Morgunblaðið - 30.05.2016, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2016
Viðurkennd gæðateppi, slitsterk, ofnæmisprófuð
og samþykkt af Mannvirkjastofnun.
Óhreinindavörn sem lengir líftíma teppanna
og léttir þrif.
Stigahúsateppi
Mikið úrval!
Mælum og gerum tilboð
án skuldbindinga og kostnaðar
Ármúli 32, 108 Reykjavík
Sími 568 1888
www.parketoggolf.is
Sérverslun með teppi og parket
20.00 Lífið / Örlögin Örlög-
in fjalla um venjulegt fólk
sem hefur upplifað óvenju-
legar aðstæður.
21.00 Þjóðbraut / Þinghóll
Fyrsta flokks þjóðmála-
umræða á Hringbraut.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Rules of Engage-
ment
08.21 Dr. Phil
09.03 America’s Next Top
Model
09.45 Survivor
10.30 Pepsi MAX tónlist
12.55 Dr. Phil
13.38 The Office
14.00 Scorpion
14.42 Life Unexpected
15.23 Younger
15.45 Jane the Virgin
16.30 The Tonight Show
17.14 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 Everybody Loves
Raymond
19.00 King of Queens
19.25 How I Met Y.Mother
19.45 Stjörnurnar á EM
2016 Skemmtilegir þættir
um stjörnurnar á EM.
20.15 Top Chef
21.00 Hawaii Five-0
21.45 Limitless Drama-tísk
þáttaröð sem byggð er á
samnefndri kvikmynd sem
skartaði Bradley Cooper í
aðalhlutverki. Þættirnir
fjalla um ungan mann sem
prófar lyf sem opnar fyrir
honum nýjar víddir. Alrík-
islögreglan freistar þess að
nýta sér hæfileika hans til
að leysa sakamál.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Girlfriends’ Guide to
Divorce Bandarísk þátta-
röð um konu sem ákveður
að skilja við eiginmann sinn
og hefja nýtt líf. Aðal-
hlutverkið leikur Lisa Edel-
stein sem áhorfendur kann-
ast við úr þáttaröð-inni
House.
00.35 The Good Wife
01.20 Elementary
02.05 Hawaii Five-0
02.50 Limitless
03.35 The Tonight Show
04.15 The Late Late Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Dog TV 16.15 Tanked
17.10 Gangland Killers 18.05
Treehouse Masters 19.00 Dog TV
19.55 Gator Boys 20.50 River
Monsters 21.45 Mermaids 22.40
Dog TV 23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
16.05 QI 16.35 Pointless 17.20
Top Gear 18.10 The Best Of Top
Gear 2011/12 19.05 QI 19.35 8
Out of 10 Cats 20.00 Top Gear:
