Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 14
Varnarlicíiá á Keflavíkurflugvelli óskar eftir aá rááa í eftirfarandi stöáur: Framkvæmclastjóri mötuneytis Varnarliásins (Food Service Director) BIRGÐASTOFNUN VARNARLIÐSINS (Supply Department, Food Service Division) Hjá mötuneytínu starfa um eitt KunJrað íslendingar sem sjá um aá matreiða og framreiáa morgun- mat, Kádegismat, kvöldmat og næturmáltíð allt árið um kring. Mötuneytið sér einnig um aá fram- reiáa Kakkamat fyrir vaktavinnufólk og Kádegismat fyrir Körn og unglinga í skólum Varnarliásins. Rekstur mötuneytisins er skipulagáur á vöktum. Mötuneytið er ætlaá Varnarliásmönnum, óKreyttum Kandarískum Korgurum, fjölskyldum þeirra og íslenskum starfsmönnum Varnarliásins. Starfssviá: • Rekstur mötuneytisins • Stjórnun starfsmanna • Umsjón með fjármálum • Innkaup og Kirgáaliald • Matseðlagerð • Umsjón meá viáKaldi og endurnýjun tækja og kúsnæðis • Oryggismál Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði Kótel- og/eáa veitingareksturs æskileg • Reynsla af rekstri mötuneytis eáa veitingakúss • Góðir stjórnunar- og samskipta- Kæfileikar • Mjög góð enskukunnátta, Kæái munnleg og skrifleg • Mjög góð tölvukunnátta • Snyrtimennska og góá framkoma Yfirmaá ur teiknistofu (Supervisory Engineering TecKnician)__________ STOFNUN VERKLEGRA FRAMKVÆMDA, VERKFRÆÐIDEILD (PuKlic Works Department, Engineering Division) Starfssviá: • Stjórnun • Kostnaðarútreikningar • Hönnun • Tækni leg ráágjöf Hæfnigkröfur: • Tæknifræáimenntun eða samkærileg menntun/reynsla • Hæfileiki til aá vinna sjálfstætt • Góá ^ekking á kyggingar- reglugeráum • Mög góá tölvukunnátta • Mjög góð ensku- og íslensku- kunnátta • Góáir samskiptakæfileikar Unuóknir um jieííi »törf skulu Kerast á ensku í sícLsta lagi 3. septemKer nk. Einnig óskum viá eftir umsækjendum á skrá í eftirfarandi starfsgreinar: • Rafvirkjun • Málarastörf • Pípulagnir • Trésmíðar • Blikksmíáar • Bifvélavirkjun ’ Bílamálun ’ Matreiáslu ’ Þjónustustörf ’ Mötuneytisstörf • Slökkviliðsstörf • Sk rifstofustörf • Verslunarstörf • Tölvustörf ’ Verkamannastörf • Birgáavörslu ’ Ræstingar Um er að ræáa Kæái fastar stöáur og tímakundnar. Lágmarksaldur er 18 ár. Umsóknir um Jiessi störf akulu Kerast sem fyrst [>ar sem sum störfin eru laus til umsóknar nú jiegar. Umsækjendum er Kent á aá láta gögn er staáfesta menntun og fyrri störf fylgja umsóknin Núverandi starfsmenn Varnarliðsins skiK umsóknum til Starfsmannakalds Varnarliúsins Aárir umsækjendur skiK umsóknum til Vamarmálaskrifstofu Utanríkisrádimeytisins, ráúningardcild, Brekkustíg 39, 260 Reykj anesKæ. Nánari upplýsingar í síma: 421 1973. Bréfsími: 421 5711. Netfang: starf.ut@simnet.is Vamarstöðin á Keflavíkurflugvelli erellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk vamarviðbúnaðarins eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar, tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu auk bandarískra borgara og hermanna. Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats. Störfþau sem íslendingar vinna hjá Vamarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefuraðgang að mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða. Vinnuveitandi tekurþátt f kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum. Vamarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar. Atvinna Starfskraftur óskast frá kl. 13-18 alla virka daga. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Bakaríið Hérastubbur Sími 426 8111 www.landsbanki.is Ræsting - kaffiumsjón Landsbankinn í Sandgerði óskar eftir að ráða lipran og liðlegan starfsmann til að sjá um ræstingu og kaffiumsjón. Vinnutími er u.þ.b. 2 klst. á dag frá kl. 15 Allar nánari upplýsingar og umsóknar- eyðublöð fást í útibúi bankans. Landsbankinn í Sandgerði. Skólabyrjun Skólinn verður settur föstudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti á sal skólans sem hér segin 8., 9. og 10. bekkur kl. 9. 5., 6. og 7. bekkur kl. 10. 1., 2., 3. og 4. bekkur kl. 11. Skólastjóri. SKÓLASTRÆTI • 245 SANDGERÐI • SÍMI423 7610 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.