Morgunblaðið - 30.05.2016, Page 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2016
Tónlistarmennirnir Justin Bieber
og Skrillex hafa verið lögsóttir af
tónlistarkonunni Casey Dienel,
sem notar listamannsnafnið White
Hinterland, fyrir að nota söng-
búta úr lagi hennar „Ring the
Bell“ í laginu „Sorry“ sem þeir
unnu í sameiningu. Þessu heldur
vefurinn TMZ fram.
Búturinn sem um ræðir er átta
sekúndna langur og heyrist ítrek-
að í fyrrnefndu lagi Dienel. Hún
segir að „einstök einkenni“ þess-
arar sönglúppu hafi verið stæld í
lagi Bieber og Skrillex. Skv.
heimildum TMZ barst Bieber við-
vörun um að nota ekki aftur
þennan tiltekna hluta lagsins en
ekki var orðið við þeim tilmælum.
„Sorry“ var gefið út í fyrra og
naut mikilla vinsælda, komst í
efstu sæti vinsældalista fjölda
landa, m.a. í Bandaríkjunum og
Bretlandi. Laginu hefur verið
streymt yfir 6,5 milljón sinnum á
Spotify. Lag Dienel er það vinsæl-
asta sem hún hefur gert og hefur
því verið streymt um 500 þúsund
sinnum á Spotify. Guardian grein-
ir frá þessu og segir höfunda sem
komu að gerð lagsins einnig hafa
verið lögsótta, þau Juliu Michaels,
Justin Tranter og Michael Tuc-
ker.
Sorry Bieber og Skrillex eru sakaðir um stuld á sönglúppu. Hér sést sá fyrr-
nefndi á Billboard-tónlistarverðlaununum í Las Vegas 22. maí sl.
Bieber og Skrillex lögsóttir
AFP
Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi
hafast við ófleygir fuglar. Líf-
ið leikur við fuglana þar til
dag einn, þegar undarlegir
grænir grísir flytja á eyjuna.
Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.00
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.45, 17.50, 20.10
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er al-
inn upp í skóginum.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Akureyri 17.30
Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank
þurfa nú að stöðva hinn illa
Drek frá því að eyðileggja
plánetur í Solana-vetrar-
brautinni. Þeir ganga til liðs
við hóp litríkra og skemmti-
legra persóna sem kallar sig
Alheimsverðina.
Morgunblaðið bbmnn
Laugarásbíó 17.00
Smárabíó 15.30
Flóðbylgjan 12
Jarðfræðingurinn Kristian
varar við stærstu flóðbylgju í
sögu Noregs.
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Keanu 16
Vinir setja saman áætlun um
að endurheimta stolin kett-
ling, með því að þykjast vera
eiturlyfjasalar í götugengi.
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Captain America:
Civil War 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.40, 22.30
Sambíóin Egilshöll 19.45,
22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Bad Neighbours
2:Sorority Rising 12
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00
Smárabíó 17.50, 20.10,
22.30
Háskólabíó 22.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Mothers Day Metacritic 17/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 18.30,
21.00
Sambíóin Akureyri 20.00
The Boss Viðskiptajöfur lendir í fang-
elsi eftir að upp kemst um
innherjasvik. Þegar hún
sleppur út skapar hún sér
nýja ímynd og verður um-
svifalaust eftirlæti flestra.
Metacritic 40/100
IMDb 5,0/10
Smárabíó 23.00
Maður sem
heitir Ove IMDb 7,6/10
Háskólabíó 20.00
Fyrir framan
annað fólk 12
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 22.00
Keep Frozen Á kaldri vetrarnóttu siglir
drekkhlaðinn frystitogari inn
í gömlu höfnina í Reykjavík. Í
frystilestinni eru 20.000
fiskikassar, hitastigið er -35
C. Hópur manna hefur tvo
sólarhringa til að tæma skip-
ið.
Bíó Paradís 18.00
The other side 16
Heimildarmynd um olnboga-
börn Ameríku.
Bíó Paradís 18.00, 20.00,
Úti að aka Ólafur Gunnarsson og Einar
Kárason héldu í ferð þvert
yfir Ameríku á 1960 árgerð
af Kadiljálki
Bíó Paradís 20.00
The Witch 16
Svartigaldur og trúarofstæki
í eitraðri blöndu.
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 22.00
Brev til kongen 12
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.00
The Ardennes
Bíó Paradís 18.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Friður hefur ríkt í heimi Azeroth til
þessa en nú er samfélagið á barmi
stríðs.
IMDb 8.4/10
Metacritic 32/100
Laugarásbíó 17.00, 19.30, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
Smárabíó 16.45, 17.15, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40
Warcraft 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn
fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-
Men seríu Marvel og jafnframt sá öfl-
ugasti. Hann hefur þann eiginleika að
geta safnað kröftum annarra stökk-
breyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigr-
andi.
IMDb 8.3/10
Metacritic 51/100
Laugarásbíó 19.00
Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.50
Sambíóin Keflavík 22.35
Smárabíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20,
X-Men: Apocalypse 12
Þegar Lísa vaknar í Undralandi þá þarf hún að ferðast í gegnum
dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota sem get-
ur stöðvað lávarð tímans. Bönnuð yngri en 9 ára.
IMDb 5.8/10
Metacritic 39/100
Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00,
20.00, 22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Alice Through The Looking Glass
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Glæsilegir sólskálar sem lengja sumarið
og gera sælureitinn ómótstæðilegan
Yfir 40 litir í boði!
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Sólskálar
- sælureitur innan seilingar