Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 17.01.2002, Síða 11

Víkurfréttir - 17.01.2002, Síða 11
ÓLAFUR THORDERSEN BÆJARFULLTRÚI SKRIFAR Lýðrœði í stað valdaklíku Olíkt liafast þeir að, stóru flokkarnir í Reykjanes- bæ - Samfylkingin og Sjálfstæðis- tlokkurinn. A meðan við jafn- aðarmenn und- irbúum opið prófkjör, þar sem bæjarbúar geta hundruð- um og þúsund- um saman haft áhrif á það hvemig skipað verður á lista Samfylkingarinnar fyrir bæj- arstjórnarkosningarnar næsta vor, þá ákveöa nokkrir for- kólfar Sjálfstæðisflokksins, í bakherbergjum, að enginn inn- anbæjarmaður sé þess um- kominn að leiða listann og þvi verði að sækja utanbæjar- mann til þess verkefnis. Hvort ætli bæjarbúum finnist lýðræðislegra? Hvor aðferðin sýnir meira traust á dómgreind kjósenda? Ætli svörin við þess- um spumingum liggi ekki i aug- um uppi. Þetta er auðvitað í raun munurinn á okkur lýðræðissinn- uðum jafnaðarmönnum og afhtr fámennisvaldinu sem öllu ræður í Sjálfstæðisflokknum. Nákvæm- lega hið sama verður uppi á ten- ingnum, þegar kemur að ólíkum stjómunarstíl þessara flokka, því við Samfylkingarmenn viljum vinna með fólkinu tyrir fólkið, en ekki taka ákvarðanir sem þjóna hinum fáu á kostnað hinna mörgu, eins og ofi er háttur and- stæðinga okkar i Sjálfstæðis- flokknum. Þessi vandræðagangur Sjálfstæð- isflokksins, þegar kemur að framboðsmálum hans fyrir kom- andi kosningar, er klárlega vís- bending um það að tími er kom- inn til að hvíla flokkinn ffá stjóm mála i Reykjanesbæ. Oddviti flokksins, Ellert Eiríksson bæjar- stjóri, er að hætta og ókrýndur arf takinn, Jónina Sanders, sömu- leiðis. Það er kominn þreyta í lið- ið, og bæjarbúar em orðnir þreyttir á sjálfstæðismönnum efl- ir samfellda vem þeirra í meiri- hluta síðastlðinn 12 ár. Það er þekkt að langvarandi valdaseta sama flokksins dregur úr frum- kvæði, eykur hættuna á spillingu og leiði læðist inn. GRIPIÐ í HÁLMSTRÁ Við þessar erfiðu aðstæður hjá sjálfstæðismönnum grípa þeir i hálmstráin, eftir saumnálarleit valdaklíkunnar innan fiokksins eftir nýjum foringja, þá kom í Ijós að þeir treystu engum irrnan- bæjarmanni fýrir því verkefni. Þeir höfðu hins vegar frétt af föllnum foringja íhaldsins í Reykjavík, sem í tvígang tapaði þar kosningum, þeim fannst hann meira spennandi en áhugasamir flokksmenn héðan úr Reykjanes- bæ. Þeir skelltu síðan á klíku- föndi og ákvörðun var tekin, málið var blásið upp í fjölmiðl- um og allt virtist klappað og klárt. Að vísu gleymdist að það er víst fölltrúaráð Sjálfstæðis- flokksins sem tekur að forminu til svona ákvarðanir. Var því eftir á efht til föndar, þar sem flokks- menn stóðu frammi fyrirorðnum hlut og gátu ekki annað en sam- þykkt ákvörðun klíkunnar. Var þó þungt í sumum sjálfstæðis- mönnum og fannst þeim lýðræð- inu lítil virðing sýnd, hvað þá getu og hæfi þeirra bæjarfulltrúa flokksins og annarra forystu- manna sem vilja halda áfram. Arni Sigfússon úr Reykjavík er vafalaust vænsti piltur og hefúr ef til vill eitthvað til málanna að leggja hér í bæjarfélaginu, þegar hann hefúr kynnt sér málin og áttað sig á því hvað snýr upp og hvað niður hér í Reykjanesbæ. Hinu verður ekki neitað að dap- urleg er staðan