From A-Z 20.55 Top Gear 21.55
Alan Carr: Chatty Man 22.40 QI
23.10 Police Interceptors 23.55
Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Alaska 16.30 Auction
Hunters 17.00 Chasing Classic
Cars 17.30 Fast N’ Loud 19.30
Unique Rides with Will Castro
20.30 Street Outlaws 21.30 Edge
of Alaska 22.30 Yukon Men
23.30 Fast N’ Loud
EUROSPORT
18.30 Live: Game, Set And Mats
19.00 Tennis 20.00 Going For
Gold 20.05 Horse Excellence
21.15 Watts 21.30 Eurogoals
21.35 Major League Soccer
22.00 Vive La France 22.25 1 To
1 Interview 22.40 Eurogoals
22.45 Tennis 23.30 Tennis
MGM MOVIE CHANNEL
16.05 Thunderbolt And Lightfoot
18.00 Fear the Walking Dead
20.30 First Knight 22.40 Big
Screen 22.55 West Side Story –
Film & Philarmonic 23.50 True
Heart
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Lawless Island 16.10
Highway Thru Hell 16.48 World’s
Weirdest 17.05 Ice Road Rescue
17.37 Snakes In The City 18.00
Ultimate Airport Dubai 18.26
Monster Fish 19.00 Mygrations
19.15 World’s Weirdest 20.03
Monster Fish 21.00 Highway Thru
Hell 21.41 Monster Fish 22.00
Drugs Inc 22.30 World’s Weirdest
22.55 Car S.O.S 23.18 Caught In
The Act 23.50 Nazi Meg-
astructures
ARD
15.15 Brisant 16.00 Wer weiß
denn sowas? 16.50 Groß-
stadtrevier 18.00 Tagesschau
18.15 Vorsicht, Verbraucherfalle!
19.00 Hart aber fair 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Die Story im
Ersten: Der lange Arm des IS
21.30 Geschichte im Ersten:
Schatten des Krieges 22.15
Nachtmagazin 22.35 Polizeiruf
110: Endstation
DR1
16.00 Under Hammeren 16.30
TV AVISEN med Sporten 17.05
Aftenshowet 18.00 Bag Verden –
med Tobias 18.45 En syg forskel
19.30 TV AVISEN 19.55 Horisont
20.30 Kriminalinspektør Banks:
Spøgelser 22.00 Til undsætning
22.45 To sønner 23.30 Kystvag-
ten
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Dan-
mark mod Danmark – historien
som slagmark 17.10 De ekstremt
rige – og os andre 18.00 Alterna-
tiv behandling – Det hele sker i
hovedet 18.45 Børn alene på
flugt: Udvist til døden? 19.30 Øj-
envidnet 20.30 Deadline 21.05
Vi ses hos Clement 21.50 Dok-
umania: Den røde ishockey-hær
23.10 En ny verdensorden
NRK1
15.30 Oddasat 15.50 Veien til
EM 16.15 Der ingen skulle tru at
nokon kunne bu 16.45 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45
Munter mat 18.15 Bjørnemannen
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Ind-
iske somre 21.05 Kveldsnytt
21.20 Miss Marple: Mord pr. kor-
respondanse 22.55 David Atten-
boroughs drømmereise 23.45
Indiske somre
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Månens hemmelighe-
ter 17.55 Edel årgang 18.25 Urix
18.55 Veien til EM 19.30 Slaget
ved Jylland 21.21 Djeveldansen
22.20 Livet i napoleonstiden
23.15 Urix 23.45 Oddasat –
nyheter på samisk
SVT1
15.30 Sverige idag 16.30 Lokala
nyheter 16.45 En bild berättar
16.50 Livet på Setesdalsbanan
17.30 Rapport 18.00 Trädg-
årdstider 19.00 Vårdgården
19.30 Ockupationen 20.15 The
Island 21.10 Black Jack från film
till verklighet 21.55 Best of Skavl-
an 22.55 Tänk om 23.55 En-
lightened
SVT2
15.00 K-märkt: Riksvägar och
stadshotell 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.05 Världens
fakta: Kosmonauterna 17.00
Gammalt, nytt och bytt 17.30
Deadly 60 18.00 Vetenskapens
värld 19.00 Aktuellt 20.00 Sport-
nytt 20.15 Magic Johnson –
beskedet som chockade världen
21.35 Inside/offside 22.00 Ag-
enda – partiledardebatt 23.50
Nyhetstecken
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Úr smiðju stormsins
Það blæs úr öllum áttum
21.00 Frumkvöðlar Fylking
íslenskra frumkvöðla
21.30 Græðlingur Sædis í
Gleym-mér ei í vorverkum.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.10 Eyðibýli (Öxney) Ný
þáttaröð um eyðibýli á Ís-
landi. Þar sem á árum áð-
ur voru reisulegir
sveitabæir með iðandi
mannlífi standa nú húsin
tóm. Rætt er um byggingu
bæjanna og talað við fólk
sem tengist stöðunum á
einn eða annan hátt. Farið
er í Suðurhús í Suðursveit,
Hamra á Mýrum, Múlakot
í Fljótshlíð, Öxney á
Breiðafirði, Heiði á Langa-
nesi og Vatnshorn í
Skorradal. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kúlugúbbarnir
18.25 Unnar og vinur
18.45 Fisk í dag Sveinn
Kjartansson mat-
reiðslumeistari fær ung-
ling sér til aðstoðar í eld-
húsið. Þau matreiða
einfalda og fljótlega fisk-
rétti sem höfða til ungs
fólks. (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Eldhúsdagsumræður
á Alþingi Bein útsending
frá almennum stjórnmála-
umræðum sem fram fara á
Alþingi ár hvert áður en
þingstörfum er frestað.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (146:300)
22.20 Spilaborg (House of
Cards IV) Frank Un-
derwood situr í Hvíta hús-
inu og forsetakosningar
eru á næsta leiti. Sem fyrr
svífst Frank einskis til að
sigra keppinaut sinn.
Bannað börnum.
23.15 Kristín Gunnlaugs-
dóttir Heimildarmynd um
Kristínu Gunnlausgsdóttur
myndlistakonu. Hún hóf
feril sinn á Akureyri en
hélt svo í nám til Ítalíu
þar sem hún lærði meðal
annars íkonamálaralist í
klaustri. Undanfarin ár
hafa hins vegar orðið
þáttaskil hjá Kristínu og
hafa myndirnar breyst úr
trúarlegum myndum yfir í
ágengar myndir um kven-
neðli, erotík og markaðs-
hyggju. (e)
24.00 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Two and a Half Men
07.45 The Middle
08.05 2 Broke Girls
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Project Runway
11.50 Á fullu gazi
12.10 Léttir sprettir
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
15.45 Scooby-Doo
16.05 ET Weekend
16.57 B. and the Beautiful
17.21 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.07 Ísland í dag
19.20 The Goldbergs
19.45 Brother vs. Brother
20.30 Lóa Pind: Battlað í
borginni Spennandi ný
þáttaröð Lóu Pind sem hef-
ur í vetur fylgst með fimm
kraftmiklum ungmennum
af erlendum uppruna æfa
sig fyrir danskeppni.
