Víkurfréttir - 22.05.2003, Blaðsíða 14
Vortónleikar
og skólaslit
verða laugardaginn 24. maí nk.
kl. 14 í Safnaðarheimilinu Sandgerði.
Allir velkomnir!
Skólastjóri
Tónlistarskóli Sandgerðis
ofeCag mynÆstarmama
Aðalfundur félagsins verður haldinn
þriðjudaginn 27. maí nk. kl. 20 í Svarta
pakkhúsinu, Hafnargötu 2, Keflavík,
Reykjanesbæ.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
LEIKFEIA6
Aðalfundur
Aðalfundur Leikfélags Keflavíkur
verður haldinn í Frumleikhúsinu í kvöld,
fimmtudag 22. maí, kl. 20.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og
taka með sér gesti.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
\ iltu ná lil SuðunwsjíMumiui
á öruggím hátt ?
ií421 0000
Lyf & heilsa festi á dögun-
um kaup á Apóteki
Keflavíkur og hafa und-
anfamir dagar og vikur farið í
að stilla saman strengi. Apótek
Keflavíkur hóf starfsemi í febr-
úar árið 1951 og er þekkt fyrir
sína persónulegu þjónustu,
mikið úrval heimsþekktra
snyrtivörumerkja og gott úrval
heilsu- og hjúkrunarvara.
Ingólfur Garðarsson markaðs-
stjóri Lyf & heilsu sagði í samtali
við Víkurfréttir að lyfjafræðing-
amir Ásgeir Ásgeirsson og Sig-
urður Gestsson muni áfram stýra
apótekinu og áfram bjóða upp á
ijölþætta þjónustu svo sem blóð-
þrýstings- og blóðsykursmæling-
ar, heimsendingar á vörum og
lyfjaskömmtun svo fátt eitt sé
nefnt.
Þá munu eldri borgarar áfram
njóta sömu afsláttarkjara og áður.
Hér verður áfram ein stærsta og
glæsilegasta snyrtivöruverslun
landsins. Það er í sjálfu sér engin
breyting á apótekinu nema hvað
það eru komnir nýir aðilar að
rekstrinum", segir Ingólfur. Ás-
geir og Sigurður tóku undir þetta
og bentu á að viðskiptavinir apó-
teksins gætu haldið áfram að
leita til þeirra effir upplýsingum
og annarrar þjónustu.
Aðspurður hvort viðskiptavinir
megi búast við einhvetjum nýj-
ungum segir Ingólfur að eflaust
muni einhveijar nýjungar bætast
við í framtíðinni ofan á það sem
boðið er upp á fyrir en tíminn
verði að leiða það í ljós hverjar
þær verði. „Þetta samstarf er ný
hafið og næstu mánuðir verða
notaðir til að flnpússa það betur,
varðandi merkingar og skipulag
verslunarinnar. Við þurfum að
læra inn á hvor aðra svo hægt sé
að þjónusta markaðinn betur“,
segir Ingólfur og bætir því við að
með þessum kaupum aukist
sóknarfæri apóteksins til muna.
Með kaupunum styrkir Lyf &
heilsa sig enn frekar í sessi sem
leiðandi keðja í smásöluverslun
með lyf og tengdar vörur. Þá er
ljóst að með þessum kaupum
mun hagkvæmni í rekstri aukast
enn frekar og neytendur fá enn
fjölbreyttara úrval en áður á hag-
Iwæmu verði. „ Apótek Keflavík-
ur passaði vel inn í okkar keðju
og það var gagnkvæmur áhugi
milli okkar að vinna saman. Við
hlökkum mikið til að færa okkur
inn á markaðinn á Suðumesjum
enda er þetta spennandi svæði“,
segir Ingólfúr.
Samhliða rekstri apóteks Kefla-
víkur mun Lyf & heilsa áfram
reka lyfjaútibú frá apótekinu í
Garði, Sandgerði og Vogum.
1/ortónleikar Tónlistarskólcms
Vortónleikar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hafa staðið yfir í þessari viku og flestir verið í Listasafni bæjarins í Duus-húsum. Á
tónleikum á laugardag og mánudag komu fram nemendur á flestum stigum tónlistarnáms í einleik, einstöng og samleik.
Strengjsve'rtir og kór söngdeiidar mættu á sviðið í fyrrakvöld og í gærkvöld voru tónleikar léttsveita skólans. Tíðindamaður VF
var á þrennum þessara tónleika og hafði gaman af. Það er Ijóst að gríðarmikið og gott starf fer fram innan veggja skólans og
framtíð tónlistar í bítlabænum björt nú sem aldrei fyrr.
14
VlKURFRÉTTIR Á NETINll www vf is LESTIJ NÝJUSTU FRÉTTIR DAGI FRAI