Morgunblaðið - 04.07.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.07.2016, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2016 Blúsband Þorleifs Gauks efnir til tónleika í kvöld á Café Rosenberg. Bandið kom fram við góðar und- irtektir á Blúshátíð Reykjavíkur síð- astliðna páska og á þessum tón- leikum bætist gítarleikarinn Guðmundur Pétursson og slagverks- leikarinn Birgir Baldursson við munnhörpuleikarann Þorleif Gauk Davíðsson og kontrabassaleikarann Colescott Rubin. Þorleifur Gaukur hefur verið nokkuð áberandi í íslensku tónlistar- lífi í nokkurn tíma en hann hefur til að mynda spilað með KK, Kaleo, Victor Wooten, Bob Margolin, Vin- um Dóra og Tómasi R. Einarssyni. Í haust hóf hann nám við Berklee Col- lege of Music á fullum skólastyrk og er strax farinn að vekja athygli þar á bæ. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. Blúsaðir tónleikar á Café Rosenberg Blús Tvíeykið Guðmundur Pétursson og Birgir Baldursson bætast í hópinn í kvöld. Bandaríski tónlistarmaðurinn King Dude mun koma fram á rokk- barnum Dillon í kvöld. Þetta amer- íska söngvaskáld hefur lengi fært lýðnum söngva myrkurs og upp- ljómunar og nú er komið að Íslend- ingum að finna yl ljósfarans, eins og segir í tilkynningu. King Dude hefur verið á ferðalagi um Evrópu síðustu vikurnar til þess að kynna nýjustu skífu sína, Songs of Flesh and Blood – in the Key of Light, og verða tónleikarnir hér á landi þeir síðustu á því ferðalagi. Tónlistar- maðurinn hefur látið hafa það eftir sér að hann hafi lagt alla krafta sína í gerð plötunnar, sem kemur inn á ástina, missinn og dauðann svo eitthvað sé nefnt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og verður stemningin eflaust með betra móti enda hafa rúmlega tvö hundruð manns sýnt honum áhuga með til- heyrandi meldingum. King Dude færir lýðnum söngva myrkurs Ljósmynd/Erin Altomare Rokk Nú þegar hafa rúmlega tvö hundruð manns sýnt áhuga sinn á því að mæta. Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7.3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 The BFG 12 Florence Foster Jenkins Florencehafði þann eina galla að geta ekki haldið lagi. Metacritic63/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.00 101 Reykjavík Reykjavík bætir smæðina upp með villtu næturlífi. Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekk- ert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimver- anna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 16.00, 16.00, 19.00, 20.10, 22.00, 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Independence Day: Resurgence 12 Leitin að Dóru Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana ða finna fjöl- skylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.30, 17.45 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 18.40, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.50, 17.50 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann, athafnamanninn Willi- am Traynor, sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Central Intelligence12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 18.30, 20.10, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 The Conjuring 2 16 Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lor- raine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Metacritic 8,1/10 IMDb 65/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.30 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 20.10, 22.45 Háskólabíó 21.10 Warcraft 16 Í heimi Azeroth er sam- félagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Money Monster Háskólabíó 18.10 X-Men: Apocalypse 12 Metacritic 51/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 21.00 Goodnight Mommy 16 Í einmanalegu húsi úti í sveit bíða tvíburarnir Lukas og Eli- as eftir móður sinni. Þegar hún kemur heim, plástruð og bundin eftir aðgerð verður ekkert eins og fyrr. Dreng- irnir fara að efast um að konan sé í raun móðir þeirra. Metacritic 81/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.15 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 15.30 Smárabíó 15.30 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.15 The Other Side 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 1: The Restless one 12 Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 Bíó Paradís 17.30 Anomalisa 12 Metacritic88/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Son of Saul Bíó Paradís 17.45 The Treasure Costi hjálpar nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 18.00 Draumalandið Bíó Paradís 18.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Saltkaup ehf | Cuxhavengata 1 | 220 Hafnarfjörður Sími: 560 4300 | www.saltkaup.is Kíktu á heimasíðunawww.saltkaup.is Hreinsunardagar hjá þér? Sorppokarnir fást hjá okkur Glærir 50 stk. Svartir 50 stk. Svartir 25 stk.Svartir 10 stk. Framtak-Blossi er umboðsaðili fyrirVOLVO PENTA á Íslandi Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is | blossi@blossi.is Framtak-Blossi kappkostar að bjóða góða þjónustu og sanngjarnt verð á varahlutum. Hafið samband við Hafþór í síma 895-3144 eða hafthor@blossi.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.