Víkurfréttir - 22.05.2003, Side 6
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319,
Grundarvegi 23, 260 Njaróvik
Simi 421 0000 (15 línur)
Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Pált Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Fiilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hbb@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri:
Jónas Franz Siguijónsson,
srmi 421 0001, franz@vf.is
Augtýsingar:
Kristin Njálsdóttir,
sími 421 0008 kristin@vf.is,
Jófriður Leifsdóttir,
sími 421 0009 jofridur@vf.is
Blaðamenn:
Jóhannes Kr. Kristjánsson
sími 421 0004 johannes@vf.is
Sævar Sævarsson,
simi 421 0003 saevar@vf.is
Hönnun/umbrot:
Stefan Swates,
stefan@vf.is,
Hattur Guðmundsson,
hattur@vf.is
Skrifstofa:
Stefanía Jónsdóttir,
Atdis Jónsdóttir
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dreifing:
Fréttabtaóið dreifing s: 515 7520
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
Aðrir fjölmiðlar
Víkurfrétta ehf. eru:
VF - Vikutega í Firðinum
Timarit Víkurfrétta,
The White Fatcon,
Kapatsjónvarp Víkurfrétta.
MUNDI
Klukknahljóm,
klukknahljóm...
Kallinn á kassanum
kallinn@vf.is
SUMARIÐ ER SVO sannarlega komið með öllum
sínum fuglasöng og tilheyrandi. Yndislegur tími og
ekki skemmir fyrir að Eurovision er á næsta leiti. Söng-
fúglinn hún Birgitta okkar á svo sannarlega eftir að
standa sig vel og verða íslend-
ingum til sóma. Kallinn verður
að sjálfsögðu límdur fyrir ffarn-
an sjónvarpið um helgina, með
popp í annarri og kók í hinni.
KALLINN VERÐUR að hrósa
bæjarstjórn Sandgerðis fyrir
framsýni með fyrirhugaðri
byggingu ráðhúss í bænum. I Morgunblaðinu í síðustu
viku mátti lesa ffóðlega grein um þetta stórkostlega og
mikilvæga verkefhi Sandgerðinga.
ÞAÐ ER NÁTTÚRULEGA alveg ljóst að bæjar-
stjómin þarf ráðhús. Bæjarstjómin vinnur að mörgum
mikilvægum málefnum og þegar ákvarðanir þarf að
taka er nauðsynlegt að gera það í ráðhúsi. Gömlu bæj-
arskrifstofúmar em að verða of litlar fyrir framtaks-
semi og nýjungagimi bæjarstjómarinnar.
RÁÐHÚSIÐ á effir að gæða atvinnulíf Sandgerðis
nýju lífí. Við ráðhúsið verður klukkutum með klukku
sem mun hringja á klukkustundar ffesti. Klukkan er al-
ger nauðsyn fyrir starfsmenn þeirra fjölmörgu fyrir-
tækja sem sest hafa að í Sandgerði siðustu ár. Starfs-
menn þessara nýju fyrirtækja vinna það mikið að stór
klukka í klukkutumi í miðjum bænum er nauðsynleg
fyrir þá til að vakna á morgnana.
KALLINUM FINNST bæjarstjórnin einnig sýna
mikla framsýni með því að byggja ráðhús áður en
sveitarfélög á Suðumesjum verða sameinuð. Ráðhús
Sandgerðis mun þá hýsa þjónustukjarna Sandgerðis
þegar sveitarfélögin hafa sameinast. Og það er alveg
ljóst að vel verður að búa að starfsmönnum hins nýja
sveitarfélags sem munu starfa í ráðhúsinu.
ENNÞÁ MEIRI snilld verður það að teljast að fá Bú-
menn til að reisa ráðhúsið og íbúðimar sem þar verða
einnig. Bæjarsjóður getur þá bara leigt ráðhúsið og
Kallinn efast um að það sé dýrt og það er til mikilla
hagsbóta fyrir bæjarsjóð.
EN AFTUR AÐ klukkutuminum! Kallinn efast ekki
um það að tuminn á eftir að auka ferðamannastraum til
Sandgerðis gríðarlega. Þar mun fúlltrúi bæjarstjómar
án efa sitja með bauk fyrir framan sig og telja inn
ferðamennina sem vilja fara i tuminn og virða fyrir sér
útsýnið yfir Sandgerði. Auk alls annars verður þetta að
teljast mikil ffamsýni.
