Morgunblaðið - 02.06.2016, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2016
Blúndan kemur
sterk inn í sumar
AFP
Blúnda var áberandi á
tískupallinum hjá Giam-
battista Valli þegar vor-
og sumarlína þessa árs
var frumsýnd.
Blúndutoppa er
til dæmis flott að
setja saman við
rifnar gallabuxur
og grófa sandala.
SUMARLEGT OG SÆTT
Gallabuxur,
Zara, 7.995
krónur.
Coral verslun,
2.994 krónur.
Selected,
9.590
krónur.
Toppur úr
Warehouse,
11.990 krónur.
Kjóll frá
Hunky Dory,
44.990 krónur
í Mathilda.
Blúndutoppur með
blómamynstri. Zara,
7.995 krónur.
Vila, 3.990
krónur.
Kjóll frá Valent-
ino, fæst á net
-a-porter.com,
287.800 krónur.
Hvítar og pastellitaðar flíkur verða áberandi í sum-
ar og þá sérstaklega þær sem eru skreyttar með
blúndu. Úrvalið af sumarlegum blúndufatnaði er
gott þessa stundina enda er um dásamlega róm-
antískt og sumarlegt trend að ræða.
Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is
Sandalar
frá Vaga-
bond, fást
í Skór.is,
12.746
krónur.
Þ
egar grátt hár ber á góma er Björn Berg
ekki bara að tala um náttúrulegt grátt hár
heldur hár sem er litað grátt. Hann segir að
ljóshærðar konur séu ákaflega hrifnar af
gráa hárinu og hann hafi ekki undan að lita
hár kvenna grátt. Það eru þó aðallega ljóshærðar kon-
ur sem sækja í gráa hárið því erfiðara er að lita brúnt
hár grátt (nema aflita það fyrst). Þegar Björn er
spurður út í hvernig þetta hafi byrjaði segir hann að
þetta hafi byrjað á tískupöllunum og hjá stjörnunum
í Hollywood en nú fylgi hinar venjulegu konur þessu
eftir.
„Grái liturinn hefur poppað upp við og við en varð
gífurlega vinsæll í fyrra. Stelpur
sækja mikið í gráa litinn í dag.
Það sem er skemmtilegt við
þennan lit er að hann dofnar síð-
an bara niður í kaldan ljósan lit
með tímanum. Til eru ótal út-
færslur á gráa litnum og því
hentar ekki að setja sama lit í
hárið á öllum. Grái liturinn er
kaldur og kannski hentar hann
ekki alveg öllum en það má leika
sér með hann endalaust. Ég hef
verið svolítið í því að setja skugga
í rótina og láta litinn dofna út í
ljós-gráan,“ segir hann.
Ef gráa hárið er aflitað undir
er mikilvægt að nota „Color Safe“-sjampó til að við-
halda litnum. „Það skiptir máli að viðhalda raka í
hárinu,“ segir hann.
Þegar Björn er spurður út í hársíddir segir hann að
síða hárið sé dálítið heitt þessa
dagana.
„Það er meira um sítt hár þetta sumarið en í fyrra.
Við finnum mikið fyrir því á BeautyBar, þar sem ég
starfa, en það er þó alltaf viss hópur sem vill örlítið
styttra hár yfir sumarið,“ segir hann.
Sítt grátt hár
gerir allt vitlaust
Björn Berg Pálsson hárgreiðslumaður segir að
grátt hár hafi sjaldan verið heitara en akkúrat núna.
Marta María | martamaria@mbl.is
Getty Images/iStockphoto
Hér má sjá konu
með sítt nátt-
úrulegt grátt hár.
Instagram
Hér er Björn bú-
inn að lita sítt hár
í gráum lit.
Grái liturinn
kemur vel út.
Björn Berg
Pálsson hár-
greiðslu-
maður á
BeautyBar.
www.drhauschka.com
Fylgdu okkur á Fésbókinni,
Dr. Hauschka Ísland
Sölustaðir:
Heilsuhúsin Kringlunni og Laugavegi
Gló Fákafeni
Heilsutorg Blómavals
Fræið Fjarðarkaupum
Sölustaðir:
Heilsuhúsið
Gló Fákafeni
Heilsutorg Blómavals
Fræið Fjarðarkaupum
Systrasamlagið
Fjallkonan Selfossi
w.drhauschk .
Fylgdu okkur á Fésbókinni,
Dr. Hauschka Ísland