Morgunblaðið - 30.07.2016, Qupperneq 33
ÚTVARP | SJÓNVARP 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2016
1. Notandi þarf að vera með fulla áskrift og
skráður á mbl.is
2. Það er gert á forsíðu mbl.is, efst í vinstra
horninu (Innskráning · nýskráning)
3. Þú færð Morgunblaðs-appið á App Store og
Play Store
4. Kennitala er skráð sem notandanafn
5. Lykilorð er það sama og á mbl.is
SVONA SKRÁIR ÞÚ ÞIG
Ef þú þarft frekari aðstoð hafðu þá samband
við okkur í síma 569 1100
VIÐBÓT FYRIR ÁSKRIFENDUR
v
Fáðu Moggann þinn hvar sem er og hvenær sem er
Nú fylgir Morgunblaðið í rafrænni útgáfu fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
MOGGINN
ÁSKRIFENDUR ATHUGIÐ
*RAFRÆN ÚTGÁFA MORGUNBLAÐSINS, E-MOGGINN, FÆST BÆÐI FYRIR
IPAD OG ANDROID 2.2. OG NÝRRI ÚTGÁFUR.
**GILDIR FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ FULLA ÁSKRIFT.
*
**
20:00 Mannamál Viðtöl við
kunna Íslendinga.
20:30 Fólk með Sirrý Góðir
gestir koma í mannlegt
spjall hjá Sirrý.
21:00 Þjóðbraut á sunnu-
degi Fyrsta flokks þjóð-
málaumræða.
Endurt. allan sólarhringinn
Hringbraut
08.00 Rules of Engagem.
08.20 Dr. Phil
09.00 Kitchen Nightmares
09.50 Got to Dance
10.40 Pepsi MAX tónlist
12.50 Dr. Phil
13.30 Rachel Allen’s Eve-
ryday Kitchen
13.55 Chasing Life
14.40 Life Unexpected
15.25 The Odd Couple
15.50 Crazy Ex-Girlfriend
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 Everybody Loves
Raymond
19.00 King of Queens
19.25 How I Met Y. Mother
19.50 Angel From Hell Það
getur verið gott að hafa
engil sem vakir yfir manni
en það eru ekki allir
verndarenglar ljúfir og
góðir.
20.15 Top Chef
21.00 Limitless Þættirnir
fjalla um ungan mann sem
prófar lyf sem opnar fyrir
honum nýjar víddir. Alrík-
islögreglan freistar þess
að nýta sér hæfileika hans
til að leysa flókin sakamál.
21.45 Heroes Reborn
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Scandal Olivia Pope
leggur allt í sölurnar til að
vernda og fegra ímynd há-
stéttarinnar í Washington.
Vandaðir þættir um spill-
ingu og yfirhylmingu á
æðstu stöðum.
00.35 Rosewood Banda-
rísk þáttaröð um dr. Beau-
mont Rosewood Jr. sjálfs-
ætt starfandi meinatækni
sem rannsakar morðmál.
01.20 Minority Report
02.05 Limitless
02.50 Heroes Reborn
03.35 The Tonight Show
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
16.15 Tanked 17.10 The Lion
Queen 18.05 Treehouse Masters
19.00 Pound Pups To Dog Stars
19.55 Gator Boys 20.50 River
Monsters 21.45 Best Bites: 25
Greatest Shark Moments 22.40
Pound Pups To Dog Stars 23.35
Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.55 The Best of Top Gear
16.45 Pointless 17.30 QI 18.25
Rude (ish) Tube 19.15 Live At The
Apollo 20.00 Top Gear 20.50 The
Catch 21.40 Rude (ish) Tube
22.30 Pointless 23.15 Top Gear’s
Ambitious But Rubbish
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Alaska 16.30 Fast N’ Loud
18.30 Wheeler Dealers 20.30
Street Outlaws 21.30 Railroad
Alaska 22.30 Yukon Men 23.30
Fast N’ Loud
EUROSPORT
15.00 Major League Soccer
16.30 Cycling 17.25 News: Euro-
sport 2 News 17.35 Going For
Gold 17.40 Snooker 19.00 Foot-
ball 20.00 Major League Soccer
20.30 Horse Excellence 20.45
Watts 21.05 Going For Gold
21.15 Fencing 22.00 Ski Jump-
ing 23.30 Major League Soccer
MGM MOVIE CHANNEL
16.10 Below 18.00 Fear the
Walking Dead 19.40 Knightriders
22.05 Final Combination 23.40
Night Game
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Car S.O.S 16.10 Highway
Thru Hell 16.48 The Phantom Cat
17.05 Ultimate Airport Dubai
17.37 Elephant Queen 18.26
Extreme Animal Babies 19.00
Worst Weather Ever? 19.15 The
Phantom Cat 20.03 World’s
Deadliest Animals 21.00 Air
Crash Investigation 22.00 Drugs
Inc. Compilation 22.55 Lawless
Island 23.18 Super Cat 23.50
Hard Time
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Wer weiß denn sowas?
