Ægir - 01.01.2016, Side 35
35
Fiskaflinn í desember
Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 50 þúsund tonn í desember
og er það aukning um 3,4% borið saman við desember 2014. Hún
skýrist öðru fremur af aukningu í botn- og flatfiski en á móti kom þó
samdráttur í uppsjávarafla. Botnfiskalinn nam um 30 þúsund tonn-
um og jókst um 16%. Tveir þriðju hlutar þess afla var þorskur og
jókst desemberaflinn af þorski um 30% milli desembermánaða
2014 og 2015. Ýsuaflinn jókst hlutfallslega enn meira, eða um tæp
48%, eða um 1000 tonn. Samdráttur varð í bæði ufsa- og karfaaflan-
um. Flatfiskaflinn nam um 1250 tonnum í mánuðinum.
Uppsjávaraflinn nam 17.500 tonnum og dróst hann saman um
15,6% borið saman við desember 2014. Tvær tegundir standa að
baki uppsjávaraflanum, þ.e. síld og kolmunni og í báðum tilfellum
var um minni afla að ræða en í sama mánuði árið 2014. Þannig var
síldaraflinn um 13% minni í desember 2015 en í sama mánuði 2014,
eða tæp 8.700 tonn. Kolmunnaaflinn var eilítið meiri, eða tæp 8.800
tonnn, sem var þó tæplega 18% minna en í desember 2014.
Í lok nóvember var heildarafli ársins orðinn 1.317 þúsund tonn
og er það aukning um 21,8% borið saman við sama tímabil árið
2014. Á milli ára jókst afli uppsjávartegunda um 35,3%, flatfiskafli
um 21,5% og botnfiskafli um 2,7%.
Á föstu verðlagi var aflinn í desember 17,2% verðmeiri en aflinn í
desember 2014.
TOGARAR
Arnar HU 1 Botnvarpa 428.314 1
Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 298.101 4
Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 522.953 2
Barði NK 120 Botnvarpa 408.101 2
Berglín GK 300 Botnvarpa 238.835 3
Bergur VE 44 Botnvarpa 160.213 3
Bjartur NK 121 Botnvarpa 326.446 4
Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 449.029 5
Björgvin EA 311 Botnvarpa 505.541 5
Brimnes RE 27 Botnvarpa 691.291 2
Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 182.061 4
Bylgja VE 75 Botnvarpa 262.348 5
Gnúpur GK 11 Botnvarpa 448.314 1
Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 482.594 1
Gullberg VE 292 Botnvarpa 189.588 3
Gullver NS 12 Botnvarpa 201.314 2
Helga María AK 16 Botnvarpa 280.850 2
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 443.378 1
Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 517.493 1
Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 59.794 4
Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 190.879 4
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 310.206 1
Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 640.629 5
Klakkur SK 5 Botnvarpa 242.939 3
Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.104.477 3
Ljósafell SU 70 Botnvarpa 457.755 6
Málmey SK 1 Botnvarpa 436.708 3
Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 685.009 1
Múlaberg SI 22 Botnvarpa 273.945 6
Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 366.450 1
Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 541.598 4
Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 482.228 7
Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 575.040 2
Snæfell EA 310 Botnvarpa 703.833 5
Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 460.244 5
Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 383.665 6
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 413.740 3
Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 195.878 4
Vigri RE 71 Botnvarpa 989.229 2
Þerney RE 1 Botnvarpa 1.021.048 1
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 324.185 5
Örfirisey RE 4 Botnvarpa 449.194 1
SKIP MEÐ AFLAMARK
Aðalbjörg RE 5 Dragnót 24.434 7
Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 576.000 1
Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 13.639 4
Anna EA 305 Lína 397.270 4
Arnþór GK 20 Dragnót 16.521 6
Askur GK 65 Net 9.849 10
Ásdís ÍS 2 Rækjuvarpa 16.167 3
Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldar-/kolm.flv. 760.317 1
Áskell EA 749 Botnvarpa 178.531 3
Benni Sæm GK 26 Dragnót 10.887 7
Bergey VE 544 Botnvarpa 224.762 7
Blíða SH 277 Krabbagildra 23.254 14
Brimnes BA 800 Lína 6.740 1
Bryndís KE 13 Skötuselsnet 4.019 7
Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 2.802.632 2
Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 226.219 4
Drangavík VE 80 Botnvarpa 118.618 2
Drífa GK 100 Hörpudiskplógur 8.013 4
Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 2.393 1
Egill SH 195 Dragnót 26.861 9
Eiður ÍS 126 Dragnót 55.586 8
Esjar SH 75 Dragnót 42.599 7
Farsæll SH 30 Botnvarpa 107.259 3
Finnbjörn ÍS 68 Dragnót 30.999 4
Fjölnir GK 657 Lína 227.647 3
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 9.994 1
Frosti ÞH 229 Botnvarpa 212.578 5
Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 88.418 3
Glófaxi VE 300 Net 23.633 3
Grímsey ST 2 Dragnót 10.963 5
Grímsnes GK 555 Net 72.101 7
Grundfirðingur SH 24 Lína 204.748 5
Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 62.622 8
Gulltoppur GK 24 Lína 67.117 14
Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 43.704 10
Gunnar Hámundarson GK 357 Net 7.892 6
Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 9.543 3
Hafborg EA 152 Dragnót 12.269 3
Hafdís SU 220 Lína 127.701 19
Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 28.823 8
Hamar SH 224 Lína 62.193 3
Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskplógur 82.655 14
Harpa HU 4 Dragnót 14.349 6
Hákon EA 148 Síldar-/kolm.flv. 101.682 2
Hákon EA 148 Síldarnót 1.740.000 2
Hákon EA 148 Flotvarpa 89.794 1
Heimaey VE 1 Síldar-/kolm.flv. 1.162.513 3
Helgi SH 135 Botnvarpa 131.858 3
Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 433.628 2
Hrafn GK 111 Lína 94.033 2
Hringur SH 153 Botnvarpa 232.708 4
Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 666.000 1
Hvanney SF 51 Net 70.203 10
Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 191.720 4
Ísleifur VE 63 Síldar-/kolm.flv. 750.686 2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 308.289 3
Jón Kjartansson SU 111 Síldar-/kolm.flv. 2.573.000 2
Jóna Eðvalds SF 200 Síldar-/kolm.flv. 519.750 1
Kap VE 4 Síldar-/kolm.flv. 704.096 1
Kristbjörg HF 212 Lína 83.142 18
Kristín GK 457 Lína 347.551 4
Kristrún RE 177 Lína 201.438 3
Magnús SH 205 Net 56.472 9
Maron GK 522 Net 29.258 15
Njáll RE 275 Dragnót 16.042 7
Núpur BA 69 Lína 233.904 6
Ólafur Bjarnason SH 137 Net 23.379 13
Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 18.742 3
Páll Jónsson GK 7 Lína 226.816 3
Reginn ÁR 228 Dragnót 11.348 4
Rifsnes SH 44 Lína 140.058 3
Sandvík EA 200 Dragnót 860 1
Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskplógur 916 1
Saxhamar SH 50 Lína 127.774 3
Siggi Bjarna GK 5 Dragnót 14.204 7
Sighvatur GK 57 Lína 257.260 4
Sighvatur Bjarnason VE 81 Síldar-/kolm.flv. 610.200 1
Sigurborg SH 12 Rækjuvarpa 34.941 2
A
fla
tölu
r