Ægir

Volume

Ægir - 01.01.2016, Page 33

Ægir - 01.01.2016, Page 33
33 „Stærstur hluti okkar verkefna er hér á Suðurnesjum en við förum um allt land fyrir við- skiptavini ef þörf er á og þeir óska eftir,“ segir Jóhannes Gunnar Sveinsson, rafeinda- virki í Grindavík og eigandi fyr- irtækisins Skiparadíós ehf. þar í bæ sem hann hefur starfrækt frá árinu 2012. Áður var Jó- hannes meðal eigenda fyrir- tækisins Tæknivíkur, starfaði síðan um tíma hjá Vélasölunni en hóf á nýjan leik rekstur þjónustu við fiskileitar-, fjar- skipta- og siglingabúnað skipa og báta. Auk þessara þátta annast Skiparadíó einnig við- gerðarþjónustu á stjórnbúnaði fyrir línukerfum. Auk Jóhann- esar Gunnars er einn starfs- maður í þjónustu hjá Skipara- díói ehf., Jón Berg Jónasson, en hann starfaði áður hjá Vélasöl- unni og þar áður hjá Raftíðni í mörg ár. Skiparadíó ehf. í Grindavík Þjónusta við allan raf- eindabúnað um borð Jóhannes Gunnar Sveinsson, eigandi Skiparadíós ehf. í Grindavík. T æ k in í b rú n n i www.isfell.is Hnífar og brýni í miklu úrvali Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgötu 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.