Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.2016, Side 12

Ægir - 01.06.2016, Side 12
12 Heiðrún Lind Marteinsdóttir var á dögunum ráðinn fram- kvæmdastjóri Samtaka fyrir- tækja í sjávarútvegi og hefur hún störf á næstunni. Heiðrún tekur við starfinu af Kolbeini Árnasyni sem sagði því lausu í vor og réðist til starfa fyrir LBI, gamla Landsbankann. Heiðrún er lögfræðingur að mennt og starfandi héraðs- dómslögmaður, lauk lagaprófi árið 2007 og hefur starfað óslit- ið síðan hjá LEX lögmannsstofu, fyrst sem fulltrúi og síðar sem eigandi. Hún hefur að meginstefnu veitt ráðgjöf á sviði samkeppn- is-, verktaka- og útboðsréttar, auk alhliða ráðgjafar til fyrir- tækja og sveitarfélaga. Einnig hefur Heiðrún Lind sinnt mál- flutningi í nokkrum mæli. Hún lauk prófi í verðbréfaviðskipt- um árið 2013. Samtök fyrirtækja í sjávarút- vegi eru hagsmunasamtök ís- lenskra fyrirtækja í sjávarútvegi. Tilgangur þeirra er meðal ann- ars að stuðla að hagkvæmni ís- lensks sjávarútvegs og íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og styðja við nýsköpun og menntun tengda sjávarútvegi. Intellecta hafði umsjón með ráðningarferlinu en um þrjátíu umsóknir bárust um starfið. Stýrir Sam- tökum fyrir- tækja í sjávarútvegi Heiðrún Lind Marteinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri SFS. F réttir Marás ehf. Miðhrauni 13 - 210 Garðabæ Sími: 555 6444 - Fax: 565 7230 www.maras.is Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað Allt fyrir sjávarútveginn Allt fyrir nýsmíðina Stærð allt að 6200 hö Stjórntæki og GírarRafstöðvar Hliðarskrúfur Kraftur Ending Sparneytni Áreiðanleiki Vökvakranar fyrir skip og báta asdropLS H A F T - S E A L S AUTOMATION TECHNOLOGY Bás B25 Bás B26 Velkomin til okkar Laugardalshöll 28-30 september 2016

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.