Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 9
Bærim lifnar vifi a Arleg menningarhátíð Reykjanesbæjar „Ljósanótt“ verður haldin 1. september nk. Und- irbúningsnefnd Ljósanætur hefur staðið í ströngu undan- fama daga en að sögn Stein- þórs Jónssonar, formanns undirbúningsnefndar hátíð- arinnar, gengur undirbún- ingurinn mjög vel. Dagskráin er að verða fastmót- uð en hún verður auglýst nánar í Víkurfréttum, á fréttavef VF en slóðin er www.vf.is og á vef Reykjanesbæjar, www.rnb.is og henni verður einnig dreiít í allar verslanir. Dagskrárliðimir ættu því ekki að fara fram hjá nokkrum manni. Útvarpsstöðin Ljósanótt FM 95,7 mun verða með út- sendingu frá Reykjanesbæ all- an daginn og vera með bæki- stöð á Kaffi Iðnó við Vatnsnes- veg. Að sögn Steinþórs fer dag- skráratriðum ört fjölgandi en mikill samhugur ríkir á meðal bæjarbúa um að gera Ljósa- nótt 2001 sem glæsilegasta. MINNISMERKI Ákveðið hefur verið að flytja minnismerki sjómanna frá þeim stað þar sem það hefur verið frá upphafí eða 1978, á holtinu fyrir ofan Holtaskóla. Verkinu hefur verið valinn nýr staður austan Hafnar- götu beint neðan við Norð- fjörðsgötu. Minnismerkinu verður komið fyrir á hellu- lagðri upphækkun og það upplýst. Þar ætti þetta fallega Iistaverk Ásmundar Sveins- sonar að njóta sín vel og verða sem flestum til ánægju og yndisauka. Formlega verður kveikt á lýsingu listaverksins á Ljósa- nótt í Reykjanesbæjar þann 1. september n.k. Ný íslensk kvikmynd tekin upp í Keflavík Hinir góðkunnu leikarar Sig- urður Sigurjónsson og Jón Gnarr voru við upptökur á nýrri íslenskri kvikmynd við golf- skálann í Leiru, þegar ljósmyndari VF var þar á ferð í vikulokin. Að sögn Júlíusar Kemp, framleiðanda og tökumanns kvikmyndarinnar „Mað- ur eins og ég“, gengu upptökur vel, enda er valinn maður í hverju homi. Hópurinn sem stendur að baki kvik- myndinni, er að mestu leyti sá sami og gerði hina vinsælu kvikmynd, íslenska drauminn. „Höfundar handrits ern Róbert E. Dou- glas og Ámi Ólafur Ásgeirsson en Ró- bert leikstýrir einnig myndinni. Sagan gerist í Kópavogi, Keflavík og í Hong Kong og fjallar um ungan íslenskan mann sem á erfitt uppdráttar í ástar- málunum. Jón Gnarr leikur aðalhlut- verkið og Siggi Sigurjóns leikur pabba Jóns, en hann er gamall poppari sem býr í Keflavík. Við emm búnir að taka suðurfrá í bili en komum aftur seinna til að taka meira og myndum þá einnig á Vellinuin", segir Júlíus. „Maður eins og ég“ verður ffumsýnd í ágúst á næsta ári í Nýja Bíó í Keflavík Hinir tjóðkunnu leikarar Sigurður Sigurjónsson og Jón Gnarr voru við upptökur á nýrri íslenskri kvik- mynd við golfskáiann í Leiru, þegar Ijósmyndari VF varþaráferð. ■ Lýsing Gokart brautarinnar endurbætt: Akstup allan sólarhringinn L Isíðustu viku var unnið að því að koma upp Ijósastaur- um við gokartbrautina í Reykjanesbæ. Nýju stauramir taka við af eldri sem voru settir upp í fyrra. Ljósastaurarnir eru tólf talsins og auka birtu um 70% frá því sem áður var en nýju kastaramir eru 400 watta. „Við getum núna keyrt allan sólarhringinn“, segir Stefán Guð- mundsson eigandi Reis bfla. ESSO-Reis bíla mótið er nú í fullum gangi og margir mjög góðir ökumenn hafa tekið þátt. „Helgin er þétt bókuð og við emm hættir að taka við pöntunum", segir Stebbi. Ökumennim- ir sem taka þátt em flestir vanir menn en aðeins einn Suður- nesjamaður hefur tilkynnt þátttöku. Tímatökuni lýkur nk. mánudag en allir geta keppt á mótinu. Keppnin fer firam á bfl- um í eigu Reis en þeir 12 sem ná bestu tímunum komast áfram og taka þátt í móti sem fer fram á gokartbrautinni fimm sunnu- daga í röð. Listinn yfir bestu tímana er birtur reglulega á for- múluvef mbl.is. Gokart brautin var lokuð á sunnudag í virðingaskyni við unga manninn sem lést við Sauðárkróksflugvöll við upphaf lokaum- ferðar Islandsmótsins í go kart. J Simdæfmgar Inniltim fer fr«Tin í K-húsinu Skólavegi 32 eh., 24. ágústkl 17-19 fyrir alla hópa, þ.e. böm fædd 19 9 5 og eldri. Æflngar byrja þriðjudaginn 28. ágúst hjá bömum sem æfa í Sundhöllhuii. Ath. það þurfa aUir að láta innrita sig og ganga frá æfingargjöldum hvort sem þeir eru að byrja eða halda áfram. Sundskólinn í Heiðarskóla hmritun fer frain í K-húsinu Skólavegi 3 2 eh., 30.'ágústkl 17-19 íhörnfasdd 19 9S-2000.1 nðu|2þriðtegmn,J ítudögum ogföltudögr ín 4. septembcr. FIAVIK Suuddeúmn VAúlSSlife Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.