21.20 Outlander
22.20 Game Of Thrones
23.20 Vice 4
23.45 Veep
00.15 Empire
01.00 Rush Hour
01.40 Murder in the First
02.25 Covert Affairs
03.05 Crimes That Shook
Britain
03.55 Rush
04.35 A.D.: Kingdom and
Empire
06.05 The Brink
11.55/16.55 Someone Like
You
13.35/18.35 Tammy
15.15/20.15 TMNT
22.00/03.05 John Wick
23.40 X-Men: Wolverine
01.25 The Raid
18.00 Að vestan Nýir þætt-
ir um daglegt líf á Vest-
urlandi
18.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk.
19.00 Að norðan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Rasmus Klumpur
18.55 UKI
19.00 Pláneta 51
08.00 Þróttur – ÍBV
09.45 KR – Valur
11.30 Cleveland – Toronto
13.20 Final Four – 3. sætið
14.50 B.bikarmörkin
16.00 Þróttur – ÍBV
17.45 KR – Valur
19.30 Stjarnan – Breiðabl.
22.00 Pepsímörkin 2016
23.30 Final Four – Úrslit.
01.00 G. State: Oklah.
07.30 Cleveland – Toronto
12.00 Formúla 1 Keppni
14.20 Augsb. – Hamburg
16.05 Swansea – Man. C.
17.45 Goals of the Season
18.40 Cleveland – Toronto
20.30 Final Four – Úrslit.
22.05 Final Four – 3. sætið
23.40 Stjarnan – Breiðabl.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar. (Frá 2014)
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Þræðir: Í þjónustu þjóðar.
Fjallað um forsetana fimm. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Inn í heim tónlistarinnar. Mar-
grét Kristín Blöndal útskýrir fyr-
irbæri úr heimi tónlistarinnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.30 Orð af orði. Þáttur um íslenskt
mál og önnur mál.
21.00 Skurðgrafan.
21.30 Kvöldsagan: Fátækt fólk. eftir
Tryggva Emilsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.25 Léttir sprettir
20.50 Heilsugengið
21.15 The Lottery
21.55 Person of Interest
22.45 Nikita
23.30 Friends
23.50 Sjálfstætt fólk
„Við ætlum að láta muna eft-
ir okkur.“ Þetta sagði Alfreð
Finnbogason landsliðsmaður
í nýliðinni viku, í aðdraganda
EM karla í fótbolta sem hefst
annan föstudag. Vonandi eru
Þorsteinn Joð og hans fólk
með eitthvað álíka í huga nú
þegar jafnskammt er í að
þau mæti til leiks á skjám
landsmanna og skili fótbolta-
veislunni í Frakklandi heim
til fólks.
Þó að ég sjái hluta mótsins
berum augum í Frakklandi
er ég að sjálfsögðu búinn að
tryggja mér áskrift að
íþróttarás Símans til að geta
séð alla leiki. Eflaust eru
ýmsir fúlir yfir að RÚV
skyldi ekki tryggja sér sjón-
varpsréttinn, svo að mótið
væri allt í opinni dagskrá, en
það er útrætt mál og 7000-
kall er líklega ekki ósann-
gjarnt verð.
Þó að Síminn hafi ekki áð-
ur afgreitt svona stórmót, og
maður sakni betri upphit-
unar, er ég bjartsýnn á að
mótið verði vel afgreitt. Hrá-
efnið er til staðar. Það var
yndislegt að heyra að fyrir-
tækið hefði fengið Gumma
Ben „að láni“ til að lýsa, og
ég er viss um að leikirnir
sjálfir verða oftast hin besta
skemmtun. Þorsteinn er svo
þaulvanur stórmótum, og því
ættu þættirnir í kringum
leikina einnig að geta orðið
eftirminnileg skemmtun.
Hráefni í eitthvað
eftirminnilegt
Ljósvakinn
Sindri Sverrisson
Morgunblaðið/Golli
Tilfinningar Það fara allir að
gráta ef EM verður illa sinnt.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Samverustund
16.00 Michael Rood
17.00 Fíladelfía
18.00 Máttarstundin
21.30 Joel Osteen
22.00 Fíladelfía
23.00 Glob. Answers
23.30 Maríusystur
19.00 Joni og vinir
19.30 Joyce Meyer
20.00 kv. frá Kanada
21.00 S. of t. L. Way
17.10 The Amazing Race
17.55 Drop Dead Diva
18.40 1 Born Every Minute
19.30 Who Do You Think
You Are?
20.35 Jamie & Jimmy’s Fo-
od Fight Club
21.25 The Originals
22.05 I.Zombie
22.50 Who Do You Th...
23.50 Jamie & Jimmy’s...
00.35 The Originals
Stöð 3