Morgunblaðið - 30.07.2016, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2016
Ásdís Ásgeirsdóttir
asdis@mbl.is
Fyrir tónlistarunnendur sem ekki
ætla í útilegu um verslunarmanna-
helgina er tilvalið að eiga notalega
stund í Mengi á Óðinsgötu á laugar-
dagskvöldi. Þar munu tónlistar-
mennirnir Ólöf Arnalds og Skúli
Sverrisson stilla saman strengi sína
á innilegum tónleikum og hefjast
þeir klukkan níu. „Við ætlum að
flytja eitthvað af nýjum lögum sem
ég er að semja fyrir næstu plötu í
bland við eldri lög eftir mig og
Skúla. Sum verkin eru enn í vinnslu
en ég get alla vega lofað einum
frumflutningi,“ segir Ólöf.
Brallað margt saman
Ólöf og Skúli hafa starfað saman
í tónlist síðan árið 2005. „Það er
orðið mjög langt og farsælt sam-
starf. Bæði hef ég spilað inn á hans
plötur og hann verið upptökustjóri
á mínum plötum. Hann samdi líka
verk fyrir Sinfóníuhljómsveitina og
röddina mína, sem var flutt árið
2014. Við höfum brallað margt sam-
an í gegnum tíðina,“ segir Ólöf sem
hlakkar til að spila á laugardaginn.
Eitthvað nýtt í pokahorninu
„Ég myndi segja að þetta verði
góð og hugljúf upplifun sem fólk
þarf ekki að leita langt yfir skammt
til að sækja. Það er mikil nánd á
þessum stað, Mengi, en Skúli er þar
einnig listrænn stjórnandi. Ég er
ein af þeim hópi sem stofnaði stað-
inn þannig að við erum þarna á
heimavelli,“ segir Ólöf. „Við munum
koma á óvart, við ætlum að reyna
það,“ segir hún og hlær. „Við erum
með eitthvað nýtt í pokahorninu
líka.“
Morgunblaðið/Ófeigur
Samstarf Skúli og Ólöf hafa starfað saman í tónlist síðan árið 2005.
„Við munum
koma á óvart“
Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson
með tónleika í Mengi á laugardag
Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálm-
týsson mun koma fram á tónlistar-
hátíðinni Gærunni á Sauðárkróki
dagana 12. til 14. ágúst en hann kom
þar einnig fram í fyrra við mikinn
fögnuð. Babb kom í bátinn hjá skipu-
leggjendum tónlistarhátíðarinnar
þegar fyrirtækið Loðskinn á Sauð-
árkróki fór í gjaldþrot fyrr í sumar
en hátíðin hefur verið haldin í
geymsluhúsnæði fyrirtækisins und-
anfarin ár. Það var því tvísýnt á
tímabili hvort hátíðin yrði haldin í ár
enda skyndilega orðin húsnæðislaus.
Nú á dögunum náðist hins vegar
að semja við kröfuhafa Loðskinns og
Gæran fær því að halda sínu striki á
sama stað og hún hefur verið und-
anfarin ár. Ástæðan fyrir nafni há-
tíðarinnar er einmitt tengingin við
rýmið sem hátíðin hefur verið haldin
í en það er alla jafnað notað til að
geyma gærur. Aðrir tónlistarmenn
og hljómsveitir sem stíga á svið
þessa helgina eru meðal annars Jón
Jónsson, Nykur, Lily of the Valley,
Mosi Musik, Rythmatic og Contalgen
Funeral.
Morgunblaðið/Kristinn
Popp Páll Óskar, Jón Jónsson, Nykur og Mosi Musik koma m.a. fram.
Gæran heldur áfram
þrátt fyrir gjaldþrot
Páll Óskar og Jón Jónsson á svið
Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig
hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni
sitt aftur.
