Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2003, Side 11

Víkurfréttir - 17.07.2003, Side 11
Tveggja metra harfoss sem i rennur Bláa lóns vatn setur skemmtilegan svip á svæðið. vikurfrettaljosmynd: Hilmar Bragi Barðarson Gjáin er „skjálfandi upplýsingamiðstöða í Svartsengi Gjáin er „skjálfandi upp- lýsingamiðstöð” staðsett undir Eldborg við orku- ver Hitaveitu Suðurnesja hf„ aðeins 800 metra frá Bláa lón- inu. Nútímatækni og einstakt umhverfi gerir gestum kleift að upplifa og kynnast undrum jarðfræðinnar á Iifandi og skemmtilegan hátt. Sýningar- salurinn er gjá í orðsins fyllstu merkingu en veggir hans eru náttúrlegir hraunveggir og gefa þeir sýningunni sérkennilegt yfirbragð. Þeir sem heimsækja Gjána fá auðveldlega á tilfinn- inguna að þeir séu horfnir inn í iður jarðar. A 18 sýningarflötum hafa gestir aðgang að upplýsingum: allt frá myndum sem skýra myndun og útlit jarðskorpunnar til mynd- banda um eldgos á íslandi og mótun landsins. Jarðsagan skipar veigamikinn sess á sýningunni, þar má finna heillandi viðfangs- efni eins og: Jökull yfir Skandin- avíu og ísland - suðræn paradís. Sýningin gefur einnig góða mynd af rannsóknum er tengjast jarðífæði heimsins með sérstakri áherslu á Island og er því spenn- andi fyrir alla þá sem hafa áhuga á þessum viðfangsefnum. I Gjánni er fullkomið hljóðkerfi sem gerir gestum kleift að heyra hin ýmsu hljóð úr íslenskri nátt- úru og skapar um leið kraftmikið andrúmsloft. Gestir kynnast því ekki einungis undrum jarðfræð- innar heldur upplifa hana á ævin- týralegan hátt. Eldborg Um síðustu áramót tók Bláa Lónið hf við rekstri Eldborgar, kynningar- og ráðstefnuhúsi Hitaveitu Suðurnesja við orku- verið í Svartsengi. I Eldborg eru glæsilegir fiinda- og ráðstefhusal- ir sem rúma allt að 500 gesti. Felliveggir eru á milli salanna og því auðvelt að aðskilja og sam- eina sali. Góð lofthæð og fallegt útsýni er úr öllum sölum Eld- borgar, sem eru jafhframt meðal tæknivæddustu fitndarsala lands- ins. Eldborg er tilvalinn staður til fundahalds og er aðeins 40 mín- útur frá Reykjavík. Salimir í Eld- borg hafa einnig verið notaðir og henta vel til mannfagnaða og veisluhalda af ýmsu tagi. Sértilboð Egangseyri ■niðans. ætti: inir350kr,börn150 kr lir tii 1. ágúst 2003. Gjain er „skjalfandi upplýsingamiðstöð" staðsett undiíjUdborg aðeins 800 metrumfrá Bláa lóninu. IVH*e^ GJAIN Nútímatækni og einstakt umhverfi gerir gestum kleift að upplifa og kynnast undrum jarðfræðinnar á lifandi og skemmtilegan hátt. Sýningarsalurinn er gjá í orðsins fyllstu merkingu en veggir hans eru náttúrlegir hraunveggir og gefa þeir sýningunni sérkennilegt yfirbragð. Þeir sem heimsækja Gjána fá auðveldlega á tilfinninguna að þeir séu horfnir inn í iður jarðar. Opnunartími 15. maí-15. september: 10-17 15. september-15 maí: 10-16 HITAVEITA SUÐURNESJA HF VÍKURFRÉTTIR I 29.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 17. JÚLl 2003 111

x

Víkurfréttir

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Sprog:
Årgange:
45
Eksemplarer:
2155
Udgivet:
1980-nu
Tilgængelig indtil :
06.11.2024
Udgivelsessted:
Redaktør:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-nu)
Beskrivelse:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar: 29. tölublað (17.07.2003)
https://timarit.is/issue/392185

Link til denne side: 11
https://timarit.is/page/6773987

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

29. tölublað (17.07.2003)

Handlinger: