Morgunblaðið - 30.07.2016, Side 31

Morgunblaðið - 30.07.2016, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2016 Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Afgreiðslustörf Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu í fullt starf og hlutastörf Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsókn og ferilskrá sendist á augad@augad.is Gleraugnaverslun Raðauglýsingar 569 1100 Til sölu sumarbústaðalönd Í Áshildarmýri, í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 75 km frá Reykjavík. Stærð á lóðum 5.000 fm - 15.800 fm. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040. Sölusýning alla verslunarmanna- helgina. Heitt á könnunni. Tilboð/útboð Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is Um er að ræða uppbyggingu á hluta niðurrennslisveitu fyrir skiljuvatn frá Nesjavallavirkjun, tengingu hennar við eldri lagnir í varmastöð virkjunarinnar, tengingu við borholur sem og tenginu lagna í dælustöð. Þá er um að ræða endurnýjun á núverandi frárennslislögnum fyrir skilju og þéttivatn. Helstu stærðir lagna í verkinu eru DN100 til DN500 bæði í svörtu og ryðfríu stáli. Hlutverk verktaka er að annast alla jarðvinnu, stálsmíði, pípulagnir, uppsetningu á búnaði, tengingar, prófanir og annað það sem þarf til þess að ljúka verkinu að fullu eins og það er skilgreint í útboðsgögnum. Útboðsverkefnið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ONVK- 2016-19 Útboðsgögnin verður hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 27.07.2016 á vefsíðu OR http://www.or.is/ fjarmal/utbod#page7016 Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf., að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 16.08.2016, kl. 11:00. (Breyttur opnunartími frá fyrri auglýsingu) K-2016-19/ 3. 7. 16 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið NESJAVALLAVIRKJUN STÆKKUN NIÐURRENNSLISVEITU JARÐVINNA, LAGNIR OG STÁLSMÍÐI: Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Verkið felst í uppsetningu og fullnaðarfrágangi á um 385 metra langri og 1,8 metra hárri girðingu umh- verfis geymslusvæði verkkaupa á Reynisvatns- heiði, auk uppsetningar nýrrar hliðslár við innkeyrslu inn á geymslusvæðið og lagningu vegslóða inn á geymslusvæðið. Geymslusvæðið er staðsett á Reynisvatnsheiði í næsta nágrenni þriggja heita- vatnsgeyma í eigu verkkaupa. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 03.08.2016 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/ut- bod#page-7016 Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgög- num „VEV-2016-14 Reynisvatnsheiði afmörkun geymslusvæðis, útgefnum í júlí 2016“ Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 18.08.2016 kl. 10:30. VEV-2016-14 30.07.2016 REYNISVATNSHEIÐI AFMÖRKUN GEYMSLUSVÆÐIS: Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Um er að ræða endurnýjun stofnæða og heimæða í dreifikerfi Skorradalsveitu. Endurnýjun á um 2.200 metrum af lögnum í dreifikerfinu sem liggja í grónu landi. Núverandi lagnir þurfa að vera í rekstri meðan á framkvæmdum við verkefnið stendur. Framkvæmdasvæðið er í sumarhúsahverfi í landi Indriðastaða í Skorradalshreppi. Verktaki skal grafa fyrir lögnum, sanda undir og yfir lagnir, leggja lagnir og aðvörunarborða, fylla yfir og annast allan yfirborðsfrágang. Jafnframt skal verk- takiu grafa fyrir og ann st uppsetningu á jarðlokum. Verktaki skal leggja lagnir inn í tengiskáp við húshlið og setja inntaksloka á enda heimæðar. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 03.08.2016 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/ut- bod#page-7016 Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2016-15- Skorradalsveita endurnýjun stof- næða og heimæða hitaveitu, útgefnum í júlí 2016“ Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 18.08.2016 kl. 11:00. VEV-2016-15 30.07.2016 SKORRADALSVEITA ENDURNÝJUN STOFNÆÐA OG HEIMÆÐA HITAVEITU: Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Verkið felst í lagningu um 110 m langrar DN 600 ductile safnæðar, um 300 m langrar DN 400 safn- æðar, auk þess að grafa skurði fyrir háspennu- strengi og lagningar lágspennustrengja frá VK-2 að VK-3 og V-K4 og byggingu borholuhúsa yfir holur VK-2, VK-3 og VK-4 í Vatnsendakrikum. Við borholuhús yfir VK-2 kemur sambyggð spenni- stöð. Verkið er unnið á brunnsvæði vatnsverndar höfuð- borgarsvæðisins í Vatnsendakrikum í Heiðmörk. Á vatnsverndarsvæðum höfuðborgarsvæðisins er í gildi „Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykja- víkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar“, http:// ssh.is/vatnsverndin. Markmið samþykktarinnar er að tryggja vernd- un grunnvatns vatnsverndarsvæða höfuðbor- garsvæðisins og skilgreinir hún ítarlega þær reglur sem ber að fylgja við mannvirkjagerð á vatns- verndarsvæðunum. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 27.07.2016 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/ut- bod#page-7016 Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðs- gögnum „VEV-2016-06- Virkjun VK-2 VK-3 og VK4 í Vatnsendakrikum útgefinn í júní 2016“ Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 11.08.2016 kl. 10:30. VEV-2016-06 23.07.2016 VIRKJUN VK-2 VK-3 og VK-4 Í VATNSENDAKRIKUM Skilyrði: • Hreint sakavottorð • Íslenskukunnátta • 20 ára lágmarksaldur • Góð þjónustulund Umsókn með mynd og ferilskrá sendist á 115@115.is Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 5 115 115 Öryggisvörður Verslunarþjónusta www.115.is VERSLUNARSTJÓRI FJALLAKOFANS LAUGAVEGI 11 Við leitum að jákvæðum, drífandi, skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi til að stýra verslun Fjallakofans á Laugavegi 11. Verkefni verslunarstjóra eru: • Dagleg stjórnun verslunar • Skipulagning,pantanir • Framsetning vöru • Sala til viðskiptavina • Tímaskráningar og uppgjör. Reynsla af verslunarstörfum, færni í mannlegum samskiptum, og góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Um er að ræða 100% framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til og með 7.ágúst. Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á netfangið: fjallakofinn@fjallakofinn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.