Víkurfréttir - 22.05.2003, Qupperneq 10
Ferskasta blaðið á Suðurnesjum í sumar!
Landsbanki Islands hf.
óskar eftir starfsmanni í sumar á
næturvaktir í gjaldeyrisafgreiöslu
bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Viðkomandi þarf að búa yfir góðri
þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Einnig er ensku- og tölvukunnátta
nauðsynleg.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf strax.
Allar nánari upplýsingar eru veittar
af Önnu Margréti í síma 425 0354
og Jónínu í síma 425 0440.
Landsbankinn
Aui i jsií iqa L síminneí421 0000
Málningar- og spartlþjónusta
Karvel Gránz 694 7573
(Erjy netfang sparU@spartlarinn.is
veffang www.spartlarinn.is
Alhliða húsamálun úti sem inni
HÁRÞRÝSTIÞVOTTUR • SPRUNGU- OG MÚRVIÐGERÐIR
SÉRHÆFD MÁLUN
Tilboðsgerö* Ráðgjöf • Vönduðvinna
ia fyrir utan höfuðstöðvar fyrirtækisins í Belgíu.
Píparar í skoðunarferð til Belgíu
Ofnasmiðja Suðurnesja
ehf. bauð pípulagninga-
mönnum og stærri við-
skiptavinum fyrirtækisins í
skoðunarferð til Belgíu á dög-
unum og kynnti fyrir þeim
framleiðsiu hins vinsæla Vor-yl
ofns. Ofnasmiðja Suðurnesja
flytur inn þessa ofna frá
Belgíska fyrirtækinu Veha sem
staðsett er rétt við landamæri
Hollands og Belgíu. Fram-
leiðsiulína fyrirtækisins er sú
fullkomnasta í heiminum og
framleiddi fyrirtækið tæplega
900 þúsund ofna á síðasta ári.
Vor-yl ofnarnir eru án efa þeir
bestu á markaðnum af svokall-
aðri „roundtop” gerð sem þýð-
ir að ofnarnir eru rúnnaðir að
ofan sem skapar þeim sérstöðu
í heiminum. Nýja framleiðslu-
iína fyrirtækisins var tekin í
notkun fyrir um 2 árum og var
kostnaður við framleiðslulín-
una um tveir milljarðar króna
og er sú fullkomnasta í lieimin-
um.
Um 30 manns voru í ferðinni og
þar af 10 manns af Suðumesjum.
Almenn ánægja var með ferðina
og voru píparamir áhugasamir að
skoða verksmiðjuna enda eru
ofnar daglegur hluti vinnu þeirra.
Tilefni ferðarinnar var að Ofna-
smiðja Suðumesja var 30 ára á
síðasta ári en fyrirtækið var
stofhað árið 1972 af Jóni William
Magnússyni núverandi eiganda
fyrirtækisins. Ferðasagan og
fleiri myndir munu birtast í næsta
tímariti Víkurfrétta.
Heiðabúar halda
veislu á sunnudag
Sundnámskeið
í Njarðvlk
fýrir börn fædd '98, '97, '96 og eldri ef þörf er.
Aðeins eitt námskeið.
Itilcfni af 60 ára afmæli
III sveitar sem er
stúlknasveit hjá skátafé-
laginu Heiðabúum verður
boðið til veislu 25. maí n.k. í
skátahúsinu við Hringbraut
101 kl. 14:00. Þetta er ein af
elstu stúlknasveitum skáta-
hreyfingarinnar þar sem
Heiðabúar voru með fyrstu
félögum þar sem bæði dreng-
ir og stúlkur starfa saman.
Fjölbreytt dagskrá verður í
boði og mun fyrsti sveitarfor-
ingi sveitarinnar mæta á stað-
inn ásamt nokkrum af stofn-
endunum.
Það er von affnælisnefhdar að
allar stúlkur eldri og yngri sem
hafa starfað með sveitinni láti
sjá sig, eins eru aðrir skátar nú-
verandi og þáverandi og vel-
unnarar félagsins velkomnir.
Afmælisnefndin.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 10. júní nk.
og lýkur þriðjudaginn 1. júlí.
Kennt verður í Sundlaug Njarðvíkur.
Kennari er Ingvar Áskell Guðmundsson,
íþróttakennari í Njarðvíkurskóla.
Myndlistarfólk fundar
Aðalfundur Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ, verður hald-
inn þriðjudaginn 27. maí n.k. kl. 20:00 í Svarta pakkhúsinu, Hafn-
argötu 2 í Keflavík. Auk venjulegra aðaifundastarfa verður rætt
um sumarstarfið framundan. Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin
Innritun verður í íþróttamiðstöð Njarðvíkur
föstudaginn 6. júní kl. 11-14.
Verð kr. 4.000,-
Stundatafla
Hópur 1 kl. 8.30 - 9.10.
Hópur 2 kl. 9.10 - 9.50.
Hópur 3 kl. 10.00-10.40.
Hópur 4 kl. 10.40-11.20.
Hópur 5 kl. 11.20 -12.00
Lestrarnámskeið
Kenni börnum frá 4 ára aldri að lesa.
Aðstoða einnig börn og fullorðna með
lestrarörðugleika. Hef lært lestrarkennslu
í lestrarskóla Helgu Sigurjónsd.
Upplýsingar í síma 864 1873 Erna.
10
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is ! LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!