Metacritic 62/100
IMDb 8,9/100
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 14.50, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00,
22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40
Smárabíó 17.20, 19.30, 20.00, 22.20, 22.45
Háskólabíó 15.10, 18.10, 21.10
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Jason Bourne 12
Sigur Rós – Heima
IMDb 8,6/10
Bíó Paradís 18.00
Hross í oss
Metacritic 74/100
IMDb 6,9/1
Bíó Paradís 20.00
Fyrsti hluti ferðar geimskips-
ins USS Enterprise í fimm
ára verkefni, skilar áhöfninni
inn á ókannað svæði.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 71/100
IMDb 9/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 15.30, 18.00, 20.30, 22.20, 23.00
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Smárabíó 20.10, 22.35
Star Trek Beyond 12
Ghostbusters 12
Endurgerðin kemur út 30 ár-
um eftir að draugabanarnir
björguðu heimsbyggðinni.
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00,
20.00
Smárabíó 14.00, 15.20,
16.45, 17.45, 20.00, 22.50
Háskólabíó 15.00, 18.00,
21.00
Borgarbíó Akureyri 15.40,
17.50, 20.00
Ísöld: Ævintýrið
mikla Metacritic 44/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 13.50, 15.50,
17.50
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.20, 15.20, 17.40
Háskólabíó 15.00, 18.00
Borgarbíó Akureyri 14.00,
15.40, 17.50
Now You See Me 2 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 47/100
IMDb 7/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
The Infiltrator 16
Metacritic 66/100
IMDb 7,8/10
Laugarásbíó 20.00, 22.35
Háskólabíó 18.10, 21.10
The Nice Guys 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 21.00
The BFG 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 12.30,
15.00, 17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30
Sambíóin Kringlunni 13.00,
14.50
Sambíóin Akureyri 17.30
Sambíóin Keflavík 17.30
The Legend
of Tarzan 12
Metacritic 43/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Mike and Dave need
Wedding Dates 12
Foreldrar bræðranna Mike
og Dave hafa fengið nóg af
partístandi þeirra.
Metacritic 50/100
IMDb 6.7/10
Smárabíó 17.45, 20.10
Borgarbíó Akureyri 22.20
Independence Day:
Resurgence 12
Metacritic 46/100
IMDb 7,4/10
Smárabíó 22.25
Me Before You 12
Metacritic 51/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
TMNT: Out of the
Shadows 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Central
Intelligence 12
Metacritic 48/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 22.30
Leitin að Dóru Metacritic 75/100
IMDb 9/10
Laugarásbíó 14.00
Sambíóin Álfabakka 13.00,
14.00, 15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 15.00
Sambíóin Kringlunni 12.30,
13.00, 15.20, 17.40
Sambíóin Akureyri 15.00
Sambíóin Keflavík 15.00
Leynilíf Gæludýra
Metacritic 61/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.40
Smárabíó 13.00, 15.10
Angry Birds Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Smárabíó 13.00
Háskólabíó 15.10
Ribbit IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.30
Sambíóin Akureyri 15.20
Sambíóin Keflavík 15.30
The Jungle Book Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 13.00
The Witch 16
Metacritic 83/100
IMDb 6,8/10
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
The Assassin 12
Hin fagra og leyndardóms-
fulla Yinniang starfar sem
launmorðingi í Kína á tímum
Tang-keisaraveldisins á ní-
undu öld.
Metacritic 80/100
IMDb 6,4/100
Bíó Paradís 20.00
The Blue Room b-16
Julien og Esther halda fram
hjá mökum sínum í hótelher-
bergi. Brátt verður ljóst að
alvarlegra er í spilunum en
skilnaður.
Metacritic 72/100
IMDb 6,3/10
Bíó Paradís 18.00, 22.00
101 Reykjavík
Metacritic 68/100
IMDb 6.9/10
Bíó Paradís 22.00
Arabian Nights: Vol.
2: Desolate one 16
Samtímaatburðir eru flétt-
aðir inní form Scheherazade.
Metacritic 80/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 17.30
Machbeth
Bíó Paradís 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio