í 2 og 3 sæti, en Vestmannaeyjaliðið kemst áfram á betra markahlutfalli. K.F.S. byrjaði leikinn af krafd, en Reynisliðið komst þó inn í hann þegar leið á fyrri hálfleikinn. Vestmannaeyingamir náðu þó að skora á 35. mín þegar Magnús Steindórsson náði að koma knett- inum í markið hjá Ólafi Viggó Sigurðssyni. Sandgerðingar mótmæltu þó markinu kröftulega þar sem Magnús virtist leggja boltann fyrir sig með hendinni. Reynismenn tóku öll völd á vellinum eftir markið og Marteinn Guðjónsson jafnaði metin tveimur mínútum seinna. I seinni hálfleik sótti Reynir stanslaust og komst K.F.S. vart yftr miðju.. Reynismenn náðu þó ekki að nýta sér þau fjöldamörgu færi sem gáfust fyrr en tveimur mínútum fyrir leikslok. Þá náði Ari Gylfason að renna boltanum í homið hjá Papa Ndaw í marki K.F.S. Það mark kom of seint fyrir Reynis- menn. Þeir unnu leikinn, en vantaði tvö mörk til viðbótar til að komast upp fyrir K.F.S. Þess má geta að leikurinn tafðist um 50 mínútur þar sem dómari leiksins mætti of seint. RKV í baráttu um úrslitasæti Sameiginlegt lið Reynis, Keflavíkur og Víðis í meistaraflokki kvenna er nú í hörkubaráttu um að komast í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Liðið á nú tvo leiki eftir í riðlakeppninni, sem báðir þurfa að vinnast ef úrslitasæt- ið á að nást. Þriðjudaginn 14. ágúst vann RKV stórsigur á liði HKWíkings á Sandgerðis- velli. Lokatölur urðu 12-1, en í hálfleik höfðu stelpumar okkar 6-0 forystu. Nína Kristinsdóttir fór á kostum og skoraði 4 mörk, Lilja Iris Gunnarsdóttir skoraði tvisvar eins og þær Hjördís Reynisdóttir og Eyrún Sigurðardóttir. Inga L. Jónsdóttir og Lóa B. Gestsdóttir þjálfari skomðu jafnframt sitt hvort markið. Föstudagskvöldið 17. ágúst kl. 19:00 leikur RKV við Þrótt R. á Valbjamar- velli í Laugardalnum. Sunnudaginn 19. ágúst kl. 14:00 er leikur RKV við Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eigum inni hjá IBV Keflvíkingar mæta Vest- manneyingum í Keflavík nk. sunnudag. Leikurinn er 15. leikur liðanna en Keflvíkingar eru í 5. sæti með 19 stig og ÍBV í öðm með 26 stig. „Við ætlum að vinna leikinrí', segir Jón Örvar Arason, aðstoð- arþjálfari Keflvíkinga. Allir leikmenn Keflavíkur em heilir og klárir í slag- inn gegn Vestmannaeying- um en síðasta leik liðanna í fslandsmótinu lauk með 1-0 sigri ÍBV. „Við áttum góðan leik við KR og ætl- um að gera okkar besta í leiknum gegn ÍBV. Það er bjart yfir mannskapnum og við erum óðum að ná okkur eftir áfallið í Kaplakrika. Við ætlum að halda okkur í deildinni og vera á meðal tíu efstu á næsta ári.“, segir Jón Örv- ar og bætir við að ekki séu vonbrigði með gengi liðs- ins þó þeir hefði vissulega viljað vera ofar í deildinni. „Við eigum inni hjá Vest- mannaeyingum“, segir Jón Örvar að lokum bjartsýnn á leikinn. Góður sigur á KR KR-ingar tókst ekki að rífa sig upp úr lægðinni í leiknum gegn Keflvíking- um á sunnudag. Leikurinn var fjórði tapleikur KR- inga í röð en lokatölur urðu 3-1 fyrir Keflavík. Keflvíkingar kom mun sterkari inn á í fyrri hálf- leik og sýndu mikla yfir- burði. Fyrsta markið leit dagsins ljós á 25. mínútu þegar Þórarinn Kristjáns- son skoraði eftir skot af markteig. Nokkrum mín- útum seinna árri Guð- mundur Steinarsson gull- fallegt skot úr aukaspymu af 30 metra færi, sam- skeytin og inn. Staðan í hálfleik var því 2-0 fyrir heimamenn. KR-inga náðu síðan að minnka munin á 61. mínútu. Gunnar Oddson braut á Guðmundi Benediktssyni innan vítateigs en Gunn- leifur Gunnleifsson, markvörður varði vel. Andrew Roodie fylgdi boltanum vel á eftir og tókst að skora. Eftir það hresstist leikur KR-inga nokkuð. Á 77. mínútu sendi Zoran Daníel Lju- bicic á Þórarinn Kristjáns- son inn í vítateig, skot Kristjáns rataði rétta leið og tryggði Keflvflcingum sigurinn. Keflvíkingar eru einu stigi fyrir ofan Grindvíkinga, í 5. sæti með 19 stig. Slakt hjá Grindavík í roki og rigning í Eyjum (.niidx ikiugai m.i 11n \ cslmnmiuc) iiigiiin i roki o” rigningii i \esl- iiiaiiuaei juili a siiiiiiu dag I illlnaO \irdisl mk iö lial'a hindrnO (.rind >ikingaiia en IB\ kmii iii11n sli rkari iiin a i l\ rri li.illhik I eikiiiiin l.iuk 3 0 l\ ru heiiiiaiiieiin. ° »" vt •»* -4 -ir° fi ° Pi •, # JL # & ^ # m \ 4 4.4-^ 4 4 4? ’ s4- r /- '■ W'i&: w p *• lé % /'H 'M A Símadeildin 15. umferð Keflavíkurvöllur Keflavík - ÍBV Sunnudagur 26 ágúst kl. 18:00 KEFLAVÍK LEIKUR A F ÖLLU H ) A RTA Sparisjóðurinn í Keflavík Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.