Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 12.12.2002, Page 59

Víkurfréttir - 12.12.2002, Page 59
■ ÞJÓNUSTA 50. tölublað • fimmtudagurinn 12. desember 2002 KIRKJUSTARF NýVídd - Listasmiðja Sandgcrði Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 1-5, eða eftir samkomulagi í srma: 423-7960. Heitt á könnunni. Parketþjónusta parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Ami Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698-1559. Laus við áhyggjur tek að mér að setja slökkvitæki f sjónvörp og tölvur. Pantaður núna því á morgun gæti það orðið of seint. Uppl. í síma 848-0279 og 421-2308 Hrafn Jónsson. Búslóðageymsla geymum búslóðir, vömlagera, skjöl og annan vaming til lengri eða semmri tíma. Getum séð um pökkun og flutning ef óskað er. Uppl. í síma 421-4242 á skrifstofutíma. Málningar og spartiþjónusta Nánari uppl. í síma 694-7573 og á verktöku og þjónustusíðum www.spartlarinn.is jólatilboð á gelnöglum fallegar og góðar gelneglur nú á aðeins kr. 4.900,- Er fjórfaldur íslandsmeistari. Nánari uppl. í síma 695-741 l.AmaBjörk. Neglur langar þig í fallegar neglur fyrir jólin? Láttu þá sjá þig. Nýjar neglur kr. 4.000,- Lagfæring kr 2.000,- Elín Rós sími 893-7303. ■ ÝMISLEGT Námskuð glerbræðsla, leirmótun, gler Tiffanys, körfúgerð, perlusaumur, bútasaumur og kortagerð. Handveikstæðið er öllum opið. Gallerý Sól, Ársól, Garði sími 422-7935. www.Iikami.is Rannveig léttist um 10 kg. Valgerður léttist um 25 kg. Hjörtur léttist um 56 kg. Símon léttist um 71 kg. Berglind & Kjartan. Dreiftngaraðilar Herbalife, Sími 551-2099/897-2099 www.likami.is Jöklaljós, kertagerð opið 7 daga vikunar til jóla kl. 13-17. Eitt mesta úrva! af kert- um á íslandi. Jöklaljós, Strandgötu 18, Sandgerði símar 423-7694 og 896-6866. ■ TÖLVUR Jólatiiboö Tum ATX 350W, AMD 1300 MHz, 40GB wd harður diskur, 64mb AGP skjástýring, 256mb sdram, AC hijóðkort, diskadrif 3,5, skrifari 40/20/48 og 56k módem. Verð kr. 63.600,- stgr. Ath. er með sömu veið og hlboð og Tölvulistinn, Tæknibær og Nýherji. Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92, Keflavík. Sími 421-7342 og 863-0142. Keflavíkurkirkja Miðvikud. ll.des. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænas- tund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Ólafur Oddur Jónsson. Hugleiðing: Samspil Ijóss og skugga. (í síðasta skipti fýrir jól). Æftng Kórs Keflavíkurkirkju ffá 19:00-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Sunnud. 15. des. 3. sunnudagur íjólaföstu. Jólasöngvar fjöl- skyl- dunnar kl. 11 árd. Jólaball Foreldrafélags Hjallatúns. Jólasveifla í kirkjunni kl. 20:30 undir stjórn Magnús Kjartans- sonar. Einsöngvarar: Helga Möller, Rúnar Júlíusson, Ólöf Einarsdóttir og Einar Júlíusson. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjóm Hákons Leifssonar. Kjartan Már Kjartansson leikur undir á vfólu. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Sjá Vefrit Keflafvíkurkirkju: keflavikurkikja.is Þriðjud. 17. des. Jólatónleikar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 19. 3 lúðrasveitir halda tónlei- ka í Kirkjulundi. Miðvikud. 18. des. Leikskóla- börn fjölmenna til kirkju kl. 10:30 og 14. Tónleikar Margrétar Sigurðardóttur og Eddu Harðardóttur, söngnema við Royal Academy of Music í London verða í kirkjunni kl. 20- 21:30. Þriðjud. 19. des. Litlu jól Myllu- bakkaskóla kl. 17-19 í Kirkjulundi. Föstud. 22. des. Samvera í kirkjunnikl. 16:30-17:30 Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtud. 12. des. Stoð og Styrking kl. 13-16. Jólaundir- búningsfundur. Sunnud. 15. des. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Bam borið til sktrnar. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Natalíu Chow organ- ista. Einnig tekur Arngerður María Árnadóttir organisti Njarðvíkurkirkju þátt í athöfnin- ni. Á eftir er boðið upp á kaffi, djús og piparkökur. Barnakór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar syngur undir stjórn Dagnýjar Þórunnar Jónsdóttur. Guðsþjónustunni verður útvarpað beint á Rás 1. Allir hjartanlega velkomnnir. Aðventusamkoma kl. 17. Ræðumaður Sigmundttr Eyþórsson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja. Kórinn Eldey syngur undir stjóm Alexöndra Pítak. Kvennakór Suðurnesja syngur undir stjórn Kristínu Kallószlenár. Nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram og kór kirkjunnar syngur. Orgelleik og stjórn annast Natalía Chow. Allir hjart- anlega velkomnir. Baldur Rafri Sigurðsson Hvalsneskirkja Laugard. 14. des. Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Kirkjuskól- inn kl. 11. Jólasamvera. Allir velkomnir Útskálakirkja Laugard. 14. des. Safnaðarheimilið Sæbotg. Kirkju- skólinn kl. 14. Jólasamvera. Allir velkomnir Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Fimmtudagar kl. 20. Almennar samkomur. Sunnudagar kl. 11. Grunnnámskeið og bamastarf. Föstudagar kl. 20. Unglingastarf. Athugið! Þessa viku færist heiðbundin fimmtudagssamkoma yftr á föstudagskvöld 13. des kl. 20. Gestir frá Samhjálp koma í heimsókn. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarheimilið, Blikabraut 2, Keflavík Föstud. 13. des. Aðventukvöld kl. 20. Komum og syngjum saman aðvenm og jólalögin. Allir velkomnir. Byrgið, Rockville Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. Mikib 'urval - frábær verðis Verbdæmi _ jiiJ j'Ji'J/'jryii] 'jy 'jijl. j'úl'J'jui jjr'jin iil j'jlu Syngjandi jóli Ullarbolur Ullarbuxur Jólasnjór Hjólandi jóla- sælgætisbangsi Jólasveinn með Ijósi Innisería 35 Ijósa Utisería 80 Ijósa Vandabur ullarfatnabar frá Ellingsen \fsláttur af Okkar verð útiseríur á frábæru verbi Okkar verð Op/ð laugardagana fram ad jólum Kl. 10-16 Okkar verð Fitjabakki 2 Sími: 420 1000 mj9jj ,d ■fpHl _ JF xám JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2002 59

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.