hjá Sjálfstæðis- mönnum. Hitt erjafiiljóst að boðsendingin úr borginni hefur ekki lagað ástandið milli meiri- hlutaflokkanna, Framsóknar- flokkurinn hefúr tekið þetta óstinnt upp, og það hriktir í stoð- um meirihlutans. VIÐ ERUM TILBÚIN Við jafoaðarmenn höldunt okkar striki, við viljum lýðræði í stað- inn fyrir valdaklíkur, við viljum að fólk fái að ráða. Við efhum til opins próf kjörs þann 23.febrúar næstkomandi og treystum kjós- endum til að velja. Eg hef setið í bæjarstjóm síðustu fjögur árin og gef kost á mér til áffamhaldandi setu fái ég til þess stuðning. Ég stefhi á 2. sætið á lista Samfylk- ingarinnar. Það er ástæða til að hvetja bæjar- búa til þátttöku í prófkjörinu og velja þannig úr góðum hópi frambjóðenda og raða saman í sigurstranglegann lista Samfylk- ingarinnar fyrir kosningamar 25. maí næstkomandi. Það er kominn tími til að breyta til í Reykjanesbæ og kalla okkur jafhaðarmenn til áhrifa. Ég er tii í slaginn, vertu með í sigurliði okkar jafhaðarmanna í Reykja- nesbæ. Olafur Thorderscn bæjarfulltrúi. INARSSON FORMAÐUR VS SKRIFAR bér bœjarstjórastól? hingað til. En ekki urðu dans- sporin mörg. Jónina og Skúli hafa bæði tilkynnt að þau ætli að draga sig í hlé og gefíð fyrir þvi ýmsar ástæður, sem alls ekki svara þeim spumingum sem upp koma. Maður hefði haldið að þeirra tími væri kominn, en hann er greinilega kominn og farinn. Ég leyfi mér að halda að skýr- inganna sé að leita stjómsýslunni sjálffi, hvemig á málum hafi ver- ið haldið og það hafið mnnið á þau tvær grimur þegar þau horfö- ust í augu við það, að þurfa að svara fyrir það sem á undan er gengið. Ekki einu sinni bæjar- stjórastóllinn, þótt góður sé, dugði til að halda þeim við efhið. Við þetta upphlaup skapaðist greinilegur forystuvandi innan Sjálfstæðisflokksins vegna van- trúar á þeim sem næstir komu. Þessi vandi hefor hins vegar ver- ið leystur með væntanlegum innflutningi. Samstarfsflokkurinn í bæjarstjórninni rauk upp til handa og fóta af þessu tilefoi, en áttaði sig ekki á því að þeir hafa bara ekkert með málið að gera, auk þess sem sjálfstæðismenn ætla sér örugglega að vinna hreinan meirihluta hér i bæ með þessari ráðageró. Þá þurfa þeir ekkert að semja við einn eða neinn um fyrirætlanir sínar. Ég ætla mér ekki að fara aó gagn- rýna Ama Sigússon nýjan leið- toga þeirra sjálfstæðismanna og bæjarstjóraefni. Til þess hef ég enga stöðu. Hinu er ekki að leyna að óneitanlega fór ég hjá mér, eins og flestir aðrir, vegna þeirrar vanvirðingar sem öðrum bæjar- fulltrúm Sjálfstæðisflokkins í Reykjanesbæ var sýnd meó þess- um gjörningi, fólki sem hefur verði tilbúið að vinna fyrir flokk- inn sinn og bæinn sinn. Víst er að ég heföi tekið pokann minn í þeirra spomm. Ami Sig- fússon er ekki sigurvegari í kosn- ingum, það sýnir sagan, en ég er viss um að Reykvíkingar voru ekki að hafna Arna Sigfússyni. Reykvíkingar höfnuðu forræði Sjálfstæðisflokkins í þeirra mál- um. Það ætla ég að vona að Reykjanesbæjarbúargeri einnig. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja MEIRIHATTAR Ú T S A L A HEFST Á MORGUN FOSTUDAG Daglegar fréttir frá SuöurnEsjum á www.vf.is 11

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.