Víkurfréttir - 17.01.2002, Síða 8
HVAÐ BER NÝTT ÁR í SKAUTI SÉR ?
Við tímamót eins og áramót er ekki úr
vegi að staldra við og kíkja eins og hægt
er inn í framtíðina. Völva Víkurfrétta og
jafnframt ein virtasta spákona íslands
dustaði rykið af kristalskúlunni og spilun-
um fyrir Kristlaugu Sigurðardóttur blaða-
mann og leit yfir Suðurnesin eins og hún
sér þau næstu misserin.
VOIV
Suðurnesja
Hltaveltan er gullmoli og ég sé hana
gera stórkostlega hluti sem elga eftir aS
auka tekjur fyrir þetta svæðl, hún gerir
stóra samninga við Bandarfkin um
stofnun fyrirtækis og framtíð þess fyrir-
tækis er mjög björt.
Samvinna
Eg sé að það verður meiri sam-
vinna á milli litlu bæjarfélaganna
og Reykjanesbæjar inn í ákveðin
verkefiii eins og samgöngur, at-
vinnumál og menningu. Fyrir-
tækin eiga eftir að dreifast meira
um svæðið og samvinnan verður
mjög mikil á öllum sviðum at-
vinnulega séð. Það gæti orðið
einhver sameining og ég sé þá
helst Garðinn og Sandgerði í því
samhengi og reyndar tel ég mjög
líklegt að þau bæjarfélög samein-
ist innan skamms tíma. Það verð-
ur töluverð togstreyta í Vogunum,
þar eru uppi hugmyndir um að
tengja sveitarfélagið meira við
Hafnarfjörð eða Reykjanesbæ og
mér sýnast verða einhver slags-
mál beggja vegna frá, en það
verður engin ákvörðun tekin í
Vogunum sjálfum fyrr en eftir
eitt til tvö ár. í Sandgerði á sjáv-
arútvegurinn eftir að vaxa aftur
þ.e.a.s. smábátaútgerðin. Það
verður lægð ffam á sumar. Ég sé
fyrir mér að jafnvel gæti farið
svo að öllu skipulagi þar verði
stokkað upp og mikil uppbygg-
ing verður þar næstu fjögur til
fimm árin. Grindavík á eftir að
eflast mikið þegar Suðurstrandar-
vegurinn kemur í gagnið og
verður miðstöð útgerðar á Suður-
nesjum.
Það má segja að það verði um-
bylting á sviði samvinnu og það
verður lykilorðið í stjómsýslunni
á svæðinu. Samvinna á milli
litlu plássanna á Reykjanesinu og
á suðurlandinu á eftir að aukast
ennþá meira. Reykjanesið mun
tengjast meira til Selfoss og til
Þorlákshafnar en verið hefur. Nýi
vegurinn sem verður byggður,
Suðurstrandarvegurinn í gegnum
Krýsuvík, einfaldar allar sam-
göngur á milli héraðanna. Vægið
á milli byggðanna mun breytast
mikið á næstu fimm árum, nýja
kjördæmaskipanin mun hafa
mikil áhrif á þetta. Það þarf að ná
meiri umferð um Reykjanesbæ
og ég tel að þegar bærinn tengist
meira inn á suðurlandið þá verði
Reykjanesbær stærri á kortinu og
nái vissu vægi við höfuðborgina.
Það heldur áfram að vera mikil
uppbygging í kringum Bláa Lón-
ið og ferðamannastraumurinn á
eftir að aukast á svæðinu.
Grindavík og Reykjanesbær fara
í samvinnu varðandi ferða-
mannaiðnaðinn, tengja allt sam-
an, Bláa lónið og hótelin í Kefla-
vík. Það sem skiptir mestu máli
fyrir öll bæjarfélögin er að
byggja upp sterka samvinnu á
sem flestum sviðum því það
kemur til með að skila sér í heild
sinni þegar litið er til baka, það er
ekki gott að lítil bæjarfélög ein-
angrist.
hingað ffá höfuðborgarsvæðinu
til að versla. Mér finnst að versl-
un og þjónusta eiga eftir að
aukast töluvert hérna, og það
verður mjög mikil uppbygging á
því sviði. Það verður byggð
verslunarmiðstöð á Samkaups-
svæðinu
Fólksfjölgun áfram
og verksmlðjur
Þetta ár sem er að byija og
næstu tvö ár þar á eftir
verður fjölgun, mikil
fólksfjölgun, á öllum
Suðurnesjunum og eins
verða settar á fót tvær
verksmiðjur. Ein stærri,
þó ekki álverksmiðja, og
önnur minni sem ég sé
meira sem einhverskonar
ffamleiðsluverksmiðju. Báðar
gefa þær miklar tekjur inn í
svæðið og koma peningamir er-
lendis ffá.
fiski og vörum á milli svæða.
Bæjar- og sveita-
stjórnakosningar
Niðurstaða kosninganna í vor
kemur mörgum á óvart, ég sé
ekki að það fari neinn einn flokk-
ur með mikinn sigur, það verður
mjótt á mununum. Það verður
farið bratt af stað í kosningabar-
áttuna og ýmsir vindar blása.
Baráttan á milli flokkanna
ha,i o . . verður jöfh, allavega ffaman
„Ubi nð bað fari neinn afogAmiSigfussonverður
* .—juJvivi að hafa töluvert fyrir því
að koma inn í pólitíkina
héma í Reykjanesbæ, ég
læt ekkert uppi um það
hvort hann nær bæjar-
stjórastólnum eða ekki.
Ég ætla að láta hann njóta
vafans. Bæjarfélögin koma
til með að þurfa að hugsa al-
varlega um ijármálastöðu sína
næstu árin.
Niðurstaða
JZSSZjgs
sJpaöveröuJjU^
•TZZ'staöíZminga-
baZmíaogýmsirvinfr
bUsa.Baráttanainlli
flokkanna verður
tiltölulega jöfn.
Verslun og þjónusta
Vöruverð verður gott hérna á
svæðinu og lægra en annarsstað-
ar ffekar en hitt. Fólk sem sækir
mikið til Reykjavíkur til að versla
á eftir að sjá að það verður hag-
kvæmara að versla hér. Þróunin
gæti snúist við og fólk kæmi
og Hafnargatan verður gerð upp
og hvom tveggja mun gera mikið
fyrir verslun og þjónustu í
Reykjanesbæ, þessi uppbygging
mun samt taka nokkur ár en það
er þess virði að bíða eftir henni.
Samgöngur batna mikið á tíma-
bilinu og auðvelda t.d. flutinig á
Breytingar á toppum
Það verða miklar embættis-
mannabreytingar héma í Reykja-
nesbæ á ýmsum sviðum, í bönk-
unum og á stærri stöðum verður
skipt um andlit, það verður mikið
útspil í valdastöðum í bæjarfélag-
inu og í sveitarfélögunum í kring.
Það vekur marga til umhugsunar
8