Morgunblaðið - 02.06.2016, Síða 16

Morgunblaðið - 02.06.2016, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2016 AFP Skærrauður, appelsínugulur og ferskju- litaður virðast vera litir sumarsins þegar kemur að naglalökkum. Ef marka má naglalakkaframleiðendur eins og Essie og OPI eru ljósir ferskjutónar aðalmálið því í sumarlínum beggja merkja eru þeir litir sérstaklega áberandi. Fagurt og sumarlegt og kemur einstaklega vel út við sólbrúna húð. gudnyhronn@mbl.is Sumarlitir Fölir ferskjutónar og skærrauðir Orange Attack frá Maybelline er skær og dásamlega hressandi. Liturinn Flus- hed Rose frá Max Factor er kvenlegur og sætur. Liturinn Espa- drilles númer 534 frá Chanel er svo sann- arlega sum- arlegur. Þegar sumarlína 2016 frá Rebecca Minkoff var kynnt í New York voru negl- ur fyrirsætanna lakk- aðar með tveimur appelsínugulum tónum frá Essie. Laxableiki lit- urinn Crawf- ishin for a Compliment úr sumarlínu OPI. Lounge Lover úr sumarlínu Essie er tískulitur sumarsins. sem minnst var á hér að ofan og bera svo á sig Drops of Youth. 3 Það skiptir miklu máli að gleyma ekkiaugnsvæðinu því það þreytist og eldist eins og allt annað. Berðu Drops of Yotuh Eye Con- centrate á augnsvæðið með kælandi stálkúl- unni, svo er „dúmpað“ inn með baugfingri. Droparnir styrkja húðina og gera fínar línur ekki eins áberandi. 4 Vitamin C Glow Boosting Moisturiser erlétt, kælandi andlitskrem sem eykur ljóma húðarinnar. Það er fljótt að samlagast húðinni og hentar því vel undir farða. Inniheldur m.a. öfluga andoxunarefnið C-vítamín. Það verndar húðina gegn niðurbroti af völdum mengunar, sólar og fleiri umhverfisþátta sem flýta fyrir öldrun í húð. Á kvöldin 1 Notið CamomileSumptuous Cleansing Butter og nuddið andlitið og augnsvæðið upp úr því. Þetta hreinsar burt farða og augnfarða og nærir húðina án þess að gera hana olíu- kennda eða feita. 2 Þegar búið er að hreinsahúðina vel er gott að baða andlitið vel upp úr Vitamin E Hydrating Toner andlits- vatninu. Því er strokið yfir andlitið með bóm- ull og nærir húðina vel. 3 Þegar búið er að hreinsa húðina vel er gottað næra hana vel fyrir svefninn. Gott er að bera Drops of Youth – Youth Essence Lotion á andlitið. Þessi vörutegund inniheldur m.a. stofnfrumur úr þrenns konar harðgerðum plöntum til að ýta undir nýmyndun frumna í húð. Þetta er borið á andlitið með fingrunum eða með bómull áður en serum er sett á andlit- ið. 4 Þær sem vilja vakna alveg nýjarættu að prófa Drops of Youth Bouncy Sleeping Mask. Um er að ræða andlitsmaska sem nuddað er á andlitið og hálsinn um það bil hálftíma fyrir svefninn. Maskinn er þrifinn af morguninn eftir. Sérfræðingar segja að svitaholur virðist minni við þetta og fíngerð- ar línur alls ekki eins áberandi. Á morgnana 1 Þegar vaknað er um morguninn er gott aðbyrja daginn á því að setja Vi- tamin C Daily Glow Cleansing Polish skrúbbsápu á andlitið. Þessi skrúbbsápa er til dag- legra nota og frískar upp á húðina og eykur ljóma henn- ar. 2 Þegar búið er aðnota skrúbb- sápuna er gott að bera á sig andlitsvatnið Hugsaðu vel um húðina Það skiptir ákaflega miklu máli að hugsa vel um húðina og hreinsa hana vel. Ekki bara á kvöldin heldur líka á morgn- ana. Verslunin The Body Shop er búin að þjóna íslenskum konum í 25 ár og af því tilefni fengum við sérfræðinga þar til að fara yfir hvernig best er að hreinsa húðina kvölds og morgna til að afmá þreytumerki og ýmislegt annað. Marta María | martamaria@mbl.is Getty Images Línan fæst í The Body Shop. Það skiptir miklu máli að þvo andlitið vel kvölds og morgna. Gott er að nota bómull við hreinsunina. FÆST Í VERSLUNUM LYFJU Þegar veður fer hlýnandi þarf að huga sérstaklega vel að húðinni og muna að veita henni góðan raka. Sömu sögu má segja um varirnar, en margir kannast við að fá vara- þurrk í heitu veðri. Super Lips- varasalvinn frá Guerlain er tilvalinn í snyrtibuddunni í sumar því vara- salvinn er kallaður „lip hero“, enda útrýmir hann þurrk og húð sem er að flagna á örskotsstund. Þá gefur hann líka fallegan gljáa og virkar því eins og varagloss. Dúnmjúkar varir í einu skrefi Nýjasta nýtt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.