Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 13
Atvinna Vélavörð og háseta vantar á 50 tonna netabát sem rær á net frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 851 1736 eða 894 2273 Hart barist um hraustasta Fyrirtæki á Suðumesjum tóku vel í auglýsingu Periunnar um leitina að hraustasta starfsfólk- inu. Nú þegar hafa 22 fyrirtæki tilkynnt þátttöku í keppninni sem fer þannig fram að hvert fyrirtæki sendir einn starfs- mann í 6 vikna heilsuátak. Starfsmaðurinn fær lyftinga- prógram, leiðbeiningu um mataræði og kennslu í tækja- sal. Margir þátttakendur hafa dregið samstarfsmenn með sér í líkamsræktina en tveir starfs- félagar fá 50% afslátt af 6 vikna þrekkorti. Það fyrirtæki sem státar af hraustasta starfs- manninum fær viðurkenninga- skjal en starfsmaðurinn hlýtur árskort í Perluna, fatnað frá Adidas og fæðubótaefni. Keppnin hefst 28. ágúst en all- ar frekari upplýsingar em veitt- ar í síma 421-4455. www.hindsbnnki.is Atvinna Landsbankinn í Leifsstöð. Óskum eftir að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í afgreiðslu Landsbankans, Keflavíkurflugvelli. Leitað er eftir fólki sem hefur góða samskiptahæfileika og þjónustulund. Um er að ræða heildags starf. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í útibúum Landsbankans. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. Umsóknir sendist til Landsbankans í Leifstöð. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Gæsluvellir Reykjanesbæjár verða opnir í vetur sem hér segir: Brekkustígsvöllur í Njarðvlk og Heiðarbólsvöllur í Keflavík verða opnir frá 1. sept.-30. apríl 2002 kl. 13-16. Miðtúnsvöllur í Keflavík, Ásabrautar- völlur í Keflavík og Stapagötuvöllur í Innri-Njarðvík verða lokaðir í vetur. Nánari upplýsingar eru gefnar á bæjar- skrifstofunniTjamargötu 12, ogí síma 421 6700. Fjölskyldu-og félagsþjónusta Reykjanesbæjar. Lfindsbankinn Zíi'jY'J'JU Ú í]Ó{fí)J) pí'jí Áskorendakeppni Lífsstíls hefst 3. sept. nk. Gott aðhald og mikill fróðleikur fyrir þá sem vilja ná settu marki Kynningarfundur 30. ágúst. Vegleg verðlaun í boói, m.a. utanlandsferðir, fæðubótaefni, íþróttagallar og margt fleira. Gunnar Benediktsson einkaþjálfari sér um keppnina og María Óla, íþróttakennaranemi og hefur lokið fjölda námskeiða tengdum m—\ fimleikum og þjálfun. H. ij p Suðurnesjamaraþoná 1 WwN Ljósanótt 2001 Skráning hafin í K-Sport og Lífsstíl 3,5km og 10km hlaup. 7km línuskautahlaup 25km hjólreiðar. Vegleg verðlaun! V ■) U'-)t'l) • : kW/Yl) ir' í') v’j 0 f'YDk í Kí'hm Yasmine Olsson hefur starfað sem gestakennari og einkaþjálfari um alla Evrópu. Hún er menntuð sem einkaþjálfari, eróbikkennari og næringarráðgjafi frá FIA í Svíþjóð. Um árabil kenndi hún á stórum ráðstefnum eins og SAFE, Reebok Tour í Svíþjóð, Nike Network í Danmörku, Westlake Sporthouse í Bandaríkjunum, Pineapple Dance Studios á Bretlandi o.fl. Yasmine hefur nokkrum sinnum tekið i þátt í Miss Fitness Svíþjóð og einu j sinni á íslandi. Hún mun kenna spinning og Turbo Funk sem er samblanda af Tae Boo, funk, eróbik sem eykur styrk, sveigjanleika og þol. Opnunartími: 05:30-22:00 Mánudaga-föstudaga 08:00-19:00 laugardaga 12:00-18:00 sunnudaga -S&z** HafnargOtu 20 KeHavik önni 421 4017 FER0R 44' -u> Nýjungar í vetur: Júdókennsla í umsjón Guðmundar Stefáns Gunnarssonar Teygjutímar: Sérstakir tímar fyrir eldri borgara Ný tímatafla er komin út: Nánari upplýsingar á heimsíðu Lífsstíls www.lifestyle.is Sími 420 7001 ww/w.lifestyle.is rairtu ISOPURE Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vi.is 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.