16.50 Großstadtrevier 18.00 Ta-
gesschau 18.15 SommerKino im
Ersten: Philomena – Eine Mutter
sucht ihren Sohn 19.45 Exclusiv
im Ersten: Der Kampf um die
Windräder 20.15 Tagesthemen
20.45 Die Story im Ersten: Die
Sportfalle 21.30 Geschichte im
Ersten: Geheimnisvolle Orte
22.15 Nachtmagazin 22.35 Ta-
tort
DR1
15.00 Store forretninger III 16.00
Antikduellen 16.30 TV avisen
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Spise med Price – Sagen
er bøf 18.30 Hermans verdens-
køkken 19.00 På rejse med Riis-
ing og mor – Mexico 19.30 TV av-
isen 19.55 Sommerhorisont:
Livmoder til salg 20.25 En sag for
mr. Whicher: Mordet i Angel Lane
21.55 Broen I 22.55 Kniven på
struben 23.40 Kystvagten
DR2
15.40 Storrygeren – det oser af
bækørred 16.10 Bill Clinton: Vel-
kommen til Washington 17.05
Placebo – en mirakelkur? 18.00
Anders Lund Madsen i Den Yd-
erste By 18.30 At drikke for at
glemme 19.30 Mellem himmel
og jord 20.15 Hva’ sker der dans-
kere – de danske drukvaner
20.30 Deadline 21.05 Putins
Lege 22.35 Fremtidens mad
23.25 USA’s hemmelige over-
vågning
NRK1
15.15 Fader Brown 16.15 Der in-
gen skulle tru at nokon kunne bu
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.30 Husdrømmer 18.30
Skandinavisk mat 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.30 Springflo 21.00
Kveldsnytt 21.15 Miss Marple:
Hvorfor spurte de ikke Evans?
22.50 Bullet to the head
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Eventyrlige hus 17.30 Antikkduel-
len 18.00 Tilbake til 80-tallet:
1984 18.30 Datoen 19.30 KKK:
Kampen for hvitt herredømme
20.20 Charlie Hebdo – tre dager
med terror 21.20 Obama – åtte
år som president 23.20 Digitale
dissidenter
SVT1
15.45 Sverige idag sommar
16.30 Sagan om Jussi 17.30
Rapport 18.00 Barnläkarna
19.00 Vår stora kärlek 20.00
Elitstyrkans hemligheter 20.55
Gomorra 21.45 Ett fall för Vera
SVT2
15.15 Gudstjänst 16.10 Att fö-
das i fel kropp 17.00 Vem vet
mest junior 17.30 Ludvigs lista
18.00 Vetenskapens värld somm-
ar 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt
19.45 Dior and I 21.10 Stopptid
deluxe 21.40 Flaskpost från
barndomen 22.10 Läkark-
andidaterna 22.40 24 Vision
23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron
Sverige sammandrag 23.55 24
Vision
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
N4
15.50 Embættistaka for-
seta Íslands Bein útsend-
ing úr Alþingishúsinu og
af Austurvelli þegar Guðni
Th. Jóhannesson, sjötti
forseti lýðveldisins, tekur
formlega við embætti for-
seta Íslands.
16.30 Orðbragð II (e)
17.00 Óskalög þjóðarinnar
(1954 – 1963) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hvolpasveitin
18.25 Ævar vísindamaður
III (e)
18.50 Landakort (Saga
naglalakksins) Valin
myndskeið úr Landanum
þar sem áhugaverðir stað-
ir eru skoðaðir og merki-
legir Íslendingar heimsótt-
ir.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Guðni Th. Jóhanes-
son, nýr forseti Íslands
Guðni Th. Jóhannesson
var settur inn í embætti
forseta Íslands við hátíð-
lega athöfn í Alþingishús-
inu í dag.
20.00 Sundið Heim-
ildamynd eftir Jón Karl
Helgason um raunir
tveggja Íslendinga sem
keppa að því að verða
fyrsti Íslendingurinn að
synda yfir Ermarsundið.
(e)
21.30 Aðferð (Modus) Ing-
er ásamt einhverfri dóttur
sinni dregst inní rannsókn
á röð óhugnanlegra morða.
Í Stokkhólmi hlaðast líkin
upp þó dánarorsökin sé
aldrei sú sama. En áður
en langt um líður fer Ing-
er að taka eftir ákveðnu
mynstri. Bannað börnum.
22.20 Fiskidagstónleikar á
Dalvík Upptaka frá stór-
tónleikum Fiskidagsins
mikla á Dalvík sem ahldin-
ir voru 8. ágúst 2015.
00.25 Best í Brooklyn
(Brooklyn Nine Nine)
Gamanþáttur um lög-
reglustjóra sem ákveður
að breyta afslöppuðum
undirmönnum sínum í þá
bestu í borginni. (e) (
00.45 Dagskrárlok
07.00 Áfram Diego, áfram!
07.45 Dóra og ævintýrið
08.30 Maddit
10.05 Scooby-Doo
10.30 Tommi og Jenni
10.55 The Middle
11.20 2 Broke Girls
11.45 The X Factor UK
12.45 Secret W. of Lego
13.35 ET Weekend
14.25 A to Z
14.50 So I Married an Axe
Murderer
16.20 Br. minn ljónshjarta
18.05 Simpson fjölskyldan
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Friends
19.15 Mindy Project
19.40 Grand Designs
20.35 The Night Shift Önn-
ur þáttaröð þessara spenn-
andi læknaþátta.
21.20 Suits Sjötta þáttaröð-
in um hinn eitursnjalla
Mike Ross.
22.05 The Night Of Þættir
um mann sem á með konu
næturgaman. Daginn eftir
finnst hún látin.
23.00 The Game Á fertug-
asta og áttunda afmæl-
isdeginum fær viðskiptajöf-
urinn Nicholas gjafabréf
hjá fyrirtæki sem sérhæfir
sig í að krydda tilveru
manna.
01.05 The Detour
01.25 Rush Hour
02.10 Murder in the First
02.50 Outsiders
03.35 Rush
04.20 Major Crimes
05.00 Jonathan Strange
and Mr Norrell
06.00 The Middle
10.25/15.35 Home Run
12.20/17.30 E.T.
14.15/19.25 Hello Ladies
20.45/01.45 X-Men
22.30 The Number 23
00.10 Lucy
18.30 Að sunnan Margrét
Blöndal og Sighvatur Jóns-
son fjalla um málefni tengd
suðurlandi.
19.30 Í fókus Á frídegi
verslunarmanna setjum við
ýmis málefni í fókus
Endut. allan sólarhringinn
07.00 Skógardýrið Húgó
10.55 Rasmus Klumpur
11.00 Skógardýrið Húgó
11.25 Lína langsokkur
11.48 Skoppa og Skrítla
12.00 Ljóti andarunginn
12.25 Strumparnir
12.47 Mæja býfluga
13.00 Dóra könnuður
13.24 Mörg. frá Madag.
13.47 Ævintýraferðin
14.00 Áfram Diego, áfram!
14.24 Svampur Sveinsson
14.49 Lalli
14.55 Rasmus Klumpur
15.00 Skógardýrið Húgó
15.25 Lína langsokkur
15.48 Skoppa og Skrítla
16.00 Ljóti andarunginn
16.25 Strumparnir
16.47 Mæja býfluga
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörg. frá Madag.