KALLINN LEGGUR reyndar til að bæjarstjórn
Sandgerðis fari í fúndarferð um landið til að kynna fyr-
irhugað ráðhús Sandgerðinga og hvetja önnur sveitar-
félög til að reisa ráðhús. I hvetju sveitarfélagi þarf að
vera ráðhús til að hjól atvinnulífsins nái að snúast með
eðlilegum hraða.
OG NÚNA EFTIR að fiskimjölsbræðslan með sínum
strompum er farin úr Sandgerði þá er það algjör snilld
að reisa tuminn til minningar um þá verksmiðju. Það
eina sem Kallinn getur gagnrýnt við ráðhúsið er stað-
setningin. Af hverju verður ráðhúsið ekki þar sem
fiskimjölsverksmiðjan var? I gegnum ráðhúsið eiga
gríðarlegir fjármunir eftir að renna og ef hugað er að
útsjónarsemi og framsýni verða starfsmenn bæjarins að
hafa gott útsýni út á hafíð. Hjól atvinnulífsins em svo
sannarlega farin að snúast í Sandgerði og Kallinn hvet-
ur bæjarstjómina til að vinna áffam að spennandi verk-
efnum í sveitarfélaginu.
í LOKIN VILL Kallinn slá ffam hugmynd fyrir bæj-
arstjómina um að reist verði tónlistarhús í Sandgerði.
Það myndi gera enn meira fyrir atvinnulífíð og íbúa
bæjarins.
Klukkuturnakveðja,
Kallinn@vf.is
STYÐJUM OKKAR STULKU TIL SIGURS
Vikurfréttir vilja hvetja Suðurnesjamenn að fjölmenna að skjánum á föstudagskvöld og styðja við sína stúlku í
Fegurðarsamkeppni íslands til sigurs. Að loknu kjólaatriðinu verður símakosning sem gildir 30% af heildarúrslitum
keppninnar og auðvitað em Suðurnesjamenn hvattir til að nýta sér hana og vera duglegir við að hringja.
Krakkaskóli GS.
Tvö námskeiö verða haldin
fyrír krakka 13 ára og yngri ('90) í sumar.
Fyrra námskeiðið byrjar 10. júní og það seinna 30. júní,
bæði námskeiðin standa yfir í tvær vikur.
Kennsluefni: Gripið, staðan, sveiflan,
stutt högg, lengri högg, pútt og fl.
umgengni á golfvelli, golfreglur, keppnisgolf og fl.
í lokin verður golfkeppni og veisla.
Kennarar eru: Jamie Darling,
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson,
Kjartan Kárason og Örn Ævar Hjartarson
Hámarks fjöldi á hvort námskeið eru 24 krakkar.
Verð kr. 8.000,-
Skráning og allar nánari upplýsingar
ísíma 421 4100 eða 421 4103.
í dag er stóra stundin mnnin
upp, stóri strákurinn okkar er
orðinn 4 ára. Til hamingju með
afmælið Pétur Snær.
Ástarkveðja frá fjölskyldunni.
Við óskum þér innlega til ham-
ingju með 3ja ára afmælið þann
17. maí elsku Sædís Osk. Amma,
aft og Snjólaug frænka.
Elsku Alexandra Mist innilega til
hamingju með 3ja ára afmælið
þann 22. maí.
Pabbi og mamma.
30 ára
f tilefni af 30 ára afmæli mínu,
þann 26/5 bfð ég ættingjum og
vinum að þyggja veitingar að
heimili mínu kl 20.
50 ára
24. maí nk. verður Fanney
Bjamadóttir 50 ára. Tekur hún á
móti vinum og vandamönnum í
morgunmat kl. 10-14 í
Oddfellohúsinu í Grófinni.
Séleg pía er Dísa hans Geira
og sexappíl hefur flestum meira.
Nú varð hópurinn úr að skera,
því ei gömul má pfan vera.
„Alltaf sama túttan" 50 ára
afmæliskveðjur. Hópur-sex.
6
VlKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!