17.47 Ævintýraferðin
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Epic
07.00 Formúla 1 Keppni
09.20 Liverpool – AC Milan
11.00 Fylkir – Stjarnan
12.50 ÍA – ÍBV
14.40 Víkingur R. – KR
16.30 Pepsímörkin 2016
18.00 Formúla 1 Keppni
20.20 Barcelona – Celtic
22.00 Bayern Munchen –
Inter Milan
23.40 PSG – Leicester
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Hjálmar Jónsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Rómantíkin í grasinu. Elísabet
Brekkan ræðir við Magna R. Magn-
ússon sem rak söfnunarbúð á
Laugarvegi og Fríði Guðmunds-
dóttur í hattabúð Höddu.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Flugan ódauðlega. Þáttur
sem Svavar Gests gerði árið 1987
þegar 35 ár voru liðin frá því að
Litla flugan heyrðist í fyrsta sinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Á degi verslunarmanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bergmál. Í þættinum eru leik-
in eru lög við texta eftir Þorstein
Eggertsson.
11.00 Fjöregg á öldufaldi. Vatnsheld
skel, mastur og segl lögðu grund-
völlinn að menningarbyltingu.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Paul og leynifélagið. Gerður
Jónsdóttir ræðir við nokkra aðdá-
endur Paul McCartney.
14.35 Í ljósi sögunnar. (e)
15.30 Embættistaka forseta Ís-
lands. Bein útsending frá helgi-
stund í Dómkirkjunni og embætt-
istöku forseta Íslands.
16.10 Út úr tjaldi. Hver er munurinn
á Húsafelli, Woodstock og Moers.
17.00 Herra djass og Íslandslögin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skýhnoðri: Smásaga. eftir
James Joyce.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva.
20.30 Kafarinn: Smásaga. eftir Kar-
en Blixen.
21.05 Skurðgrafan.
21.35 Kvöldsagan: Í barndómi. eftir
Jakobínu Sigurðardóttur. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Kaupmaðurinn á horninu.
Rætt við Arnar Bjarnason og Rakel
Halldórsdóttur sem reka frú Laugu.
23.00 Enn gerast kaupin á Eyrinni.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Samverustund
16.00 Á g. með Jesú
17.00 Fíladelfía
18.00 Máttarstundin
21.30 Joel Osteen
22.00 Fíladelfía
23.00 Glob. Answers
23.30 Maríusystur
19.00 Joni og vinir
19.30 Joyce Meyer
20.00 kv. frá Kanada
21.00 S. of t. L. Way
17.40 Raising Hope
18.05 The Big Bang Theory
18.25 Modern Family
18.50 Fóstbræður
19.20 Entourage
19.50 Ástríður
20.20 Heilsugengið
20.45 Who Do You Think
You Are
21.50 Discovery Atlas
22.45 The Blacklist
23.30 Last Man on Earth
23.55 The Americans
00.45 Graceland
01.30 Fóstbræður
02.00 Entourage
02.30 Ástríður
Stöð 3
Í síðasta mánuði tilkynntu
aðstandendur bresku tón-
listarhátíðarinnar Glaston-
bury að þeir myndu gefa út
safndisk með lifandi flutn-
ingi hljómsveita sem komu
fram á hátíðinni í ár til
styrktar flóttamönnum.
Hátíðarskipuleggjendur
ákváðu að leggjast í verk-
efnið til heiðurs Jo Cox,
fyrrverandi meðlim Verka-
mannaflokksins í Bretlandi,
en hún var myrt 16. júní
síðastliðinn.
Lagalistinn fyrir safndisk-
inn, sem ber titilinn Oxfam
Presents: Stand As One -
Glastonbury Live 2016, var
birtur í gær en þar kennir
ýmissa grasa. Meðal þeirra
sem eiga flutning á plötunni
eru Sigur Rós, Chvrches,
Foals, Coldplay, The Last
Shadow Puppets, Muse, Ye-
ars & Years, New Order,
Editors og Madness. Platan
kemur út á netinu 5. ágúst
en útgáfa geisladisks mun
bíða til 19. ágúst.
Safndiskur til styrkt-
ar flóttamönnum
Morgunblaðið/hag
Safn Sigur Rós er meðal þeirra sveita sem eiga lög á plötunni.